Hagtíðindi - 01.12.1971, Page 13
1971
HAGTtÐINDI
233
Iðnaðarvöruframleiðsla 1966—1970.
Tafla sú, sem hér fer á eftir, er hliðstæð töflum þeim um iðnaðarframleiðslu, sem birtar hafa
verið árlega frá og með árinu 1953 (fyrsta taflan birtist í nóvemberblaði Hagtíðinda 1958, fyrir árin
1953—1957, sem framhald af árlegum upplýsingum í árbók Landsbankans).
Hér er ekki um að ræða tæmandi upptalningu á framleiðslu íslenzkra iðnaðarvara. Margar
vörutegundir eru ótaldar með öllu og nokkuð vantar á, að magnsupplýsingar um sumar vörutegundir,
sem taldar eru í töflunni, séu tæmandi. Er þess þá oft getið í skýringum neðanmáls. Alls bárust
skýrslur frá 486 fyrirtækjum, en framleiðsla 15 fyrirtækja til viðbótar hefur verið áætluð að nokkru
leyti.
is .« JIi ÆC 3 ii ii 3 SP.IS Magn
1966 1967 1968 1969 1970
1 2 3 | 4 5 6 7
i*
Kindakjöt • •*) H Tonn 60 56 70 3
Nauta- og kálfakjöt • •*) H 52 51 67 3
Kindahausar H 1000 stk 7 13 37 4
Svínakjöt H Tonn ■ *)122 ‘)147- 2 0,5 - -
Kindalifur H 2 1,3 1,6 1
Svínalifur H 1 0,8 - -
Mör H 2 0,4 0,4 1
Skelflettar rækjur ••2) H 29 25 56 15 14 5
Grásleppuhrogn H .. 241 125- 48 45 53 3
Önnur hrogn H „ 661 211 436 1
Síld • **) H 1.391 1.266 1.602 2.585 1.370 5
Ufsi, flattur eða flakaður H 9 - - 48 178 1
Silungur (óslægður) H >5 39 3 4 18 21 1
Þorskur Ýsa ***) *»*) H H .. „ 293 516- 63 379 130 247 156 296 3 4
Loðna H - - - 14 10 1
Annar fiskur H - - - 5 5 2
Síldarsvil H - - - - 9 1
Fisklifur H 3 20 79 2
Grænar baunir H 94 114 63 129 171 7
Annað grænmeti H 134 154 267 195 252 6
Hvalrengi til súrsunar Hvalkjöt H H „ ., J 138 135 59 134-[ 41 18 1 1
Framleiðsluvörur mjólkurbúa
Smjör ..3) F Tonn 1.223 1.410 1.477 1.461 1.507 17
Mjólkurostur F 1.592 1.134 1.312 997 1.667 6
Mysuostur F 44 55 50 72 74 3
Skyr F 1.726 1.636 1.804 1.820 1.804 18
Nýmjólkurduft F 1.086 686 419 265 366 2
Undanrennuduft F 145 633 420 614 479 4
Ostaefni F 249 298 379 368 324 8
Mjólk til niðursuðu H 10001 36 85 45 59 38 1
Brauð og kex4)
Hveitibrauð alls konar F Tonn 3.520 3.501 3.639 4.277 4.088 58
Rúgbrauð »***) F 1.543 1.494 1.597 46
Normalbrauð F 1.965 2.221 ■ 576 509 360 28
Maltbrauð F 189 253 326 22
Flatkökur, skonsur F . . . . . . 99 4
Kringlur og hom F „ 718 663- 403 542 482 51
Tvíbökur F 266 258 281 51
*) Þyngd yfirleitt í heilura skrokkum. **) Ýmist ný upp úr sjó, heilfryst, flökuð eða söltuð.
***) Yfirleitt slægður fiskur með haus. *♦**) Kjarnabrauð og sigtibrauð meðtalið.
1) Tonn.
2) Rækjur, sem fara til frystingar, ekki taldar með. Þungi er miöaður við skelflettar rækjur.
3) Heimasmjör og framleiðsla smjörsamlaga ekki meðtalin.
4) Alls bárust skýrslur frá 65 fyrirtækjum, og áætlað hefur verið fyrir 3 til viðbótar. Af þessum fyrirtækjum eru
3 hreinar kexverksmiðjur og 2 hreinar flatkökugerðir. Ýmsum skýrslnanna var mjög ábótavant, en úr því hefur veriö
reynt að bæta með áætlun.
Ath.: Allmikið hefur veriö reykt af sild, en hvorki lagt eða soðið niður, og er það ekki talið hér.