Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1973, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.10.1973, Blaðsíða 7
1973 167 ÖT- O G INNFLUTNINGUR EFTIR MÁNUÐUM f MILLJ. K R. Árin 1971, 1972 og janúar-sept. 1973*) Ötflutningur Innflutningur 1971 1972 1973 1971 1972 1973 Janúar 821, 2 887,4 959,2 1000, 7 1051, 7 1727,4 Febrúar 775, 5 1052, 0 1368,4 1132,3 1334,4 1854, 3 Marz 819, 2 1460, 5 2864,1 1399,7 1426, 6 1960,4 Aprfl 1100, 8 1447, 9 2201,3 1333,7 1707, 8 1767, 3 Maí 1287, 8 1837,4 2762, 8 1705, 7 1825, 6 2473, 2 júní 1463, 0 1264,9 3303, 2 2163,4 2241, 6 4874, 9 Júlí 1622, 0 1636, 7 2296, 7 1372, 0 1542,9 2376, 5 Ágúst 1173,1 1734,2 2317, 6 1553,4 1667, 0 2237, 2 September 1019, 0 1215, 8 1395, 2 1483,0 1505, 0 2149, 0 Jan.-sept . 10081, 6 12536, 8 19468, 5 13143, 9 14302, 6 2i420, 2 Október 1240, 7 1594,5 1318, 7 1794,9 Nóvember 1108,7 1248, 9 1855,1 1741, 8 Desember ...... 746,9 1317, 7 3044,3 2580, 3 Alls 13177, 9 16697, 9 19362, 0 20419, 6 Innifalið f ofan greindum innflutningstölum: Innfl. f september: Til framkvæmda Landsvirkjunar 9,9 42,9 0. 8 Til fslenzka álfélagsins 95,9 57,9 140, 2 " þar af fjárfestingarvörur o. þ.h 92,9 8,2 0, 0 " þar af hráefni og aðrar rekstrarvörur . 3, 0 49, 7 140, 2 Innfl. íjan.-sept: Til framkvæmda Landsvirkjunar 292,4 114,9 43, 3 Til fslenzka álfélagsins 1055,9 903, 5 1291, 9 " þar af fjárfestingarvörur o. þ. h 339, 3 177,9 12, 9 " þar af hráefni og aðrar rekstrarvörur . 716, 6 725, 6 1279, 0 *) f öllum utanríkisverzlunartöflum Hagtfðinda er gengisviðmiðun sem hér segir: Til ágúst 1971 er miðað við það gengi, er tók gildi 11. nov. 1968 (dollar 1, 00 = kr. 88,10 sala, 87, 90 knup). Frá 23. ágúst 1971 var gengi dollars 0,8-0,9% undir þessu gengi, þar til gengi krónunnar var fellt í des. 1972. Sjá þar um f grein á bls. 7 í janúarblaði Hagtfðinda 1973. Hinn 12. febrúar 1973 var gengi dollars verðfellt um 10% og var krónan látin fylgja honum. Dollargengi frá 15. febrúar 1973 var, eftir þessa breytingu, kr. 96, 80 sala og kr. 96, 50 kaup. Um leið hækkaði annað gengi sem svar- ar verðfaUi dollars gagnvart hverjum gjaldmiðli. - Hinn 30. apríl 1973 kom til framkvæmda 6% hækkun á gengi íslenzkrar krónu, en það þýddi 5,66% almenna lækkun á erlendu gjaldeyrisgengi frá þvf, sem ella hefði orðið. Frá 15. júnt 1973 kom til framkvæmda 2, 2% hækkun á gengi fsl. krónu (sbr. bráðabirgðalög nr. 71 14. junf^l973ý gagnvart dollar og öllum öðrum erlendum gjald- miðli. Hliðstæð gengishækkun ísl. kronu átti ser stað 25. júní (0, 56%), 29. júnf (0, 57%), 3. júlí (0,57%), 16. júli (0, 57%). 18. júlí (0,46%) og 14. sept. 1973 (3,6%). Að öðru leyti hefur krónan fylgt gengisbreytingum dollars,^ þ. e. gengi hennar gagnvart öðrum gjaldmiðli en dollar hefur hæW<- að og lækkað fra degi til dags í samræmi við^gengissveiflur dollars a Londonmarkaði. - f kjölfar gengisbreytingar 19. des. 1972 var ákveðin serstök verðupptaka útflutnings og innflutnings til verzlunarskýrslna (sjá nefnda grein í Hagtíðindum). Að öðru leyti hefur krónuverðmæti hverrar ut- fluttrar eða innfluttrar vörusendingar fylgt skráðu kaup- eða sölugengi á afgreiðslutíma hjá tollyfir- völdum, en það hefur verið breytilegt fra degi til dags - þó hefurdollargengi breytzt aðeins á fyrr greindum tfmum. - f septemberlok 1973 var dollargengi kr. 84, 00 sala og kr. 83, 60 kaup. FRÁ HAGSTOFUNNI Nýkomin er út "Bifreiðaskýrsla 1. |anúar 1973", með margþættum upplýsingum um bifreiða- eign landsmanna í ársbyrjun 1973. Er hér um að ræða fjölritað hefti með 20 töflum.sem eru unnar úr bifreiðaskrám. Hagstofan semur töflur þessa rits og gefur þær út, en Bifreiðaeftirlit rfkisins sér um undirbúning efniviðsins til úrvinnslu f vélum. - Verð ritsins er 180 kr. Ritið "Skrár yfir dána 1972"kom út fyrir skömmu . Þareru taldir allir, sem dóu hér á landi 1972. Auk nafns hvers látins manns, eru í skrám þessum upplýsingar um stöðu, hjúskaparstétt, fæð- ingardag og -ár, heimili á dánartíma og dánardag. Ilitið kostar 130 kr. ogfæst íafgreiðsluHagstof- unnar. - Hagstofan hefur gefið út slfkar dánarskrar frá og með árinu 1965. "fbúaskrá Reykjavfkur 1. desember 1972" er uppseld. Verð þessa rits var 3.900 kr. Áskrifendur Hagtíðinda eru beðnir að tilkynna Hagstofu breytingar á póstaðsetri og að gera henni aðvart, ef rit berast þeim ekki skilvfslega. Afgreiðsla rita Hagstofunnar er á 3. hæð Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10,Reykjavík (inngang- ur frá Ingólfsstræti). Simi 26699.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.