Hagtíðindi - 01.10.1976, Blaðsíða 18
198
1976
TEKJUR EINSTAKRA STARFSSTÉTTA A ÁRINU 1975 SAMKVÆMT FRAMTÖLUM 1976.
Frá og með tekjuárinu 1962 hafa, hér í Hagtiðindum, verið birtar töflur.erm.a. sýndu meðal-
tekjur einstaklinga samkvaemt framtölum, sfðast fyrir tekjuárið 1974, f októberblaði Hagtfðinda
1975. Hér eru birtar samsvarandi töflur fyrir tekjuárið 1975, samkvæmt skattskrám 1976. Aður birt-
ar skýringar við töflur þessar f heild eru endurprentaðar hér með áorðnum breytingum, en að þvf er
snertir skyringar við einstakar töflur vfsast til nóvemberblaðs Hagtfðinda 1965 og til athugasemda
við töflur hér fyrir aftan.
Skýrslugerð þessi tekur aðeins til einstaklinga, ekki til félaga, og f töflum 1-5 hér á eftir eru
helstu niðurstöður hennar fyrir tekjuárið 1975 (framtalsárið 1976). f töflu I, sem sýnir heildartekjur
eftir kaupstöðum og sýslum, eru bæði brúttótekjur og nettótekjur, en f öllum hinum töflunum eru
aðeins brúttótekjur. Með brú tt o te kj um er hér átt við tekjur samkvæmt III. kafla persónufram-
tals án nokkurs frádráttar. f brúttótekjum em þannig, auk launtekna í peningum og hlunnindum,
allar fram taldar og/eða áætlaðar tekjur: "hreinar tekjur" af atvinnurekstri.húsaleigutekjur af eigin
fbúð og af útleigðu húsnæði, skattskyldar vaxtatekjur, arður af hlutabréfum.að jafnaði tekjur eigin-
konu og tekjur barna(sjá sfðar). f bruttótekjur koma enn fremur bætur frá almannatryggingum - þó
ekki fjölskyldubætur greiddar 1974. Ákvæði um, að fjölskyldubætur 1974(og til30.júní 1975) skuli
ekki teljast til skattskyldra tekna, eru í lögum nr. 11/1975, um ráðstafanir í efnahagsmálum og
fjármálum o. fl. Þarvar m.a. kveðið á um skattkerfisbreytingu, og einn þáttur hennar var niður-
felling fjölskyldubóta frá l.júlí 1975. f þeirra stað koma bamabætur f formi afsláttar frá álögðum
tekjuskatti. - Bamalífeyrir, sem hefur hingað til ekki verið skattskyldur og þvf ótalinn íbrúttotekj-
um, er samkvæmt fyrr nefndri skattkerfisbreytingu skattlagður að hluta, og að sama skapi meðtal-
inn í brúttótekjum.
Nettótekjur eru hins vegar tekjur samkvæmt III. kafla persónuframtals að frádregnum
leyfðum heildarfrádrætti, sem fra og með framtalsárinu 1975 er talinn f 2 köflum framtalseyðu-
blaðsins IV og V. f frádrætti þessum er kostnaðurviðhúseignir,vaxtagjöld,50<yo af launatekjum eigin-
konu, sjómannafrádr., skyldusparnaðurogýmislegtfleira. Persónufrádráttur, sem var afnuminn með
fyrr nefndri skattkerfisbreytingu, var ekki dreginn frá brúttótekjum til þess að fá fram nettótekjur. f
stað persónufrádráttar kemur, frá og með framtalsárinu 1975,persónuafsláttur og barnabætur, til frá-
dráttar tekjuskatti. - Samkvæmt töflu I voru á árinu 1975 nettótekjur í heild79, líoaf brúttótekjum
f heild, á móti 79, 9P]o árið 1974. - Rétt er aðgeta jress, að neikvæðar nettótekjur (frádráttur meiri
en brúttótekjur) eru ekki látnar koma til frádrattar í töflum þeim, er hér birtast, heldur er þeim
sleppt.
Samkvæmt framan sögðu eiga hreinar tekjur af atvinnurekstri að vera innifaldarf brúttótekjum
framteljenda, en frá þeirri reglu eru un d a nteknin ga r, sem gera það að verkum, að brúttó-
tekjur sumra starfstétta samkvæmt töflum 2-5 eru ekki sambærilegar við tekjur annarra starfsstétta.
Hér er um það að ræða, að"hreinar tekjur" af a t v in nu r e k st ri er u oft al d a r íbrúttó-
tekjum persónuframtals, þar eð tilkostnaður, sem með réttu ættigðýtoma á rekstraneikning við-
komandi fyrirtækis, er ekki færður þar, heldur látinn koma til frádráttar í IV. og V. kafla fram-
tals. Brúttotekjur bænda em af þessum sökum oftaldar f öllum^töflunum, þar eð vextir af skuldum
vegna búsins og fyrning og^fasteignagjöld útihúsa er fært til frádráttar á persónuframtali, en ekki
dregið frá tekjum af bui, áður en þær eru færðar á það. Líkt gilti um viðgerðir og viðhald útihúsa,
um tryggingariðgjöld húsa og véla og um slysatryggingariðgjöld starfsfólks,^ en fra og með tekjuár-
inu 1964 skaHæra slík útgjöld á landbúnaðarframtal, ^en eKki beint á persónuframtal. Þó kveður
nokkuð að Jpví enn í framtölum bænda fyrir 1975, að útgjöld til viðgerðar og viðhalds útihúsa séu
faerð beint á persónuframtal, og komi J>ví ekki til frádrattar á landbunaðarframtali. - Á hliðstæðan
hátt eru brúttótekjur þeirra, sem gera ut fiskiskip og nota framtalseyðublað skattyfirvalda til að
telja fram tekjur og gjöld rekstrarins, oftaldar, en aðeins sem svararskuldavöxtum vegna útgerðar-
innar^ Útgerðarmenn, sem ekki nota framtalseyðublað skattyfirvalda fyrir sjávarútveg, heldur láta
í té sérstakt rekstraruppgjör, telja j>ar allan kostnað við reksturinn, og eru því brúttotekjur ^þeirra
ekki oftaldar f töflum 2-5. Flestir útgerðarmenn með meiri háttar rekstur munu láta f té serstakt
yfirlit um rekstur sinn. Varðandi annan sjálfstæðan rekstur er það að segja, að brúttótekjur af hon-
um munu vera eitthvað oftaldar f III. kafla persónuframtals, sem töflur 2-5 byggjast á, vegna þess
að vaxtaútgjöld, viðgerðir ogviðhald og fyrning fasteigna hefur ekki veriðtaliðmeð rekstrargjöld-
um, heldur verið faat sem fradráttur f IV. og V. kafla framtals. Þetta á þó einkum við minni
háttar rekstur, og það, sem á milli ber, skiptir tiltölulega litlu máli, þar sem það er venjulega
aðeins hluti framteljenda í hverri grein, sem er með oftaldar tekjur í III. kafla persónuframtals af
þessum ástæðum.
Eins og áður segir er nokkuð um það, að brúttótekýur eins og þær eru færðar f III. kafla per-
sónuframtals séu oftaldar, en á móti þvf vegur, að brú ttótekýur ^eru stundum færðar of
lágar f III. kafla persónuframtals, og verkar það til lækkunar á brúttótekjum samkvæmt töflum
1-5. Margir atvinnurekendur, sumir aðrir, sem hafa sjálfstæðan rekstur og raunar fleiri láta f té
yfirlit, þar sem ekki aðeins eru færðar heildartekjur af rekstri og öðru ásamtrekstrargjöldum.heldur
einnig allur leyfður frádráttur samkvæmt IV. ogV. kafla framtals, þannigaðflll.kafla þess koma
aðeins nettótekjur tiHkatts með einni tölu. Hér eru þannig nettótekjur ranglega teknari meðfylgj-
andi töflur sem brúttótekjur, og verður þvf miður svo að vera þar til breyting fæst gerð á þessari
færsluaðferð.
T e kj u r^ ei gin kon u em yfirleitt færðar á framtal mannsins, þar sem mjög fáar eiginkonur
telja sér hag í að nota heimild til að telja fram sjálfstætt. Eru því brúttótekjureiginkvenna aðlang-
mestu leyti meðtaldar í brúttótekjum eiginmanna. Helmingur af tekjum eiginkvenna er frádráttar-
Framhald á bls. 202