Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1979, Blaðsíða 23

Hagtíðindi - 01.10.1979, Blaðsíða 23
1979 239 ÚTFLUTTAR VÖRUR EFTIR VINNSLUGREINUM 1978 OG 1979. Fob-verð í millj. kr. Jan.-des. 1978 Jan.-sept. 1978 Jan.-sept 1979 M. kr. °1° M. kr. °lo M. kr. °1° 01-09 Sjávarafurðir 136638 77,5 88717 77,1 141319 76,3 01-07 Afurðir fiskvinnslu alls 129734 73,6 84647 73, 5 131211 70, 9 01 Afurðir hraðfrystingar 65256 37, 0 47267 41,1 73499 39, 7 02 Afurðir saltfiskverkunar 18458 10, 5 9996 8,7 22105 12, 0 03 Afurðir skreiðarverkunar 7676 4,3 3628 3, 1 1808 1, 0 04 Afurðir síldarsöltunar 4189 2,4 2343 2, 0 4109 2, 2 05 Afurðir fiskmjöls- og síldarverksm 29412 16,7 18171 15,8 25389 13, 7 06 Afurðir niðursuðu og niðurlagn. .. 2000 1,1 1434 1,2 1510 0, 8 07 Afurðir fiskvinnslu, ót.a 2743 1,6 1808 1. 6 2791 1, 5 08 Landanir veiðiskipa o.þ.h 5618 3,2 2977 2,6 7417 4, 0 09 Afurðir hvalvinnslu 1286 0,7 1093 1. 0 2691 1.4 11-19 Landbúnaðarafurðir 4077 2,3 2349 2,0 4134 2, 3 11 Afurðir kjötvinnslu og sláturhúsa . 2647 1,5 1526 1,3 2536 1.4 12 Afurðir mjólkurvinnslu 930 0, 5 557 0, 5 1053 0, 6 13 Ull 185 0,1 139 0, 1 402 0, 2 19 Landbúnaðarafurðir, ót.a 315 0,2 127 0,1 143 0, 1 21-29 íslenzkar iðnaðarvörur 32854 18, 6 23091 20,1 387 2 0 20, 9 21 Afurðir sútunar og vinnslu skinna . 2130 1,2 1462 1,3 2406 1. 3 22 Afurðir ullarvinnslu 4538 2,6 2928 2,6 5076 2,7 23 Afurðir álvinnslu 23652 13,4 16938 14,7 26427 14,3 24 Kísilgúr 1226 0,7 824 0,7 1293 0,7 29 Iðnaðarvörur, ót.a 1308 0,7 939 0,8 3518 1,9 90 Ýmsar vörur 2717 1,6 960 0.8 987 0, 5 Alls 176286 100, 0 115117 100, 0 185160 100, 0 Niðurstöðutölur íTieild og afurðaflokkatölur í þessari töflu þurfa ekki að koma alveg heim við bað, sem er í öðrum útflutningstöflum, birtum í Haguðindum. RIT HAGSTOFUNNAR. fbúaskrá Reykjavfkur l.des.^1978 kom út fyrr á árinu oe kostar 23000 kr. (f bandi, bindi I og bindi II). Hér er um að ræða skrá_ yfir alla Reykvikingameð tilheyrandirpplýsingum sam- kvaemt þjóðskrá. fbúaskráin er f götu- og húsnúmeraröð. RitiðSkrár yfir dána_ 1977 kom út fyrr^á þessu ári. Þar eru taldir allir, sem dóu hér á landi 1977. Auk nafns hvers látins manns, eru ískrám þessum upplýsingar um stöðu, hjúskaparstétt, fæðingardag og -ár, heimili á dánartfma og dánardag. Rit þetta er fjölritað, kostar 700 kr. og fæst f afgreiðslu Hagstofunnar. — Hagstofan hetur gefið ut slíkar dánarskrár frá og með árinu 1965. B i f r ei ða s ký rs 1 a 1. janúar 1 97 9 kom út f september 1979. Hún hefur aðgeyma marg- þættar upplýsingar um bifreiðaeign landsmanna f ársbyrjun 1979. Er hér um að ræða fjölritað hefti með um 20 töflum, sem eru unnar úr bifreiðaskrám. Hagstofan semur töflur þessa rits og gefur þær út, en Bifreiðaeftirlit ríkisins sér um undirbúning efniviðsins til úrvinnslu f velum. — Verð ritsins er 850 kr. Afgreiðsla rita Hagstofunnar er á 3.hæð Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10,Reykjavfk (inngangur frá Ingolfsstræti). Sfmi 26699. VERSLUNARSKÝRSLUR 1978. Verslunarskýrslur 197 8 (hagskýrsluhefti II, 70) eru komnar út. Rit þetta, sem er 292 bls. að stærð, hefur að geyma ýtarlegar upplýsingar um utanríkisverslunina 1978. Verð 3500 kr. eintakið. Afgreiðsla rita Hagstofunnar er á 3. hæð Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10,Reykjavfl< (inngangur frá Ingolfsstræti). Sfmi 26699.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.