Hagtíðindi - 01.01.1981, Blaðsíða 18
14
1981
VfSITALA FRAMFÆRSLUKOSTNAÐARf REYKJAVfK f JA NÖARBYRJUN 1981.
Útgjaldaskipting Vfsitölur
miðuð við 10000 kr. janúar
nettóútgj.á grunntfma 1968 = 100
Jan. Nóv. Jan. Nóv. Jan.
1968 1980 1981 1980 1981
A . Vörur og þjónusta: Matvörur 2671 87292 102801 3268 3849
Þar af: Brauð, kex, mjölvara 277 10428 12135 3765 4381
Kjöt og kjötvörur 743 23752 27571 3197 3711
Fiskur og fiskvörur 219 9347 9959 4268 4547
Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg 755 23802 30286 3153 4011
A vextir 235 6104 6414 2597 2729
A ðrar matvörur 442 13859 16436 3136 3719
Drykkjarvörur (kaffi, gosdrykkir, áfengi o. fl.) 345 13365 15185 3874 4401
TÓbak 262 8827 10422 3369 3978
Föt og skófatnaður 1159 34766 38257 3000 3301
Hiti og rafmagn 384 9919 10904 2583 2840
Heimilisbúnaður, hreinlætisvörur o. fl 795 23169 25563 2914 3215
Snyrtivörur og snyrting 171 4981 5565 2913 3254
Heilsuvernd 197 6331 7006 3214 3556
Eigin bifreið 867 34688 38837 4001 4479
Fargjöld o. þ. h Sfma- og póstútgjöld Lestraremi, hljoðvarp, sjónvarp, skemmtaniro.fi 159 6902 7653 4341 4813
128 4493 4914 3510 3839
1082 31605 34576 2921 3196
A nnað 126 6193 6788 4915 5387
A samtals 8346 272531 308471 3265 3696
B. Húsnæði 1608 24749 25946 1539 1614
A og B samtals 9954 297280 334417 2987 3360
C. Annað: Nettóútkoma nokkurra liða, sem fallið hafa
niður(almannatryggingaiðgjald, sjúkrasamlagsgjald , fjölskyldubætur), asamt tilheyrandi eftirstöðvarliðum,
46 -9024 -10151
Vfsitala framfærslukostnaðar 10000 288256 324266 2883 3243
VÍsitala framfærslukostnaðar í janúarbyrjun 1981 er reiknuð samkvæmt ákvæðum 4. gr. bráða-
birgðalaga nr. 87 31. desember 1980, _sjá grein um þessi lög annars staðar f blaðinu.Samkvæmt þeim
færast allar vfsitölur f aftasta dálki hér að ofan niður f grunntölu 100 við næsta útreikning vfsitöl-
unnar f febrúarbyrjun 1981.
Vfsitala framfærslukostnaðar f byrjun janúar 1981 var 3242,66 stig, sem hækkaði í 3243 stig.
f nóvemberbyrjun 1980 var hún 2882, 56 stig, sem hækkaði f 2883 stig. Frá nóvembertiljanúarurðu
miklar verðhækkanir á vörum og þjónustu. Ymsar orsakir voru þar að verki, svo sem launahækkanir
samkvæmt nýjum kjarasamningum f október, nóvember og desember 1980, verðbótahækkun launa
um 9, 52% l.desember 1980, mikið gengissig samfara hækkun á innkaupjverði erlendis, svoogverð-
hækkanir f sambandi við efnahagsráðstaf r ákveðnar f fyrr nefndum bráðabirgðalögum, svo sem
10<7c hækkun á almennum þjónustugjöldum, nema pósttöxtum, sem fá þáhækkun ffebrúarbyrjun 1981
Verðhækkanir f matvöruflokknum ollu vfsitöluhækkun um 150, 5 stig (5, 22%). Var um að ræða
mikla verðhækkun á bæði innlendum og erlendum matvörum. Verðlagsgrundvöllur búvöru hækkaði
f desemberbyrjun 1980 um 13, 82%, auk hækkunar vinnslu- og dreifingarkostnaðar. Niðurgreiðslur
héldust óbreyttar, nema hvað niður féll sérstök smjörniðurgreiðsla, sem hafin var 3.nóvember 1980,
og kostuð var að hálfu af framleiðendum og að hálfu af rfkissjóði.Þessi niðurgreiðsla var bundinvið
ákveðið sölumagn, sem var hækkað frá þvf námarki, sem ákveðið var upphaflega. Hækkun smásölu-
verðs búvara f byrjun desember var algengust á bilinu 16 til 20%, og olli hún vfsitöluhækkun um
80, 7 stig (2, 80%), auk Jjess^ sem brotttall smjörniðurgreiðslunnar olli 14, 3ja stiga J0, 51%) vfsitölu-
hækkun. Ötsöluverð á nymjólk feins lftra pökkum haekkaði úr 353 kr. f 425 kr.og a dilkakjötifsúpu—
kjöti l.verðfl. ) úr 2582 kr. f 3040 kr. á kg, og meira eða minna hliðstæð verðhækkun varð á öðrum
búvörum. Smásöluverð smjörs hækkaði hins vegar úr 2000 kr. f 4660 kr. á kg. — Þá hækkaði verð
á brauði og kökum (11, 5 stig), fiski og fiskmeti (6,1 stig), eggjum (6, 0 stig), sykri (6,1 stig)igræn-
meti, sælgæti, o.fl.,o.fl. I drykkjarvöruflokknum hækkaði verð á gosdrykkjum (6,9stig) og á á-
fengi (10,1 stig).
f fatnaðartlokknum urðu verðhækkanir svarandi til 33, 7 vfsitölustiga (1,17%), og verðhækkun á
heimilisbúnaði, hreinlætisvörum o. fl.hækkaði vísitöluna um 23,9 stig (0, 83%).Liðurinn "eigin bif-
reið" hækkaði sem svarar 42,4 vfsitölustigum (1,47%), þar af voru 18,4 stig vegna hækkunar á ben-
sínverði úr 515 kr. f 595 kr. á lftra.Hækkun varð á mörgum þjónustuliðum vfsitölunnar, svo sem á
viðgerðaþjónustu, tannlækna-og læknatöxtum, töxtum rakara, hárgreiðslustofa, þvottahúsa, efna-
lauga, leigubifreiða, veitingahusa. Enn fremur á stéttarfélagsgjöldum, dagblaðagjöldum.o.fl. ,o.fl.
Þá varð f janúarbyrjun 1981 um 10% hækkun á flestum opinberum þjónustugjöldum, svo sem á hita-
veitutöxtum, rafmagnstöxtum, strætisvagnatö_xtum og sfmajrjöldum.Þjóðleikhúsmiðar hækkuðu um
30% um miðjandesember,—Loks hækkaði húsnæðisliður vtsitölunnar sem svararll, 5 stigum (0,40%).