Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.01.1982, Side 16

Hagtíðindi - 01.01.1982, Side 16
12 1982 Útfluttar vörur eftir löndum. Janúar-desember 1981 (frh.). Tonn 1000 kr. Tonn 1000 kr. 597,2 5433 Bandarfkin 55, 7 2079 Frakkland 8,6 142 Kanada 116,1 3968 Holland 6104, 9 5170 Nýja-Sjáland 5, 6 87 ftalfa 0, 1 82 Önnur lönd (6) 3,7 187 Vestur-Þýskaland.... 52, 9 1510 PRÓUN PENINGAMÁLA. Vegna rúmleysis er taflan um þróun peningamála hennar í desember 1981. Tölur 1-12 vísa til dálka með sömu tölusetningu hæðir eru'tilgreindar í millj. kr. 1.............. 1326 2.............. -269 3. . 5 ............... 30 6............... 444 7. . 9............... 713 10.............. 1236 11. . ekki í þessu blaði, en hér fara á eftir tölur í töflunni um þróun peningamála. - Fjár- ........... 427 4............ -29 ........... 1710 8............ 5202 ........... 4202 12 892 FÓLKSFLUTNINGAR ARIÐ 1981. Töflur um fólksflutninga innanlands og milli landa voru fyrst gerðar fyrir árið 1961 og hefur sfðan verið birt grein um það efni árlega t Hagtfðindum: f mafblaði 1972 fyrir árinl970 og 1971, f júlfblaði 1973 fyrir 1971 og 1972, f águstblaði 1974 fyrir 1972 og 1973, f febrúarblaði 1976 fyrir 1974, f septemberblaði 1976 fyrir 1975, f febrúarblaði 1977 og 1978 fyrir 1976 og 1977, f mars- blaði 1979 og 1980 fyrir 1978 ogl979, og f febrúarblaði 1981 fyrir 1980. Ýtarlegri töflur ogskýr- ingarleru f Mannfjöldaskýrslum arin 1961-70 (Hagskýrslur fslanas II, 61) fyrir þau ár. Töflur um fólksflutninga eru gerðar hvert ár eftir spjöldum þeirra einstaklinga f þjóðskrá, sem voru skráðir l.desember fyrra árs í ákveðnu sveitarfélagi, en flytja lögheimili sitt þaðan á næstu 12 mánuðum. Þar við bætast spjöld þeirra einstaklinga, sem fluttu til landsins á sama 12mánaða tfma- bili. Ekki er talinn nema einn flutningur lögheimilis hjá hverjum manni á ári, og brottflutnings- staður er það sveitarfélag (eða erlent land), þar sem hlutaðeigandi átti lögheimili fbyijun tfmabils- ins, en aðflutningsstaður er það sveitarfélag (eða erlent land), þar sem hlutaðeigandi a_ lögheimili f lok tfmabilsins. Hér eru hvorki talin meðböm á 1. ári (hvergi f byrjun tfmabilsins) nédánirá árinu (hvergi f lok tfmabilsins), og ekki heldur þeir, sem fluttu milli umdæma á tfmabilinu, en voru f lok þess komnir aftur f það umdæmi, þar sem_þeir voru heimilisfastir f byrjun tfmabilsins. Tölurum fólksflutninga eiga þannig ekki við almanaksarið, heldur tfmabilið frá desemberbyrjun fyrra árs til nóvemberloka sama ár. Menn e_m skyldir til að tilkynna lögheimilisflutninga jafnóðum og þeir eiga sér stað, ennokkuð skortir enn á, að menn hlfti þeim reglum, er hér gilda; Em skýrslur um fólksfluminga þvf ekki eins nákv.æmar og ella væri. Á þetta einkum við flutninga úr landi (og að nokkru leyti til landsins), sem eru að talsverðum hluta það seint upplýstir, að þeir verða ekki taldir með flutningum viðkomandi árs, heldur með flutningum næsta ars_a eftir. Þetta þarf ekki að koma mikið að sök.Flutningar inn- anlands koma hins vegar flestir fram á sama ári og þeir eiga sér stað. Þeir, sem fara til dvalar f annað sveitarfélag eða annað land án þess, að um sé að ræða flutn- ing lögheimilis til viðkomandi staðar, teljast ekki "fluttir", og gildir einu, hvort menn em skyldir til að tilkynna_ dvalarstað sinn, samkvæmt lögum um tilkynningar aðsetursskipta. Tala fólks með skráð aðsetur án lögheimilis hefur verið birt í Mannfjöldaskýrslum árin 1961-70 og ftöflunni "Upp- lýsingar úr þjóðskranni" f Hagtíðindum frá og með árinu 1974. Þeir, sem fara utan til náms, halda yfirleitt lögheimili sfnu á fslandi. Fá þeir skráð aðsetur án lögheimilis f dvalarlandi sfnu og eru ektó taldir ftöflum um fólksflutninga, nema þeir flytjilög- heimili sitt út|(þ.e. séu teknir af skrá hér heima). Á þessu varð breyting eftir aðfslandgerðist aðili að samningi Norðurlanda um almannaskráningu, sem kom til framkvæmaa 1. októberl969, og felur það m.a. í sér, að sérhver einstaklingur, sem tekinn er á almannaslprá f einu aðildarlandi, skal um leið felldur af almannaskrá f þvf landi, sem hann flytur frá. Til skráningar á flumingum milliNorð- urlanda er notuð svo kölluð samnorræn flutningsvottorð (sjá auglýsingu um almannaskrlningu við flutninga milli fslands og annarra Norðurlanda, f B-delld Stjómartfðinda,nr. 178/1969). Líklegt ei, að tala fólks f flutningum aö ogfrá landínu verði fáeinum hundruðum hærri ár hvertvegna pessa.en fyrstu árin eftir að samningjur þessi kom til framkvæmda, gætti breytingarinnar næreingöngu f tölu brottfluttra af landinu, þar sem námsmenn, sem komu heim . frá nami a Norðurlöndunum, voru þá

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.