Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.01.1982, Page 31

Hagtíðindi - 01.01.1982, Page 31
1982 27 4) f kjarnafjölskyldu eru barnlaus hjón (eða bamlaus maður og kona í óvfgðri sambúð) ogfor- eldrar eða foreldri með börn (eða fósturbörn) yngri en 16 ára. Böm 16 ára og eldri hjá foreldrum eða foreldri eru ekki talin til kjamafjölskyldna, þótt þau búi hjá foreldrum eða foreldri, og fjöl- skylda, sem t.d. samanstendur af moður og syni eldri en 15 ára, er ekki kjarnafjölskylda.heldur er þar um að ræða^2 "einhleypinga". Þetta fjölskylduhugtak er þröngt og ekki ísamræmivið það, sem venjulega felst f orðinu í daglegu tali og t. d. í manntalsskýrslum, en í þjóðskránni er ekki aðrar fjölskylduupplýsingar að fá en hér eru birtar. Er svo vegna þess, að þjóðskráin er á þessu sviðilöguð eftir þörfum skattyfirvalda og annarra opinberra aðila. y 5) Varnarliðsmenn, þeim hliðstæðir starfsmennivarnarliðsstöðvum ogerlendir sendiráðsstarfsmenn eru hvergi með f töflunni, enda eru þeir ekki á fbúaskrá hér á landi. Aftur á móti eru fslenskir makar þeirra meðtaldir ásamt börnum, og eru þeir taldir fliðunum "móðir með börn", "faðir með börn", og "einhleypingar", en alls er her um að ræða 88 einstaklinga 16 ára og eldri, 1 karl og 87 konur. 4-6) Hjúskaparstétt miðast við breytingar,__ sem hafa orðið fram til 31. október, nema hvað snertir hjónabönd, sem lýkuyvið lát maka í nóvember. Þar sem þriðjungur hjónavfgslna fellurátvo sfðustu mánuði árs_ins, en hjúskaparslit verða jafnt allt árið, fjölgar hjónaböndum mikið, þ.e. um 300-500,fram að áramótum. 7) Fólk með skráð aðsetur annars staðar en á lögheimili. Tala þess er innifalin f öllum tölum hér að ofan. 8ý Aðsetursfólk — p. e. fólk með skráð^aðsetur á stað, en með lögheimili annars staðar.erekki talið í öðrum tölum f dalkinum. Það, sem á skortir, að tala aðsetursfolks á landinu öllu sé jöfn tölu fjarverandi fólks, 538, er fjöldi þeirra, sem hafa skráð lögheimili á fslandi en aðsetur erlendis. 9) fársvinnslu þjóðskrár 1980 og 1981 varnýsambúðekkiskráð,nema þaðlægi fyrir, að hlutaðeig- endur ættu barn saman eða tekið væri fram á aðsetursskiptatilkynningu, að umóvfgða sambúð væri að ræða. Tala óvfgðrar sambúðar án barna er þvf allmiklu lægri 1981 en ella hefði verið. MANNFJÖLDl l.DESEMBER 1981 EFTIR TRÚFÉLAGI.RfKISFANGI O.FL. Upplysingar um íbuafjölda eftir fæðingarlandi, ríkisfangi og trúfélagi eru tiltækar á Hagstofunni fyrir hvert sveitarfélag landsins miðað við l.desember 1973,1974 og 1976-81. Tafla um þetta efni birtist sfðast f janúarblaði Hagtfðinda 1981. Samkvæmt bráðabirgðatölum mannfjöldans 1. desember 1981 voru 6195 landsmanna fæddir er- lendis. Þaðeru 2, 7°7o þeirra, en voru 5984 eða 2, 6Pjo 1. desember 1980. Karlar fæddir ^erlendis eru 2814 og konur 3381. Flestir voru fæddir f Danmörku, 1726, f Bandaríkjunum 768, f Þýskalandi 767, f Svfþjoð 588,_ f Noregi 560 og f Bretlandi 451. __ Erlendir ríkisborgarar voru 3318 l.desember 1981, en 3240 l.desember 1980. Eru það fbúatölunnaybæði árin. Karlar eru 1541 og konur 1777. Danir, Færeyingar og Grænlendingar eru 966, Bandaríkjamenn 667, Bretar 323, Norðmenn 282, Þjóðverjar 239, Svfar 98, Kanadamenn 66, Frakkar 60, Spánverjar 56, Astralir 56, Hollendingar 48, Finnar 41, frar 31, Nýsjálendingar 28, júgóslavar 27, vfeynamar 26, ^Pólverjar 25 og Filippseyingar 22. Þessar tölur erlendra ríkisborgara eru samkvæmt skráningu ! þjóðskrá. Ástralimir og Nysjálendingarnir munu flestir vera við fisk- vinnslu, og dvöl þeiira hér á landi þvf tímabundin. f eftirlarandi töflu sést, hveruig mannfjöldinn skiptist á trúfélög l.desemberl980 og 1981. Þar eru talin þau trúfélög, sem hafa hlotið löggildingu hér á landi, en í liðinn "önnur trúfélögog ótil- greini" koma ólöggilt trúfélög og fylgjendur annarra trúarbragða, svo og þeir, sem upplysingar vantar um. Mikil ijölgun f þessum lið 1978 ogl979 mun stafa af.að þa voru aðfluttir til landsins frá öðrum löndum en Norðurlöndum taldir til otilgreinds trúfélags, ef upplýsingu um það vantaði á aðsetursskiptatilkynningu. Aður hafði fólk verið talið til þjóðkirKju eða kaþólsku kirkjunnar, þegar svona stóð á, nema annað þætti sennilegra , og sú regla tók aftur gildi 1980. Alls.......................... Þjóðkirkjan................... Fríkirkjan í Reykjavík ....... Óháði söfnuðurinn í Reykjavík. Fríkirkjan í Hafnarfirði...... Kaþólskir..................... Aðventistar................... Hvítasunnusöfnuður ........... Sjónarhæðarsöfnuður .......... Votta_r Jehóva................ Baháísamfélag ................ Asatrúarfélag................. Önnur trúfélög og ótilgreint .. Utan trúfélaga................ 1981 1980 alls Samtals 15ára ogyngri 16 ára og eldri Alls 1 Karlar Konur Karlar Konur Karlar | Konur 228785 231608 116678 114930 33999 32384 82679 82546 213147 215860 108640 107220 31980 30541 76660 76679 5777 5666 2809 2857 596 550 2213 2307 1247 1204 600 604 130 111 470 493 1676 1727 861 866 237 246 624 620 1614 1661 814 847 316 327 498 520 659 666 302 364 107 99 195 265 691 704 357 347 125 85 232 262 56 54 21 33 5 8 16 25 319 328 153 175 56 49 97 126 227 243 115 128 49 41 66 87 67 68 60 8 4 2 56 6 578 622 339 283 59 41 280 242 2727 2805 1607 1198 335 284 1272 914 HlutfaUsle_ga skiptust landsmenn svo á trúfélög l.desember 1980 og 1981: Þipðkirkjan 93,2 og 93, 27«, þnr frfkirkjusöfnuðir 3, 8 og 3, 77°, aðrir sofnuðir 1, 8 og 1, 97°, utan trufelaga 1, 2 og 1, 27°.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.