Hagtíðindi - 01.01.1983, Page 15
1983
11
4) í kjamafjölskyldu eru barnlaus hjón (eða barnlaus maður og kona í óvígðri sambúð) ogfor-
eldrar eða foreldri með börn (eða fósturbörn) yngri en 16 ára. Böm 16 ára og eldri hjá foreldmm
eða foreldri em ekki talin tíl kjamafjölskyldna, þótt þau búi hjá foreldrum eða foreldri, og fjöl-
skylda, sem t.d. samanstendur af moður og syni eldri en 15 ára, er ekki kjamafjölskylda.heldur er
þar um að ræða^2 "einhleypinga". Þetta fjölskylduhugtak er þröngt og ekki ísamræmivið það, sem
venjulega felst í orðinu í aaglegu tali og t. d. í manntalsskýrslum, en í þjóðskránni er ekki aðrar
fjölskylduupplýsingar að fá en hér eru birtar. Er svo vegna þess, að þjóðskráin er á þessu sviðilöguð
eftir þörfum skattyfirvalda og annarra opinberra aðila. '
5) Varnarliðsmenn, þeirn hliðstæðir starfsmennívarnarliðsstöðvum ogerlendir sendiráðsstarfsmenn
eru hvergi með t töflunni, enda eru þeir ekki á íbúaskrá hér á landi. Aftur á móti eru íslenskir
makar þeirra meðtaldir ásamt börnum, og eru þeir taldir fliðunum "móðir með börn", "faðir með
börn", og "einhleypingar", en alls er her um að ræða 87 einstaklinga 16 ára og eldri, 1 karl og 86
konur.
4-6) Hjúskaparstétt miðast vtö breytingar,_ sem hafa orðið fram til 31.október, nema hvað
snertir hjónabönd, sem lýkur við lát maka í nóvember. ^Þar sem þriðjungur hjónavfgslna fellurátvo
sfðustu mánuði ársins, en hjúskaparslit verða jafnt allt árið, fjölgar hjónaböndum mikið, þ.e. um
300-400,fram að áramótum.
7) FÓlk með skráð aðsetur annars staðar en á lögheimili. Tala þess er innifalin f öllum tölum
hér að ofan.
8^ Aðsetursfólk — p. e. fólk með skráð^aðsetur á stað, en með lögheimili annarsstaðar.erekki
talið í öðrunytölum f dalkinum. Það, sem á skortir, að tala aðsetursfolks á landinuölluséjöfn töli,
fjarverandi fólks, 574, er fjöldi þeirra, sem hafa skráð lögheimili á fslandi en aðsetur erlendis,
9) f ársvinnslu þjóðskrár 1980 og sfðan hefur ný sambúð ekki verið skráð, nema það lægi fyrir,
að hlutaðeigendur ættu barn_saman eða tekið væri fram á aðsetursskiptatilkynningu, að um óvígða
sambúð væri að ræða. Tala óvfgðrarsambúðar ánbarnaerþvfallmiklu lægri 1982enellahefði verið.
MANNFJÖLDl l.DESEMBER 1982 EFTIR TRÚFÉLAGI, RfKISFANGI O.FL.
Upplýsingar um íbúafjölda eftir fæðingarlandi, ríkisfangi og trúfélagi eru tiltækar á Hagstofunni
fyrir hvert sveitarfélag landsins miðað við 1. desember 1973,1974 og 1976-82. Grein um þetta efni
birtist sfðast f janúarblaði Hagtfðinda 1982.
Samkvæmt bráðabirgðatölum mannfjöldans 1. desember 1982 voru 6523 landsmanna fæddir
erlendis. Það eru 2, 8<7o þeirra, en voru 6195 eða 2, T°Io 1. desember 1981. Karlar fæddir erlendis eru
2992 og konur 3531. Flestir voru fæddir f Danmörku, 1781, f Bandaríkunum 802, f Þýskalandi 771,
í Svíþjoð 689, f Noregi 564, f Bretlandi 462, f Færeyjum 192, í Kanada 157,f Frakklandi 90,fHol-
landi 72, f Finnlandi 68, á Spáni 68 og f Póllandi 60. Tölur fyrir Færeyjar munu lægrien rétter og
tölur Danmerkur að sama skapi of háar. Fólk fætt f öðrum löndum en þessum skiptist semhérsegira
heimsálfur: Evrópa 314, Ameríka 69, Afríka 67, Asfa 206, Eyjaálfa 78, ótilgreint land 13.
Erlendir ríkisborgarar voru 3465 1. desember 1982, en 3318 1. desember 1981. Eru það 1,4°lo
íbúatölunnar 1981 og 1, 5°jo 1982. Karlar eru 1618 og konur 1847. Danir, Færeyingay og Grænlend-
ingar eru 1020, Bandríkjamenn 682, Bretar 326, Norðmenn 277, Þjóðverjar 245, Svfar 122Kanada-
menn 84, Frakkar 62, Spánverjar 59, Pólverjar 52, Hollendingar 49, Finnar 39,Ástralir 36, frar 35,
Nýsjálendingar 31, júgóslavar 30, Svisslendingar 23, Filippjseyingar 23, Vfetnamar 23ogBelgar 20.
f eftirfarandi töflu sést, hvemig mannfjöídinn skiptist á trúfélög i. desember 1981 og 1982. Þar
eru talin þau trúfélög, sem hafa hlotið löggildingu hér á landi, en í liðinn "önnur trúfélögog ótil-
greint" koma ólöggilt trúfélög og fylgjendur annarra trúarbragða, svo og þeir, sem upplysingar
vantar um. Mikil fjölgun f þessum lið 1978 og^ 1979 mun stafa af.að þa voru aðfluttir til landsins
frá öðrum löndum en Norðurlöndum taldir til otilgreinds trúfélags, ef upplýsingu um það vantaði á
aðsetursskiptatilkynningu. Áður hafði fólk verið talið til þjóðkirkju eða kaþólsku kirkjunnar, þegar
svona stóð á, nema annað þætti sennilegra., og sú regla tók aftur gildi 1980.
1982
1981 Samtals 15 ára ogyngri 16 ára og eldri
alls Alls | Karlar Konur Karlar Konur Karlar | Konur
Alls..........................
Þjóðkirkjan...................
Fríkirkjan í Reykjavík........
Óháði söfnuðurinn í Reykjavík.
Fríkirkjan í Hafnarfirði......
Kaþólskir.....................
Aðventistar...................
Hvítasunnusöfnuður ..........
Sjónarhæðarsöfnuður ..........
Vottarjehóva..................
Baháfsamfélag ................
Ásatrúarfélag.................
Önnur trúfélög og ótilgreint ..
Utan trúfélaga................
231608 234980 118409 116571
215860 219091 110298 108793
5666 5681 2809 2872
1204 1197 600 597
1727 1787 888 899
1661 1696 825 871
666 675 307 368
704 734 368 366
54 51 21 30
328 332 148 184
243 269 128 141
68 69 63 6
622 553 309 244
2805 2845 1645 1200
34128 32351 84281 84220
32102 30494 78196 78299
579 540 2230 2332
136 114 464 483
254 256 634 643
309 324 516 547
105 96 202 272
131 93 237 273
4 7 17 23
53 52 95 132
56 44 72 97
3 1 60 5
62 43 247 201
334 287 1311 913
Hlutfallslega skiptust landsmenn svo á trúfélög 1. desember 1981 og 1982:^ Þjóðkirkjan 93, 2og
93, 2<7o, þrír fríkirkjusöfnuðir 3, 7 og 3, 7%, aðrir söfnuðir 1, 9 og 1, 9<7o,utan trúfélaga 1, 2 og 1, 2>7o.