Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1986, Blaðsíða 32

Hagtíðindi - 01.12.1986, Blaðsíða 32
348 Tafla 1. Mannfjöldi eftir aldursflokkum og fjölgun í þeim 1940-85. 1986 Hlutfallsleg skipting mannfjöldans Fjölgun, % 1940 1950 1960 1970 1980 1985 1941 -50 1951 -60 1961 -70 1971 -80 1976 -85 Mannfjöldl alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 19 22 17 12 10 0-14 ára 29,9 30,8 34,9 32,4 273 26,1 22 38 8 -5 -3 15-24 ára 18,1 17,0 14,9 18,3 193 17,7 11 7 44 17 1 25-34 ára 14,9 14,7 13,3 12,1 153 16,5 17 11 6 43 29 35-44 ára 12,6 12,2 11,6 11,1 103 12,4 15 17 11 6 37 45-64 ára 16,7 17,8 17,2 17,2 17,6 17.1 26 18 17 14 8 65-79 ára 6,4 6,0 6,7 7,4 7,6 7,8 12 36 27 16 18 80 ára og eldri 1,4 1.5 1.4 U 2,3 2,4 28 18 21 69 42 15-64 ára 62,3 61,7 57,0 58,7 62,8 63,7 17 13 20 20 15 0-14 ára, 65 ára og eldri 37,7 38,3 43,0 41.3 373 36,3 21 37 11 1 3 Tafla 2. Mannfjöldi eftir kyni og aldri í árslok 1975,1980 og 1985. Alls Karlar Konur 1975 1980 1985 1975 1980 1985 1975 1980 1985 Alls 219362 229327 242.203 110.753 115383 121.721 108309 113.744 120.482 0-4 ára 21.608 21.010 20.909 11.115 10.746 10.638 10.493 10.264 10.271 5-9 ára 20.841 21.087 21.004 10.640 10.823 10.722 10.201 10.264 10.282 10-14 ára 22.798 20.594 21.229 11.635 10.524 10.897 11.163 10.070 10.332 15-19 ára 22.647 22.474 20.701 11.653 11.467 10.558 10.994 11.007 10.143 20-24 ára 19.867 21.619 22.068 10.223 11.174 11.221 9.644 10.445 10.847 25-29 ára 17.201 18.890 21.159 8.997 9.691 10.834 8.204 9.199 10.325 30-34 ára 13.805 16.603 18.890 7.065 8.663 9.707 6.740 7.940 9.183 35-39 ára 10.820 13.502 16.708 5.466 6.888 8.724 5.354 6.614 7.984 40-44 ára 11.200 10.589 13.415 5.668 5.329 6.820 5.532 5.260 6.595 45-49 ára 11.333 10.928 10.461 5.723 5.495 5.242 5.610 5.433 5.219 50-54 ára 10.237 11.031 10.766 5.176 5.533 5.371 5.061 5.498 5.395 55-59 ára 8.867 9.875 10.729 4.418 4.944 5.319 4.449 4.931 5.410 60-64 ára 7.847 8.418 9.415 3.778 4.135 4.646 4.069 4.283 4.769 65-69 ára 6.558 7.233 7.758 3.169 3.405 3.716 3.389 3.828 4.042 70-74 ára 5.398 5.824 6.359 2.548 2.735 2.870 2.850 3.089 3.489 75-79 ára 4.088 4.458 4.750 1.802 1.998 2.118 2.286 2.460 2.632 80-84 ára 2.738 3.006 3.277 1.138 1.214 1.393 1.600 1.792 1.884 85-89 ára 1.057 1.620 1.779 424 628 648 633 992 1.131 90-94 ára 288 471 692 90 167 238 198 304 454 95 ára og eldri 64 95 134 25 24 39 39 71 95 Þar sést að upp að 30 ára aldri eru aldursflokkamir ámóta fjölmennir en síðan snarfækkar í þeim upp að hálffimmtugu, en aldursflokkamir 45-59 ára em aftur viðlíka fjölmennir innbyrðis. Eftir það fækkar jafnt og þétt í aldursflokkunum, enda hækkar þá dánartíðni ört. Háöldruðu fólki, 85 ára og eldra, hefur fjölgað geysilega frá 1975 til 1985, úr 1.409 í 2.605 eða um 85%. Nfrasðum og eldri hefur fjölgað úr 352 í 826 eða um 135% á sömu tíu ámm. Greinilega sést af tölunum hvemig kyn- hlutföllin breytast með aldrinum. í aldursflokk- unum 0-34 ára em 1.045 karlar á móti hveijum 1.000 konum, 1.021 á aldrinum 35-64 ára, 838 á aldrinum 65-84 ára og 551 á aldrinum 85 ára og eldri. Skiptíng mannfjöldans eftir kyni og hjúskapar- stétt kemur fram í töflu 3. Fólki 15 ára og eldra fjölgaði um 16% frá 1975 til 1985, þar af fjölgaði ógiftu fólki um 27%, giftu fólki um 6%, ekklum um 4%, ekkjum um 18%, og ffáskildu fólki að lögum um 84%. Alls fjölgaði fólki utan hjóna- bands um 29%, á mótí 6% fjölgun fólks í hjóna- bandi. En hér verður að gæta að því, að fólki i óvígðri sambúð hefur fjölgað mikið, úr 4.518 í 11.140 (5.570 pör) eða um 147%, og var þó reglum um skráningu á óvígðri sambúð breytt 1980 á þann hátt að minna er skráð af óvígðri sambúð fólks sem ekki á böm saman. Að frádreginni tölu fólks í óvígðri sambúð hefur fólki

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.