Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1988, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.02.1988, Blaðsíða 9
1988 77 Dagvistarheimili fyrir börn. Hér birtast upplýsingar um dagvistarheimili fyrir böm (stofnanir sem falla undir lög nr. 112/1976), sem starfrækt voru í landinu 1981 til 1986. Upplýs- ingar um fjölda stofnana, fjölda og aldursskiptíngu bama og um starfsfólk, em fengnar frá Menntamála- ráöuneytinu. Ráðuneytið aflar þessara upplýsinga árlega frá öllum rekstraraðilum og miðast upp- lýsingamar við byrjun desembermánaðar ár hvert. Upplýsingar um útgjöld em fengnar úr ársreikning- um s veitarfélaga, sem þau standa Hagstofunni skil á árlega. Fjöldi stöðugilda á dagvistarstofnunum barna á öllu landinu 1981-1986. Starfsfólk Fóstmstörf Önnur störf, fjöldi stöðu- gilda Fjöldi „heilsdags" bama á starfsmann í fóstmstarfi Fóstm- störf samtals Starfsfólk í fóstrustörfum: Hlutfall fóstra af starfsfólki í fóstru- störfum, % Fóstrur Starfsfólk með aðra uppeldis- menntun Ófaglært starfsfólk Fjöldi stöðugilda 1981 847,7 344,2 503,5 40,6 5,88 1982 908,1 371,0 19,8 517,4 40,8 113,1 5,93 1983 970,2 359,5 41,4 569,4 37,1 191,2 5,68 1984 1034,6 381,7 45,7 607,2 36,9 159,9 5,70 1985 1105,8 396,7 42,7 666,4 35,9 160,2 5,70 1986 1214,8 423,1 53,3 738,4 34,8 163,0 5,53

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.