Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1988, Blaðsíða 28

Hagtíðindi - 01.11.1988, Blaðsíða 28
384 Meðalgengi dollars 1986-1988 1988 í krónum. September Janúar-september Kaup Sala Kaup Sala 1986 40,47 40,59 41,21 41,33 1987 38,80 38,92 39,05 39,17 1988 46,76 46,88 42,03 42,15 Heimild: Scðlabanki Islands Athugasemd við töflu um fiskafla 1988 og 1987. Tölur um togarafisk eru bráðabirgöatölur og ekki unnar eftir sömu heimildum og aðrar tölur töflunnar. Því kann að gæta nokkurs misræmis á milli þeirra, sem leiðréttist í endanlegum tölum ársins. Launavísitala til greiðslu- jöfnunar fyrir desember 1988. Hagstofan hefur reiknað launavísitölu til greiðslujöfnunar fyrir desembermánuð 1988. Er vísitalan 2.187 stig eða óbreytt frá því sem var í nóvember. Fiskafli janúar-október 1987o g 1988. Þús. tonna m.v. físk upp úr sjó 1987 1988 Botnfiskafli togara 340,0 347,2 Botnfiskafli báta 243,5 231,6 Botnfiskafli alls 583,5 578,7 Síldarafli 23,8 24,6 Loðnuafli 525,2 657,5 Annar afli 42,2 37,8 Fiskafli alls 1.174,7 1.298,7 Heimild: Fiskifélag íslands Vöruskiptin við útlönd janúar-september 1988. [Framhald frá bls. 358] verðmæti en á sama tíma í fyrra. Útflutningur á áli var 8% meiri og útflutningur kísiljáms 43% meiri á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Útflutnings- verðmæti annarrar vöru (án skipa og flugvéla) var 3% meira fyrstu níu mánuði þessa árs en á sama tíma í fyrra, reiknað á föstu gengi. Verðmæti vöruinnflutningsins fyrstu níu mán- uði ársins var 2% meira en á sama ti'ma í fyrra. Inn- flutningur til álverksmiðjunnar var 13% minni en í fyrra, og verðmæti olíuinnflutnings sem kemur á skýrslur fyrstu níu mánuði ársins, var 15% minna en á sama tímabili 1987. Innflutningur skipa var hins vegar miklum mun meiri en í fyrra. Innflutn- ingur til stóriðju og olíuinnflutningur ásamt inn- flutningi skipa og flugvéla er jafnan breytilegur frá einu tímabili til annars. Séu þessir liðir frátaldir reynist annar innflutningur (85% af heildinni) hafa orðið um 2% meiri en í fyrra, reiknað á föstu gengi'). Athugasemd við töflu um skiptingu innflutnings eftir notkun janúar-sept. 1988. Taflan f þessu hefti Hagtíðinda um skiptingu innflutnings eftir notkun janúar-september 1988 er frábrugðin töflu með sama heiti sem birst hefur árs- fjórðungslega í Hagtíðindum undanfarin ár. Toll- skrárbreytingin 1. janúar 1988 gerði endurskoðun notkunarflokkanna óhjákvæmilega, en sú endur- skoðun var reyndar áður orðin tímabær. Það varð að ráði að taka mið af notkunarflokkun Hagstofu Sameinuðu þjóðanna (BEC = Classification by Broad Economic Categories, Rev. 2) frá árinu 1986 og er þeirri flokkun fylgt í hinni nýju töflu að öllu öðru leyti en því, að innflutningur skipa og flugvéla er tilgreindur sérstaklega. Ekki er unnt að birta samsvarandi tölur fyrir sama tímabil 1987 að svo stöddu, en þess er vænst að það verði hægt síðar.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.