Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.11.1993, Side 4

Hagtíðindi - 01.11.1993, Side 4
470 1993 Vöruskiptin við útlönd janúar-október 1993 Foreign trade January-Oclober 1993 í októbermánuði sl. voru fluttarút vörurfyrir9,6 milljarðakr. og inn fyrir 7,6 milljarða kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn í október var því hagstæður um 1,9 milljarða kr. en í október 1992 var hann óhagstæður um 1,3 milljarða kr. fob. á sama gengi. Fyrstu tíu mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 77,8 milljarða króna en inn fyrir 66,6 milljarða króna fob. Afgangur varþvíávöruskiptunum viðútlöndsemnam 1 l,2milljörðum króna en á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 1,8 milljarða kr. á föstu gengi'1. Fyrstu tíu mánuði þessaárs var verðmæti vöruútflutningsins um 1 % minna á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Sjávarafurðir voru 80% alls útflutningsins og var verðmæti þeirra svipað og á sl. ári. Utflutningur á áli var 13% minni en útflutningur kísiljárns 40% meiri á föstu gengi en árið áður. Útflutnings- verðmæti annarrar vöru (að frátöldum skipum og flugvélum) var 5% minna í janúar-október 1993 en árið áður. Verðmæti vöruinnflutningsins fyrstu tíu mánuði ársins var 13% minna á föstu gengi en árið áður. Innflutningur sérstakrar fjárfestingarvöru (skip, flugvélar, Landsvirkjun), innflutn- ingur til stóriðju og olíuinnflutningur er jafnan mjög breyti- legur frá einu tímabili til annars. Að þessum liðum frátöldum reynist annar innflutningur hafa orðið 10% minni en á sama tíma í fyrra. Verðmæti útflutnings og innflutnings janúar-október 1992 og 1993 Foreign trade January-October 1992 and 1993 Milljónir króna Á gengi hvors árs Breyting frá fyrra Million ÍSK At current exchange rates ári á föstu gengi1’ Change on previous 1992 1993 year at constant Janúar-október Janúar-október exchange rates % Útflutningur alls fob 72.703,8 77.812,7 -0,9 Exports fob, total Sjávarafurðir 57.985,2 62.592,7 -0,1 Marine products Al 6.745,5 6.309,9 -13,4 Aluminium Kísiljám 1.425,4 2.149,0 39,6 Ferro-silicon Skip og flugvélar 383,3 455,1 Ships and aircraft Annað 6.164,4 6.306,0 -5,3 Olher Innflutningur alls fob 71.050,2 66.592,0 -13,2 Imports fob, total Sérstakar fjárfestingarvörur 3.722,2 1.255,0 -68,8 Special investment goods Skip 3.207,2 766,6 Ships Flugvélar 76,5 174,3 Aircraft Landsvirkjun 438,5 314,1 -33,7 National Power Company Til stóriðju 4.283,8 3.834,9 -17,1 Power-intensive industries íslenska álfélagið 3.742,2 3.368,8 -16,6 Aluminium plant Islenska jámblendifélagið 541,6 466,1 -20,3 Ferro-silicon plant Almennur innflutningur 63.044,2 61.502,1 -9,7 General imports Olía 5.857,9 5.831,1 -7,8 Oil Almennur innflutningur án olíu 57.186,3 55.671,0 -9,9 Other Vöruskiptajöfnuður fob 1.653,6 11.220,7 Balance of trade fob An viðskipta íslenska álfélagsins -1.349,7 8.279,6 Less aluminium plant An viðskipta íslenska álfélagsins. Less aluminium, Islenska jámblendifélagsins og ferro-silicon and sérstakrar fjárfestingarvöm 1.105,4 7.396,6 * special investment goods ' ’ Miðað við mcðalgengi á viðskiptavog; á þann mælikvarða var meðalverð erlends gjaldeyris í janúar-október 1993 8,0% hærra en á sama tíma árið áður. Based on trade-weighted average rates of exchange; change on previous year 8.0 per cent.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.