Hagtíðindi - 01.11.1993, Blaðsíða 47
1993
513
Dagvistarheimili fyrir börn
Daycare institutions for children
Hér birtast upplýsingar um dagvistarheimili fyrir börn sem
starfrækt voru í landinu 1987 til 1992. Dagvistarheimili
barna, sem féllu undir lög nr. 112/1976, skiptust samkvæmt
þeim lögum í leikskóla (hlutadagsvistun barna 2ja ára til
skólaskyldualdurs), dagheimili (heilsdagsvistun bama frá
3ja mánaða til skólaskyldualdurs) og skóladagheimili fyrir
böm á skólaskyldualdri. Þau lög voru numin úr gildi, nema
hvað varðar ákvæði um skóladagheimili, með lögum „um
leikskóla" nr. 48/1991 í mars 1991. Meðgildandi lögumvar
fallið ffá aðgreiningu í leikskóla og dagheimili eftir lengd
daglegrar vistunar. I stað þess segir í 2. gr. laganna að „ ...
Leikskólinn annast að ósk foreldra uppeldi barna fram að
skólaskyldualdri undir handleiðslu sérmenntaðs fólks í
uppeldismálum. Leikskóli er samkvæmt lögum þessum fyrir
börn frá þeim tíma að fæðingarorloft lýkur til 6 ára aldurs."
Breytingar sem lög þessi hafa í för með sér, sér stað í töflum
þegar árið 1991 og þá fyrst og fremst í sveigjanlegri
vistunartíma. Upplýsingar um fjölda stofnana, fjölda og
aldursskiptingu barna og um starfsfólk, eru fengnar frá
menntamálaráðuneytinu.Ráðuneytiðaflarþessaraupplýsinga
árlega frá öllum rekstraraðilum og miðast þær við byrjun
desembermánaðar ár hvert.
Fjöldi stöðugilda á dagvistarstofnunum barna 1987-1992
Staff in daycare institutions 1987-1992. Full-time equivalence
Starfsfólk Staff
Fóstrustörf Nursery staff Önnur störf, fjöldi stöðugilda Other jobs, number of staff „Heilsdags" böm á starfsmann í fóstmstarfi 11 Full-time children per staff member
Fóstmstörf alls Total staff Fóstrur Nursery teachers Starfsfólk með aðra uppeldis- menntun Staffwith other educational training Ófaglært starfsfólk Untrained personel Hlutfall fóstra af starfsfólki í fóstrustarfi,% Nursery teachers as percent of total, %
1987 1280,5 457,7 49,0 773,8 35,7 164,4 5,37
1988 1314,9 443,5 63,2 808,2 33,7 184,1 5,22
1989 1390,8 476,3 63,0 851,5 34,2 199,0 5,10
1990 1501,4 544,8 88,3 868,3 36,3 203,7 4,94
1991 1682,7 531,6 88,4 1062,7 31,6 226,1 4,81
1992 1803,0 598,4 110,5 1094,0 33,2 220,0 4,67
" Fjöldi “heilsdags”bama er fenginn annars vegar með því að deila með tveim í fjölda bama sem em 4-5 klst. í vistun og hins vegar með að margfalda tölu bama
sem em í 5-6 klst. í vistun með 3/4. Þessar tölur eru síðan lagðar við fjölda bama í vistun 7-8 klst. og á skóladagheimilum.