Baldur - 16.12.1943, Page 4

Baldur - 16.12.1943, Page 4
40 B A L D U R Verzlunin Paris hefur meðal annars fyrirliggjandi: Anrok-blússur, telpukáp- ur, dömukápur, rykkápur, tvílitar kápur, stuffrakka, regn- frakka, herra rykfrakka, vetrarfrakka. Von á meiru með Esju. Ennfremur margt til jólagjafa. Jólin, jólin nálgast jólalöngun blíð gefur grið og fœrir gleði ölluin lýð. G Ö Ð B Ó K mundi þó auka gleði hvers eins. Bók- hlaðan hefir, að ég vona, eitthvað við sérhvers hæfi. Komið og athugið sýningarborðið, þar eru allar nýj- ustu, skrautlegustu bækurnar. Vilji einhver gamlar og þó góðar bækur, þá er að skoða sýningarskápinn. Börnum og unglingum ræð ég til að skoða háborðið inni í „gömlu búðinni“. Þar eru ótal bækur við þeirra hæfi. Munið ísfirzku útgáfurnar verðlaunasöguna Ja- kob og Hagar, og skemmti- og fræðibókina Booker T. Washington, Sögur frá Noregi eftir Guðm. G. Hagalín og Að utan og sunnan eftir Guðbr. Jónsson. Athugið einnig að til eru: Leðurvörur, veski fyrir unga og gamla, konur og karla. Lindarpennar, mjög góðar tegundir. Bréfsefni, sem hægt er að fá áprentuð. Jólakort, ótal tegundir. Leikföng, fjölbreytt úrval. Þetta fyrir þig. Hitt fyrir hinn. Enginn fer í köttinn. JÖNAS TÓMASSON. Tikynning. Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum: Rúgbrauð óseydd 1500 gr. kr. 1,80 Rúgbrauð seydd 1500 — — 1,90 Normalbrauð 1250 — — 1,80 Franskbrauð 500 — — 1,25 Heilhveitibrauð 500 — — 1,25 Súrbrauð 500 — — 1,00 Wienárbrauð pr. stk............ — 0,35 Kringlur pr. kg................ — 2,85 Tvíbökur pr. kg................ — 6,80 Séu nefnd brauð hökuð með annari þyrigd en að ofan grein- ir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 6. desember 1943. Reykjavík, 3. des. 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. Sjálfstæðismálið. Fi’amhald af 1. siðu. vilja Islandi hið bezta, að þeir muni æskja Islandi til handa íullt sjálfstæði. Það er engu likara en að þeir hafi lent í gjörningar- þoku, að þeir hafi verið heill- aðir af álfum og larið inn í þröngan liól skammsýninnar, en við vonum öll að gjörning- arþokunni létti og 18 barna faðirinn og börnin hans öll losni úr álögum, svo að málið verði leyst með samhug allra góðra Islendinga eigi síðar en í maí 1944. Prentstofan Isrún BÆKUR, sem komu með síðustu ferð, voru: Blítt lætur veröldin, hin nýja skáldsaga Hagalíns. Gamlar glæður, eftir Guðbjörgu á Broddanesi. Alþingishátíðin, eftir Magnús Jónsson prófessor. Tónsnillingaþættir, eftir Theodor Árnason. Sannýall, eftir dr. Helga Péturss. Sígræn sólarlönd, eftir Björgúlf Ólafsson. Nú er tréfótur dauður, smásögur e. Sigurð Haralz. Þrúgur reiðinnar, þýdd saga eftir Steinbeck. Vorið kemur, barnabók eftir Margréti Jónsdóttur. Fuglinn fljúgandi, kvæði handa börnum. Sjóræningjar, sannar frásagnir um frægustu sjóræningja heimsins. BÓKHLAÐAN. Takiö eftirl Nýkomin eru til okkar afar handhæg og ódýr slökkvi- tæki, aðeins á kr. 13,20 stykkið. Slökkvitæki þessi eru sjálfsögð á hverju heimili og i hverjum bát, því sökum smæðar sinnar og handhægðar, er mjög auðvelt að hafa þau við hendina, þar sem brunahættan er mest. Gleymið ekki hinni stórauknu íkveikjuhættu um hátíðai', þegar börn yðar leika sér með óbyrgð ljós. * Verzlun J. S. Edwald. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Spaðkjöt Heil-tunnur 120 kg........kr. 690.00 Hálf-tunur 60 kg.......... — 345.00 | Smásala kr. 6.50 kg. 1 Kaupfélagiö. | miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmmmmmmmmmmmmmmmmiiT Lögtak hefur verið úrskurðað á ógreiddum þinggjöldum 1943 í ísafjarðarsýslu og kaupstað og verða gjöldin inn- heimt með lögtaki á kostnað gjaldenda án frekari aðvör- unar, þegar átta dagar eru liðnir frá birtingu þessa úrskurðar. Skrifstofa Isafjarðar, 4. des. 1943. Jóh. Gunnar Ólafsson. Lögtak á ógreiddum iðgjöldum fyrir árið 1943 til Sjúkra- samlags Isafjarðar hefur verið úrskurðað í dag af bæj- arfógeta, og má það fara fram á kostnað gjaldanda, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Þess er fastlega vænzt, að samlagsmenn greiði gjöld sín nú um áramótin, svo ekki þurfi til lögtaks að korna. Isafirði, 10. des. 1943. SJUKRASAMLAG ISAFJARÐAR. Kaupið allt til jólabakstursins i Bræðraborg. Ódýrast þar. /

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.