Baldur - 07.01.1950, Blaðsíða 2

Baldur - 07.01.1950, Blaðsíða 2
2 B A L D U R ÁRAMÓT EALDUP VIKUBLAÐ Ritstjóri og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson frá Gjögri. Ritstjórn og afgreiðsla: Smiðjugötu '3. Sími 80. — PóstnUf 124. Árgangur kostar 15 krónur. Lausasöluverð 40 aurar. - _____--------------------—I Listi sósíalista. Listi Sameiningarflokks al- þýðu — Sósíalistaflokksins við l)æj arstj órnarkosningarnar 29. janúar n.k., sem birtur er á öðrum stað hér í blaðinu, var samþykktur á fjölmennum fundi í Sósíalistafélagi Isa- fjarðar 4. þ. m., með atkvæð- um allra fundarmanna. Á fundinum voru ekki aðeins mættir flokksbundnir sósíal- istar heldur einnig margt utan- flokksmanna, sem bæði fyrr og síðar hafa stutt flokkinn að ráðum og dáð og eru nú, ásamt flokksfélögum, ákveðnir í að gera sigur hans sem mestan og glæsilegastan. Um það fólk, sem á listanum er. ])arf ekki að fara mörgum orðuin. Þar er hvert rúm ágæt- lega skipað. El'sti maður listans, Harald- ur Steinþórsson, kennari, er tiltölulega nýfluttur hingað til bæjarins, hann ætti því, að dómi hinna „bæj armálavönu“ kratabrodda, sem sjálfsagt eru allir bornir og bamfæddir Is- firðingar í marga ættliði, að vera óhæfur tl þátttöku í stjórn bæjarins. En ])essir herrar cru hvorki spámenn né spekingar, og um Harald er það að segja, að hann hefur k>nnt sér mjög náið öll máletni bæj arfélagsins og i störfum sínum hér, bæði er hann var starfsmaður á bæj- arskrifstofunni og sem kenn- hri, hefur hann notið og nýtur álits, trausts og vinsælda yfir- boðara sinna, samstarfsmanna og almennings. Einnig hefur hann mcð staríi sínu í íþrótta- j'ireyfingunni í bænum unmð sér tiltrú og vinsældir unga fólksins. Áður en Haraldur fluttist hingað, var hann um skeið forseti Æskulýðsfylk- ingarinnar og átti þá sæti í miðstj órn Sósíalistaflokksins. Er slíkt mikils verð reynsla og lærdómsrik hverjum sósialista. Sæti Haralds í bæjarstjórn verður því ágætlega skipað. Alþýða bæjarins og æskulýður eignast góðan fulltrúa, þar sem hann er. Annan mann listans, Harald Guðmundsson, skipstjóra, þarf ekki að kynna fyrir bæjarbú- um. Hann hefur átt sæti í hæj- Island gerist hernaðaraðili. Merkasti og örlagarikasti at- burður ársins 1949 er án efa samþykkt Atlanzhafssáttmál- ans og þar með þátttaka Is- lands í hernaðarsamtökum þeirra stórvelda, sem eru aðil- ar að þeim sáttmála. Enda þótt lesendum Baldurs sé mál þetta mjög vcl kunnugt, bæði af því, sem þeir hafa les- arstjórn tvö undanfarin kjör- tímabil og rækt það með prýði. Vegna atvinnu sinnar og lang- varandi fjarveru úr bænum í sambandi við hana, hefur starfskrafa hans og dugnaðar ekki notið sem skyldi og er það illa farið. Þrátt fyrir þessa ó- hagstæðu aðstöðu, er Harald- ur vel kunnugur málefnum bæjarins og sérstaklega hag at- vinnuveganna í bænum. Hnnn hefur verið sjómaður alla ævi, skipstjóri í fjölda mörg ár og stjórnar nú skipi, sem hann gerir sjálfur út ásamt fleirum. Hann hefur tekið virkan þátt í hagsmuna- og félagsmálum stéttar sinnar og er lcunnur að dugnaði og hreinskilni í hverj u máli. Allir, sem þekkja dugnað og hreinskilni Haralds Guð- mundssonar munu leggja kapp á að gera sigur Sósíalistaflokks ins í bæjarstjórnarkosningun- um sem mestan. Þau, sem skipa þriðja, fjórða og fimmta sæti listans, eru öll bæjarbúum að góðu kunn hvert á sínu sviði, ákveðnir verkalýðssinnar og sósíalistar, sem al])ýðu þessa bæjar getur treyst, ef til þess kæmi að eitt- hverl þeirra þyrftu að mæta í bæjarstjórn, sem vcl getur átt sér stað. Sama er að segja um aðra sem á listanum eru. Sósíalistaflokkurinn hefur lagt kapp á að vanda sem bezt lil þessa framboðs, bæði vegna þess að enginn getur sagt hverjir af þeim, sem á listanum eru, þurfa að mæta í bæjar- stjórn eða taka þátt í störfum fyrir bæjarfélagið, og ekki síð- ur vegna þess, að allir, sem á listanum eru, munu ásamt öðr- um félögum í Sósíalistafélagi Isafjarðar og stuðningsmönn- um flokksins, marka afstöðu flokksins í bæjarmálum eftir því sem kostur er. Og Sósíalistaflokkurinn er þess fullviss, að bæjarbúar kunna að meta þetta og gera sigur lians sem glæsilegastan við kosningarnar 29. jan. n.k. ið um það hér í blaðinu og annars staðar, er bæði rétt og skylt að rekja enn einu sinni höfuðþætti þess, þegar ársins 1949 er minnst. Við áramótin 1948—1949 fluttu þeir Stefán Jóhann Stef- ánsson, þáverandi forsætisráð- herra og Ólafur Thors, formað- ur Sjálfstæðisflokksins, þjóð- innii þann boðskap, að yfir henni vofði svo stórfengleg ut- anaðkomandi hætta, að ekki dyggði annað til varnar en fullkomnustu morðtól og víg- vélar. Það væri ekki aðeins sjálfsögð skylda Islendinga sem lýðræðisþjóðir að gerast aðilar að hernaðarsamtökum, sem Bandaríkin og nokkur stórveldi í Evrópu voru þá að mynda, svonefnt Norður-At- lanzhafsbandalag, heldur bein- límis lífspauðsyn, ef tilvera þeirra sem sjálfstæðrar þjóðar ætti að vera borgið. Hálfum þriðja mánuði eftir að þjóðinni var fluttur þessá boðskai)ur, flaug hálf ríkis- stjórn Islands, þeir Bjarni Benediktsson, Eysteinn Jóns- son og Emil Jónsson vestur um haf til ])ess að kynna sér At- lanzhafssáttmálann og taka á móti ráðleggingum og fyrir- skipunum hinnar voldugu „vinaþjóðar“. Eftir hcimkomuna höfðu þeir fátt að segja annað en það, að samningurinn skuldbindi ekki Islcndinga til að leyfa her- setu eða herstöðvar í landi sínu á friiðartímum. Samtimis gat Þjóðviljinn birt viðtal ráð- herranna við utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Kom þar í ljós, að Bandaríkjamenn gerðu ekki aðrar kröfur en þær, að yfirráð þeirra yfir Keflavíkur- flugvellinum og núverandi að- stoð þeirra í Hvalfirði héldist óbreytt, svo að þeir gætu hald- ið óhindrað áfram framkvæmd um og hernaðarundirbúningi á flugvellinum, og hvenær sem á þvrfti að halda væri það einnig hægt í Hvalfirði. Bandaríkjun- um var þar með tryggt það i raun, sem þau fóru opinber- lega fram ó haustið 1945. Sex dögum eftir heimkomu róðherranna var samnings- uppkastið birt opinberlega og síðan lagt fyrir Alþingi. Kom ])á enn skýrar í ljós hvaða skyldur voru lagðar á herðar þátttöku ríkjanna, þar ó með- al Islands. En þær voru í aðal- atriðum þessar: Að taka upp hervarnir og vígbúnað til að mæta vopnaðri árás, taka þátt í styrjöld, sem eitthvert þátttökurík janna kann að lenda í. að taka upp samninga um sérstakar ráð- stafanir, ef eitthvert þátttöku- ríkja telur að það sjálft, eða eitthvert annað ríki. sem sáitt- málinn tekur til, sé í hættu og að taka þátt í sameiginlegu lierráði. Áður en samningsuppkastið var birt, höfðu farið fram víð- tækar umræður um málið, og í þeim komið i ljós, að fjöldi fólks í öllum stéttum og flokk- um var andvígt þátttöku Is- lands í ])essum hernaðarsam- tökum. Ríkisstjórnin og aðrir forustumenn þj óðarinnar gerðu þó sitt til þess að hindra þessar umræður, töldu opin- berar umræður hvorki viðeig- andi né mögulegar meðan eng- ar upplýsingar lægju fyrir og voru með fleiri þvílíka vafn- inga. Þegar svo samningsuppkast- ið var hirt og málið lagt fvrir Alþingi, bárust mótmæli úr öllum áttum. Forusta í þeirri mótmælábaráttu hafði Sósíal- istaflokkurinn og Þjóðvarnar- félagið, sem bæði mótmæltu á- kveðið þátttöku Islands í bandalaginu og kröfðust þjóð- aratkvæðagreiðslu um málið. Að baki þeim má hiklaust full- yrða að meirihluti þjóðarinn- ar stóð. Mótmælum þessum og kröf- um var í engu sinnt. Þann 30. marz 1949 samþvkkti Alþingi mcð 37 atkvæðum gegn 13 þátt- töku Islands í Atlanzhafs- bandalaginu, tveir sótu hjá. Þar með var hlutleysi Islands kastað á glæ, þjóðin gerð hern- aðaraðili og landið vígvöllur ef til ófniðar kemur. 30 marz er stærsti þjóðsvikadagurinn í sögu Islands. Verkföll. I ársbyrjun 1949 gerði ríkis- stjórnin og átvinnurekendur tilraun til að knýja fram al- menna kauplækkun. Hófst sú tilraun með því að togaraeig- endur sögðu upp samningum strax eftir áramót og stöðvuðu allan togaraflotann frá 10. febrúar. Verkfallið stóð i 7 vikur og kostaði yfir 20 milj. kr. í erlendum gjaldeyri, en úrslitin urðu veruleg kaup- hækkun samkvæmt útreikningi togaraeigenda. Að vísu voru þeir útreikningar hyggðir á falsrökum og algerð hlekking, en með því var viðurkennt, að þessi tilraun til almennrar

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.