Örvar-Oddur - 01.03.1937, Qupperneq 1
5. ÁRGANGUR 1937.
3. TBL.
Pjárhagsafkoma st."Víkings"
Útg.: ST. „ V I K I N G U R “ 104
Ritstjóri: Einar Björnsson.
næsxa xima'bil.
Nu pm þessar mundir mun starfsemi liinna ýmsu stúkna hinnar
íslensku G-ood-Templarareglu vera að hefjast. sða.hafiö eftir sumarhvíld-
ina.-- St• "Víkingur" nr.lo4 hef.ur brug^ðið vel við eftir þá sumarhvíld,
sem hun tok^sjer frá störfum,nokkrir nyjir fjelagar hafa þegar verið
teknir inn á þeim fáu fundum,sem haldnir hafa verið,síðan starfið var
tekið upp aftur.Ennfremur var hafist handa um að koma af stað hluta-
veltu til tekna fyrir stúkusjóð,og tryggja á þann hátt hina fjárhags-
legu afkomu stukunnar,hlutaveltan var að þessu sinni haldin í samvinnu
við st ./Freyju" nr.218.— Syndu fjelagar beggja stúknanna hinn mesta
áhuga við^söfnun muna og undirtúning allan,og eiga,þeir fyrir alt sitt
starf 1,þágu þessara hlutaveltu hinar heztu þakkir skyldar,fyrir forn-
fysi sína,ahuga og dugnað.Enda þótt^hlutaveltan hafi ekki gengið,sem
allra bezt ,^þá mun þó svo með þesnu átaki fjárhagur stúku vorrar vera
tryggður nú í vetur.
■ _ Rjett er það,að tryggur fjárhagur og örugg fjárhagsleg af-
koma er hin mesta nauðsyn öllum fjelagssks.p,hvort sem hann er stor eða
lítill,en fjárhagsafkoman ein er ékki einhlýt til afkasta og átaka
f'yrir samelginlegt áhugamál. þar undir renna fleiri stoðir,meðal annars
innhyrgðis samtök,góð og einlæg samvinna þeirra sem að sama takmarki
stefna,! einu orði goður fjelagsandi.þá er og útvegun nýrra,einhuga og
goðra manna og kvenna fj^lagsskspnum til handa,menn og konur sem koma
með hugarfari þeirra sem viija láta gobt af s^er leiða,slíkt fólk^er
öllum þeim fjelögum,sem að menningar og mannkotamálum vinna hinn ómet-
anlegasti styrkur. Stúkan "Víkingur" er.hlekkur í öflugri fjelagslegri
samtakakeðju,sem ekki aðeins spennir um vort eigið land heldur "of heim
allan",samtakakeðju,sem hefur háleitt markmið og voldugt lokatakmark,—
að losa heimirm við villimensku og böl áfengjsnautnarinnar.— það er
alt undir starfi einstaklipganna komið — mín —þín — hversu ti'l tekst.
'Núverandi ástandi éfengismálanna í þessum hæ eða í landinu
þarf ekki að lýsa,það er ykkur öllum kunnugt.
En jeg spyr,finst^þjer ástæðulaust fjelagi góður að sitja
hjá aðgerðarlaus,meðan manndómur og þrek þjóðarinnar grotnar niður í
áfengisspillingu og sv.ínaríi,ert bu ofgóður til þess að leggja hönd á
plógin,með þeim sem finna til ábyrgðai gagnvart þjóð sinni,o§ sem fórna
tíma og kröftum í sjálfboðavinnu,til þess reyna að hamla uppa móti