Örvar-Oddur - 01.03.1937, Síða 2

Örvar-Oddur - 01.03.1937, Síða 2
áfengisaustririum og spillingardrafinu,sem vinna aö því að losa þjóðina algjörlega ur læðingi áfengistískunnar og drykkjusiðanna.En slíkt verð- ur aðeins^gert með^öflugum fjelagslegum samtökum.- kinst þjer ofmikið fjelagi góður að fórna slíku starfi,sem svarar að jafnaði 2 stundiim á á viku.- Um 2oo manna er í st."Víking",að jafnaþi mæta þar 4o til 5o mans.Hvar eru hinir?Til þeirra er hjer talað.Ert þú einn þeirra? Sje svo,þá vonumst við til að það verði ekki lengur.Vonum að þú finnir skyldu þína í því að koma á næsta fund.Engin af þeim,sem af heilum hHgxhafxx hug hafa gengist undir merki Templara,eru svo tímabundnir að þeir ekki geti fórnað einu kveldi á viku til starfs fyrir málið,ef á annað horð ahugi og skilningur er fyrir hendi. Næstkomandi mánudag er .furidur... í s±úicunnl(l8 • óktóher) eins og endranær.þess er fastlega vænst að þú "mætir á þeim fundi. Systir Estrid Brekkan flytur erindi.Auk þess verður upplestur o.fl. Eftir því,sem fleiri sækja fundi og taka þátt í^störfum,því mun meiri fjölbreytni í f'undarstarf inu, o'g það þá í heild^ánægjulegra,og um leið gagnlegra. þess vegna hittumst öll heil á mánudagskvöldið kemur,sameinum krafta vora til átaka og athafna fyrir mikilvægasta menningarmál þjóðarinnar,- — bindindismálið. Einar Björnsson. ==========§§§========== Prá fjallatindum til fiskimiða. Sunnudaginn 26.september s.l. fóru um 3o fjelagar úr st. st."Eygló" f Vlk í Myrdal,! heimsókn til st."Foldin" í Alptaveri.Allir fjelagar^st."Poldin" voru mættir með tölu á fundi þessum,enda fjekk líka þessi stuka verðlaun frá Stórstúkunni á liðnu ári fyrir góða fundarsókn. Að vísu telur hún^ekki nema 26 f_jelaga,og mætti því ef til vill segja, að hægar sje að ná svo fáum fjelögum á fund,heldur en þar sem margir eru, en þá verðum við að gæta að því,að þetta er sveitastúka,og víða alla- langt á^milli bæja,og því erfiðara með fundarsókn en þar sem þjettbýlið er.Eyglóar fjelagar voru mjög ánæ^ðir yfir förinni,og telja víst að heimamenn hafi haft gott af heimsokninni. Heimsóknir eru nú byrjaðar á milli stúkna,samkvæmt fyrirmælum Umdæmis- ========-====--=--=--—---- btukunnar nr.l.Á síðasta fundi okkar í Víking krmu nær 5o^Verðanda fjelagar í heimsókn.Var kvöld það hið skemtilegasta. St."fþaka" átti að fara til st."Daníelsher" í Hafnorfirði þamn 17.óktób. Næsta miðvikudag á st."Pramtíðin" að heimsækja st."Einingin" o.s.frv. Sjerstaklega er gaman fyrir nýja f jela^a Reglunnar að fylgjast með heim- sóknunum,og fara þá á fundi í öðrum^stukum til að sjá og^heyra,og fylg- jast^með því,sem fram fer.Víkingur á að heimsækja st."Prón" 1 Rvfk hinn 18-nóvember n.k. Hinn lo.september s.l. stofnaði br.Pjetur Sigurðsson nýja stúku 1 G-rinda- vfk,og fílaut_Eun”naTnio "Járngerður" og verður nr.238.Stofnendur voru 16,en von er á. fleirum á næsta fundi.Umboðsmaður stúkunnar er Sigvaldi Kaídalóns læknir.Pyrir nokkrum árum bar starfandi stúkan "þörf" í Grinda- vfk og taldi marga fjelaga um eitt skeið. þeir Víkings-fjelagar,sem finst þeir ekki geti komið á fund,vegna þess ===================== að þeir skuldi svo- mikið,ættu að finna fjármála- ritara,og semja við hann um greiðsu,þvf sjálfsagt er að gefa þeim mörn- um eftir af skuldum sínum,sem vilja halda áfram starfinu. ============

x

Örvar-Oddur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Örvar-Oddur
https://timarit.is/publication/1017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.