Örvar-Oddur - 01.05.1937, Side 1

Örvar-Oddur - 01.05.1937, Side 1
"HVER SEffi EKKI ER MEÐ MJER, H A .N N E R l M Ö T I M J E R." Hið trylta^afengisæði,sem gripið hefir íslenzku þóóðina,er flestum hugsandi' mönnum ahyggjuefni.Heilsutjón,aukin slys og allskonar spilling eru nfleiðingar þess.En hvað á að gera? JÚ,allir,sem sjá þessa hættu veröa að sameinast undir merki bindindismanna,til þess að opna augu þjóðarinnar fyrir hættunni,og vinna að útrímingu úfengiseitursins ur landinu. , , Goðtemplarareglan hefir verið hrjóstvörn bindindismálsins hjer 1 5o ar.Og hun er það enn.En við Templarar erum offámennir.pið,bindind- issinnaðir menn og konur,sem eru okkur sammála um,að áfenginu heri að utríma ur landinu,komið í fjelagsskap okkar.Með því verjið þið nokkuð af tomstundum ykkar til framdráttar einu af áhugamáli framtíðarinnar- bindindismalinu. , Er sá maður"algáður" í hugsun,sem segist vera andvígur of- nautn afengis,en stendur utan við öll bindindissamtök og veitir áfeng- isbölinu biutleysi sitt? Eða - hvað er að segja um þá menn,sem draga sig ut úr hópi bindi^disnnrma,vilja ekkert á sig leggja fyrir málefnið, en gera svo fjærstæðastar kröfux tll annara í þessu efni? Nei,þetta er vægast sagt öðru vlsi en það á að vera.Hjer eins og víöar eru í fullu gildi orð meistarans: "Hver,sem ekki er með mjer,hann er á móti mjer". Okkur vantar fleira af'einlægum mönnum,til að starfa að því að breyta almenningsalitinu í landinu,svo að þjóðin hafni hinni villimannlegu afengisdyrkun. Jeg veit,að fjöldi mannaog kvenna,hafa undanfarin ár feng- ið,opin augu fyrir því tjóni,.sem áfengisspillingin er að vinna íslensku þjoðinni. 0 g við templarar treystum því,að margt af þessu fólki gangi unair merki Reglunnar. núí haust,og gerist virkir starfsmenn fyrir bindindismáliðoþví fleiri,sem við hropum,þvi betur heyrist til okkar. Takmarkið er: að sem fæðstir einlægir stuðningsmenn bindindismálsins. standi utan við bindindissamtökin. E.Sigurðsscn úr st."Akurlilja" Akureyri. Bendið kunningjum ykkar þæxs: á þessa grein,og ljáið þeim blaðið.Ritst.

x

Örvar-Oddur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Örvar-Oddur
https://timarit.is/publication/1017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.