Örvar-Oddur - 01.05.1937, Blaðsíða 2

Örvar-Oddur - 01.05.1937, Blaðsíða 2
AÐALKRÖFHR BINDINDISMANNA til þings og stjórnar eru: 1. Kaupstaöirnir fái rjett til að losa sig við útsö’lu cáfengis ef þeir vilja (hjeraða'bö’nn) . 2. stórum aukin ríkisstyrkur til bindindisboðunnar. 3. Aukin löggæsla með áfengisneyzlu og samkomuhaldi. .. 4. Engin fái að hafa i vorslum sínum,nge kaupa,meira en 2 lítra af áfengi í einu. þ.Strángt eftirlit sje haft með áfengisverzlununum. 6.jífengisneysla og reykingar sjeu bannaðar í almenningsbifreiðum. 3.Sjomannaheimili sje starfrækt á hverri síldarstöð um sumartímann. 8.0pinber störf sjeu caðoins falin reglumönnum. LOKATAKMARK ER ALGJÖRÐ ÚTRÍMING /.FENGIS. ===========§§§§=====;==== OKKUR VANTAR STÓR MILLIPERSASKIP? FfTYSKÚ FISKÍSKIP,SJÚKRAHÚS,LEIKVELLI Sundlaugar,íþróttavelli,strandferðabáta,brýr,vita,hafnarbætur o.m.fl, og þetta þykj-umst vjer ekki geta aflað oss vegna fátæktar landsmanna, en íslendingar geta-drukkið áfengi fyrir eftirtaldar upphæðir: /fengisúts^lan í kaupstöðunum árin 1934 1935 1936 • Talið í þúsimdum krána. Seyðisfjörður seldi áfengi fyrir 1 Sxshbl 40,213233 52 ísáfjörður ?? í? ?? 49 61 86 V e s tmanna e y j a r í? »9 ?? 96 177 152 Akureyri ?? ?f »f 7o 231 229 Hafnarfjörður f» . »í »? 155 254 144 Siglufjörður »? ?? ?? 161 227 227 Reykfavík ?? í? 1122 2397 2342 ^==-========§§§§^=-^ fflilli fjalls og fjöru. ■ Stúkah "línerva" nr.172 var í fyrri daga,aðallega stúka skólafolksins. þamgað söfnuðust ungir piltar og stúlkur utan af landinu,sem stunduðu nám hjer í höfuðstaðnum yfir vetrartíman.Vcar stúkan þá cað mörgu leyti fyrirmyndarstúka.,sem hafði á cað skipa starfsglaðri æsku,er ljet sjer mjög ant um bindindismálið og stúkuna sína.Stúkulífið var þar heilbryggt og heimilislífið ágætt.Stúka þessi hefir legið 1 dvala nú um nokkur ár, en var encLurvakin í gærkvöldi með um 5o f jelögum.Er það um 2o gamlir Mfnervingar,en hitt ;alt nýtt fólk.Aðallegn voru það gömlu fjelaganir,sem tolu að sýef'stýorn stúkunnar,í það minsta til nð byrja með.Er vcnandi að fjel'agslíf hennar verði jafn heilbryggt og það var í gamla dagh- vaings-funaar ef á aánaaaglm 22 fe'«.' ,,örvsr_0ljdur. Tlll hvetja kærii fj’elagar ti-f að sæka fundirin,og koma með nýfa fjelga.Engin má liggja á liði sínu.Minnist þess að allar stúkur eru að taka inn.Okkar hlutur má ekki eftir li'ggja''. ==============================

x

Örvar-Oddur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Örvar-Oddur
https://timarit.is/publication/1017

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.