Ingjaldur - 28.08.1932, Qupperneq 1

Ingjaldur - 28.08.1932, Qupperneq 1
I. árg. Vestmannaeyjum, 28 ágúst 1932. 4. tbl. |m NÝJA BÍÓ. Sýnir sunnudaginn 28. ágúst kl. 8,30 Hvíta illhvelid. Tal- og hljómmynd í 12 þáttum. Aðalhlutverkin leika: 1 John Barrymore, Jean Bennet og Lloyd Hughes. Aiþýðusýning kl. 6. Lögreglu njósnarinn. Afarspennandi leynilögregiumynd. Ingjaldur. þaft er ætlun mín aft Ingjald- ur komi fyrst um ainn út þris- var í mánu&i og að itærðin verði söm og á þesau blaði. Mun reynt að haga þánnig tll að blað- ið komi út tvlsvar á sunnudög- um og einu ainni á virkum degi i hverjum mánuði. Meiningin er að Ingjaldur sé aðallega bæjarblað. Hann mun því yfirleitt ekki flytja þær frétt- ir, sem biejarbúar (þe'r sem ann- ars nokkuð lesa) hvort sem er fá i Reykjavíkurblöðunum. Verð- ur í þeim tilvikum helst að ræða um það, sem berst rétt áður en blaðlð kemur út eða varðar Vestmannaeyjinga sérstaklega. Bæjarfréttir vill blaðið aftur á móti flytja mun meira en tlðkast hefur og hvetur menn tilþessað láta útg. þær í té. Jafnvel þó að þ»r sé ekkl taldar ,merkiiegar“. Vegna þess að ég hvorki vll lelta fjárhagslegrar aðatoðar ein- atakra manna eða atjórnmála- flokka, mun ég reyna að selja blaðið á 25 aura. Með þessari aðferð leggja þeir litilræðl fram, sem kæra slg um að blaðið lifl. Vlnni menn þetta ekki einu sinni til, þá er dómurinn kveðinn upp yflr slíku blaði og Vestmanna- eyjingar verða þá að bíða þang- að tli elnhver pólitisk raisaköst grípa svo mjög eimtakan mann eða flokk manna, að þeir teljl borga sig að ajá af fáeinum krón- um tii þess að halda (snöggvast) út flokks- og rifrildlsblað1. Auglýsingar hirði ég ekkert um frá öðrum en þeim, sem telja sér hag í því. En hinsvegar má undarlegt virðast ef önnur regla g'ldlr um þetta i Vestmannaeyj- um en annarstaðar hér. á landi og i öðrum íöndum. Slysafryggingar. Með iögum 8. seft- 1931 voru sett ný lög um slysatryggingar, sem væntanlega verða iátin standa óbreytt eða lítið breytt nú fyrst um sinn. Lög þeasi eru að mörgu leytl þörf og merkileg, en ekki nærri því eins kunn al- menningi og vera ikyldi. Verð- því hér sagt nokkuð frá þeim, enda þótt oftir hlutarins eðli verði ekki farið nema lauslega út f þetta. því að lögin sjálf eru allmikill bálkur. Fyrsta greln laganna segir þannig um hverjir séu tryggingar- skyldlr: Skylt er að tryggja gegn slys- um 8amkvæmt ákvæðum þessara iaga: 1. Sjómenn þá er hér greinir: a. Farmenn og fiskimenn, er lögskráðlr eru á fslenzk sklp skip. b. Fisklmenn og farmenn á róðrabátum og vélbátum minni en 12 smál., er stunda fiskiveiðar og hverskonar flutninga. 2. Verkamenn og starfsmenn, sem vinna fyrir kaup i þeim atvlnnugreinum, sem hér eru taldar: a. Ferming og afferming skipa og báta, svo og vöruhúsa- vinna, vöruflutningar í sam- bandi við það, og hverskon- ar bitreiðastjórn, hvort held- ur sem er til vöruflutninga eða mannflutn’nga. þar með talín stjórn aflvéia við jarð- vinnslu. b. Vinna í verksmlðjum og verkitæðum, þar með talið gas- og rafmagnsframlciðsla vinna í sláturhúsum, námu- gröftur; ennfremur fiskverkun fsvinna og vinna við raf- magnsleiðslur. c. Hússbyggingar, bæði smíði nýrra húsa og viðbœtur og breitingar á eldri hisum, nema um venjuleg bæjarhús eða útihús f sveitum sé að ræða. d. Vegagerð, brúagerð, hafn- argerð, vitabyggingar, efma- lagningar og viðgerðir, avo og vinna við vatnleiðslur gasieiðslur. Ennfrcmur skulu trygðir hafnsögumenn, lög- regluþjónar, tollþjónar, vita- verðir og starfsmenn við vita, sótarar, póstar og slökkvlllið, ráðið að opin- berri tilhlutun. Samkvæmt þessu eru aliir skyldir að tryggja þá sem vinna hjá þeim fyrir borgun þá vinnir, sem ofan er talin. Sjálfa sig eru menn ekki skyldir að tryggja og ekki t. d. konu sfna og börn, sem vinna kauplaust. Hinsvegar skiftir engu máli um hve fáa er að ræða. Ákvæðin um slysabætur eru á þessa leið: Vaidi tlysið meiðslum, skal Slyaatryggingi greiða þær bætur, sem bér segir: a. Ef meiðalin valda sjúklelk lengur en 10 daga. þá skal greiða þeim, cr fyrir slyslnu varð dagpeninga eftír þann tíma og þangað til hann verður vinnufær, eða úr- skurður er feldur um varan- lega örorku, eða msðurinn deyr, þó ekki lengur en 6 mánuði. Dagpeningar eru 5 kr. á dag; þó mega þeir aldrei fara fram úr *|4 af venjulegu dagkaupi eða dag- kaupi eða tekjum mannsins við þá atvmnu, er hann hafði, þegar slisið varð. Ef hinn slasaði er lögskráður skipverji, fer um rétt hans cftir 95. gr. iaga nr. 56, 30. nóv. 1914, fyrstu 4 eða 8 vikurnar, en sfðan eftir lögum þessum. Auk þess akal greiða læknishjáip og 2|g hluta lyfja- og umbúða- kostnáðar. Ef ágreiningur verður um upphæðina, sker Slysatryggingin úr. b Ef slysið hefur vaidið var- anlegri örorku, greiðast ör- orkubætur þeim, aem fyrir því varð. Fullar örorkubæt- ur eru 6000 kr., og greið- ast þær, ef sá, sem fyrir ilysinu varð, að dómi iæknis er algerlega ófær til nokk- urrar vinnu þaðan í frá, en örorkubætumar eru að því skapi lægrl, sem minna skortir á að hann sé tll fulls vinnufær, og engir, ef minna ikortir en að V8 hluta. Vaidl slyeið dauða Innan árs frá því, að það bar að höndum, ber að greiða eftirlátnum vanda- mönnum dánarbætur 3000 kr. Forráðsmönnum fyrirtækisins eða starfrækslu er skylt að halda vinnuskrár. Samrlt af þessum skrám. á aö senda bæjarfógeta til þess að innheimta iðgjöidin eftir. Emnig er hverjum er rekur tryggingarskylda atvinnu skylt að tilkynna þetta lögregluitjóra þeg ar í stað. Sé vanrœkt að greiða lögboðin iðgjöld fyrir þá sem tryggja ber er atvinnurekandinn skyldur að borga ivöföld iðgjöld, sem vangreidd eru og á að sekia hatin að auki. Slysabætur eru ‘friðhelgar*. þær má enginn skuldheimtu- niaður taka nema Ieyfi hins slas- aða komi t’l. Iðgjöld sjómanna á að greiða um leið og lögsk-áð er fyrir lög- skráningartímann eða þegar ckki er lögskráð fyrir ráðn'ngartímann. Iðgjöld annarar tryggingar (iðn- trygginfíarinnar) á að greiða um lelð og tilkynnt er að atvinnu- teksturlnn byrji. Eftir hlutarins eðli verður um áætlun að ræða En við árslok eða þegar atvinn- an er hætt ber að telja endan- lega fram ehir vinnuskránum. Sé að ræða um trygging manna | tlmavinnu, ber að skrá nafn og tíma daglega. Mönnum er heimil frjáls trygg ing í þeim atvinnugreinum, þar sem enginn skyldutrygglng er og eins að tryggja sjálfan sig og fólk sitt við tryggingarskylda vinnti. ‘ það hefur vorið mikili mls- brestur á því að menn hafl gætt þessara lagafyrirmæla nú í ár. Menn verða að athuga að þeir eru t. d. skyldlr að tryggja alla aðkeypta vinnu við fiskverkun, t. d. aðgerðarmenn, þá sem eru við fiskþvott og á þerrireitum. Einnig þá bifreiðastjóra. sem vinna við fiskflutning hjá mönn- um fyrlr borgun. Vegna þess að lögin eru ný

x

Ingjaldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.