Ingjaldur - 28.08.1932, Síða 2

Ingjaldur - 28.08.1932, Síða 2
n ÍNGJALDUR Danði Einars lagnússonar. Það hörmulega slys vildi til fyrri hluta slðastliðins fimtu- dags, að Einar Magnússon vél- smiður, i Hvammi, varð fyrir sprengingu á vinnustofu sinni í Miðstræti og dó samstundis. Svo stóð á, að Einar var að hlaða charbid-dunk, sem hann notaði við smíðarnar (logsuðu) og sjálfur hafði búið til. Var Carl Grauz trésmiður viðstadd- ur meðan Einar heitinn var að byrja að fylla á dunkinn. Fór mælirinn fljótt upp á 5 kg. en staðnæmdist þar. Hleypti Einar heitinn þá úr honum og fór að banka á mælirinn með hend- inni, hrista dunkinn o. b. frv. Að því búnu fór hann aftur að fylla á hann og lauk þvi. Þetta geröist útí i aðalsmiðjunni. I herbergi innar af henni vann Einar Sveinason járnsmiður. Til hans kom Einar heitinn þá og og ekki komin a& fullu inn i vitund manna enn verður að þessu sinni ekki beitt reisiakvæð- um laganna, ef psir, sem trygg- ingarskyldau hvílir á hafa til- kynnt þetta fyrir /. októbar þ, á. og borga um Icið samkvæmt því, sem áætlað verður. Endanleg skil ber síðan að gera þegar eft- Ir nýárið. Ég vona að menn sinni þessu. Mönnum á að skiljast, að öll tryggingarstarfsemi er svo þjóð- holl og þörf, að hana ber að styðja. Einnig vegna þess, mun ég gera mitt til þess að lögin nái tilætluðum tilgangi, og mun ekki hlíiast við að belta viður- lögum þeim, sem áður eru nefnd ef menn ekki uppfylla skyldu ■ína í þessu fyrlr þann dag, sem ég tlltók. Sauðfé á Heimaey, Eftir að hafa fyrst reynt með góðu, en árangurslaust, að fá sauðfjáreigendur til þess að gæta þessara skepna ainna á sínu eig- in landi eða því landi, er aðrir léti þeim í té, hóf ég' í sumar Htllsháttar sókn á hendur þess- um mönnum. Stóð bardaginn akamrna stund en var illvígur á báða bóga. Mátti segja aö hvor- ugur fengi fullan aigur, en að fremur hallaði þó á eigendur sauðfjárin8. Olll nokkiu að sig- ur minn varð ekki meirl, kjsrk- leysi er á hólminn kom, þeirra er ræktunarlönd áttu og sauðfé- naðurinn eyðilagði. Má þar helst athugaði verk hans, en fór sið- an aftur út í aðalsmiðjun til að athuga dúnkinn, En um leið og hann beygði sig yfir hann sprakk botninn úr dunkinum og þaut hann þá sjálfur af svo miklum krafti beint í loft upp að bann fór í geguum loftið 1 smiðjunni og i þakið þar fyrir ofan. En höfuöið á Einari heitn- ura varð fyrir dunkinum. Ann- ars varð loftþrýatingur litill og engar rúður brotnuðu í Bmiðj- unni. Nýr mælir hafði verið settur á duukiun og þetta var i fyrsta ainn sem hann var notaður. Hann var úr kopar og gizkað á að spanBgræna hafi verið sest i haun. Með Einari Magnússyni er fallinn frá nýtur borgari, vamm- lau8 og vinsæll. Væntir Ingjald- ur að geta æfiatriða hans slðar. til nefna GuÖmund í Viðey, sem manna helst hafði hvatt til alíkrar herferðar, en rann yfir í hóp sauðfjároigenda og lét þá nota sig ti) þess að reýna aö siá vopnin úr hendi mér, þótt ekki tækist. Mun ég siöar búa betur um hnútana og nota Guðmund fremur tll smalamensku en til stórræða. þar eö almenningi mun lítið kunnugt, um hvað deilan er milli mín, sem umboðsmanns, og þess- ara skepnueigenda, þá ætla ég aö segja frá þrí hér meö fáeinum oröum. Ég held fram aö hver sem á kindur verðl að sjá um að þær gangi ekki i annara laudi. Verðl því, að hafs þær á sínu lsndl lnuan sinna sauðfjárheldu glrð- Ingar. Hinlr halda fram, aö land- eigendur veröi að pasia sitt Iand og hafa um það sauðfjárhelda girðingu enda þðtt þeir eigi enga kind. Munurinn er auðsær. Sé minni stefnu fylgt, sparar almenningur stórfé í girðinga- kostnsöi. þarf þá aðeins stór- gripagirðingu. Sé hinna stefnu fylgt þurfa hinir mörgu, sem eng- ar kindur eiga, að leggja fram stórfé í girðingar, scm vernda landiö fyrir ágangl þeasara skepna. Auk þess er þetta næsta örðugt og þær eyðileggja árlega mikið verðmæti, þirátt fyrir allvandaðar girðingar. það er áreiöanlegt að enn má spara mikla fjárfúigu á næstu árum fái ég mitt mál fram, sem ég er nú alráðinn í að leggja fullt knpp á. Eíasl ég ekki um aö geta losað Eyjarnar undan þessari plágu þegar á þessu ári. það skal verða dýrt sauðfjár- haid þelrra búenda og annara sem belta klndum sinum á ann- ara landi á næsta árl og engu sparað til þess að hafa hendur í hári þeirra (kindanna). það er óþarft að taka lengur tilllt til þcssera manna. þeir hafa fenglð rækilega aðvörun og ég hvet þá til að slátra því sauðfé aínu í haust,. sern þeir ekki ætla að hafa í Heimakietti eða Úteyj- um, nsma þeir gæti þess vel í fjárheldum girðingum. Ég hugsa um mlkinn hag fjölda manns gegn litlum óhag fárra. þessir fáu verða að láta sér sklljast að krafa mfn er sanngjörn. Léti þeir sér ekki sklljast þáð mega þeir sér sjálfum um kenna endaþótt þeir verðffyrlr nokkrum búsifjum af hálfu umboðsmanns. þjódhátíd Vestmannaeyja (svonefnd) var haidin hér um sfðastllðna helgi. það er óþarft að lýsa henni fyrir iesendum blaðsins því að annaðhvort voru þelr þar eða eru búnir aö frétta af henni. »Ingjaldur* vill því frcmur drepa á nokkur atriöi i samhandi við þessi hátföahöld, aem áfátt er og standa til bóta. Fyrst er nafnið. HátíÖin er engin þjóöhátið og getur aldrei orðið. Ég velt ekkl hver á upptökin aö þessu óheppi- iega heiti, sem nú er a6 þvl kom- ið að fá festu i mállnu. En sá maður hefur ekki verið þeirri gáfu gæddur að gefa hverjum hiut rétt heiti. BþjóÖahát(Ö er þar sem íslend- ingar almennt koma saman. Á ýmsum stöðum cru slíkar sam- komur sem þessar kallaðar hér- aðshátíðar eða þvl um Ukt. þetta er réttnefnl. Hlnsvegar vil ég stlnga upp á því, að þessi (nokk- uð sérstaka) hátíð Eyjamanna aé nefnd Gleðidagar Veslmannaeyja. Með þessu er ekkl apað eftir öðrum, heldur verða þessi há- tíðahöld Vestmannaeyjinga eltt- hvað út af fyrir sig í vitund þjóðarinnar, eitthvað sérstakt. Og það verður hvöt þeim, sem fyrir þessum »Gleðidðgum“ standa og bera nokkru ábyrgð á þeim, að þcir verði elnnig eitthvað sér- slakt, ejtthvað öðruvíai en aðrar almennar samkomur f öðrum hér- uðum og landshlutum. það er nú eitt ár þangað tll næstu Gleðidagar verða haldnir. þeir, sem á annað borð gefa nokkru gaum, liafa veitt því eftir- tekt að „gleðin" er alt of svip- uð ár eftir ár. Góð en tilbreyt- Ingarlaus. Ingjaldur vill gera aitt til að ráön einhverja bót á þessu. Hann heitir þelm 50 krónaverð- launum, setn kemur (að útgef- áliti) með beztu tiilögurnar um nýbreytnl á Gleðidögum Vestm.- eyja á komandi sumri. það er þó skilyrðl að Ingraldur vetðl lif- andl þá. Tlllögurnar komi fyrir sumar* daginn fyrsta árið 1932. Nægur er umhugsunartímlnn. En á meðan ætla ég að eina að drepa á örfátt, sem ætti að bæta úr, og furða er að ekki er fyrir löngu búiö að bæta úr af þeim, sem einhverju ráða um þetta. í fyrsta lagi er vegurinn Inn f Dallnn ennþá svo mjór að blfr. geta sumstaðar ekki farið fram hjá hver annarl, Jafn vel í björtu, enda þótt ekki þyrftl að verja nema örfáum krónum til þess að bæta úr þessu. það er ótrúlegt að mörg ár vcrði enn látin líða án þess að klppa þessu í lag. í öðru lagi er þörf á hafa tvö tjöld eða skúra inn í Dalnum til afnota fyrlr menn og konur sem aalerni. f þríðja lagi þarf að brýna fyr- ir mönnum, að láta ekki sjá eft- ir sig þann sóðaskap, sem nú tiðkast of mjðg, að ýmislegt er látið eftir út um alt, til stórlýta. þegar liður á Gleðidsgana er Ðalurinn svfpaður gríðar stórum sorphaug og nátcúrufegurðin rýrð að miklum mun. þsð þurfa að vera körfur eða önnur ílát í hverri »götu«, sem skyldugt sé að setja pappfr og annað rusl i, svo það skemml ekki hið fagra útlit Dalsins. Að öðru leyti skal ekki að sinnl farlð frekar út í þetta, en ég vona að einhverjir hrindi af sér tómlætinu í bili og sedni mér tillögur í áðurnefnda ðtt einhvern- ttma á næstkomandí vetri. Innheimta bæjargjalda. Lögfræðlngurinn með lögtökln öll er nú horfinn sjónum vorum a. m. k. i bili. Sá einasfi er græddl á komu hans var víst hann sjálf- ur. þetta er nú kanske reyndar nokkuð orðum aukið eins og sumt annað, sem á að vera skemtilegt. En vissulega er það hðrmung að borga (og óþarflega mikið) fyrir að vera að taka lög- taKÍ á verstu tímum samansöfnuð- gjöld margra ára, frá þeim tim- um jafn vel er menn almennt höfðu bærilega gjaidgetu. En vitanlega verður einhverntíma að byrja svo um muni. Ég hefl margstungið upp á þvi að bæj- argjafdkeri heffii sjálfur umboð til þess að gera öll mlnnl háttar lögtök, (eins og hreppstjórar I svetum). það ætti að mega heimta elns miklð af bæjargjald- kera í næststæðsta kaupstað land8ins og meðai hreppstjóra á

x

Ingjaldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.