Ingjaldur - 28.08.1932, Side 3

Ingjaldur - 28.08.1932, Side 3
ÍNGJALDUR einhrerjum útkjálkanum, og það væri ekkert aukaverk. Hann verð- ur hvort sem er að rjátla t'l gjaldendanna. Gæti þí skrifstofa min auðveldlega annað afgangln- um, ef ekki allt er látið hrúgast saman ár frá ári. það er það, sem á að sjá um. Bæjarstjórn getur ekki altaf velt ábyrgðinni af sér á aðra. Hún er elnmitt skyld að hafa eftirlltið því að hún er hús- bóndthn. Allir mega sjá að með því fyrirkómulagi, er ég nefndi, mundi bænum sparast þó nokkuð fé. En enn meira fé mun þó sparast með reglusemi í inn- heimtu gjaldanna. það er t. d. ógaman að sjá þá vanrækslu, sem hefur verið á Innheimtu fast- eignagjalda, sem hafa lögveð, að þau skuli hafa verlð látin fyrnast Skal tekið fram að ég geri fast- lega ráð fyrir að núverandi gjald- keri láti það ekki verða Enþrátt fyrir það er ekki úr vegi að minnast á þetta. Eg hefl hvort sem er ekki mikla trú á að b»j- arstjórn athugi þetta mlkið nú fremur en áður. ölafnr Davíflsson. Andlát Ólafa Davíðssonar f. verzlunarstjóra 15. þ. m. kom ekki á óvænt. Haun hafði all- lengi átt við erfiða vauheilsu að búa, er þó ekki kom fyrir margra sjónir vegna þess, hve karlmannlega hann bar hana. Enda var Ólafur sálugi karl- menni, andlega og likamlega. Ólafur Friðrik Daviðsson var fæddur 25. maiz 1858 á Akur- eyri og voru foreldrar hana Davið Sigurðsson verslunarm. þar og kona hans Guðriður Jóoasdóttir. Eina og var um fleiri áhuga- sama gáfumenn á þcim tímum, er engin eða lítil skólameutun stóð til boöa, mentaði Ólafur 8ig Bjálfur. Reyndist sú ment- un honum og öðrura notadrjúg, eins og langt æfistarf hans ber vitni um. Ólafur Daviðs8on átti lengi heima á Vopnafirði sem versl- unarstjóri fyrir örum & Wulff. Á þvi tímabili var hann þiug- maöur Norðmýlinga, en lagði niður þingmenskuna er hann flutti frá Vopnafirði og gaf sig ekki siðan opinberlega við Btjórnmálura. Var hann þá um fjögra ára skeið bókari við Landsbankann i Reykjavik. Man ég að það þótti mörgum undar- legt, er hann sagði upp svo lifvænlegri stöðu i höfuðborg landsins, til þess að táka við verzlunarstjóraatöðu á ísafirði fyrir Leonard Tang & Sön (Tangsverzlun). En ástæðan var sú, að hann undi sér bvo illa í Reykjavik. Einnig getur hafa ráðið nokkru um, að hon- um hafi líkað betur hin frjálsa verzlunaratjórastaða þeirra tlma, en hið bundna starf 1 bankin- um. Hjá Tang var hann síðan verzlunaratjóri i tíu ár, þar til verzlunin var seld og flutti þá skömmu síðar til Vestmanna- eyja. En um þrér mundir átti Friðrik sonur hans, skipherra, sem allir Vestmannaeyjingar þekkja og að góðu, hlut í fiski- mjölsverk8miðjunni Heklu og gengdi Ólafur sál. þar nokkrum störfum um tima. Hann var kvongaður Stefaniu Þorvarðardóttur, bónda á Fag- urhólsmýri í öræfum og liflr hún mann sinn. Börn þeirra eru: Friðrik, Ingibjörg gift Þór- halli Gunnlaugssyni Btöðvar- stjóra hér, Maria gift Magnúsi Magnússyni frá íaafirði, sem nú er skipstjóri i Boston i Banda- rikjuuum og vegna aflaaældar sinnar hefur nafnbótina „fiski- kongur Amen'ku*, Ólafur vél- Bmiðjueigandi hér og Guðriður sem andaðis ung. Um Ólaf vissi enginn ilit að segja. ---H^<X> -- CoUenham jarl heitir maður af tignustu ættum á Englandi. En auk þess er hann mjög kunnur maður þar fyrlr annara hluta saklr, enda þótt hann sé aðeins 29 ára að aldri. Hann akrifar um þesaar mundir greinabálk í stórblaðið Ðaiiy Ex- press um reynsiu sfna * miðils- fundum og slðan sem mlðlll sjálf- ur. Hðf. nefnir greinar þessar „Látin til annara þekking mín ó dauðanum" og kemat blaðið svo að orði um hann ( fororði sem tylgja greinunum úr hlaðf: vþað sem gerir greinar þessar svo eftirtektarverðar, er að þær eru rltaðar af sérstaklega jafn- lyndum ungum manni með heil- brigða sál, manni með taugar og það vald yfir sjálfum sér, sem hvað eftir annað hefur staðlst eldraun í kappakatrl bifreiða og á flugi í loftinu. Cottenham lá- varður var mjög náinn vinur Sir Henry Segrave (sem setti heims- met i bifrelðarhraðakstri eins og kunnugt er) og var aðstoðareklll hans við verðlaunaksturinn brezka hinn mikla árið 1926. Hann hefur rltað víðlesnar bæk- ur um bifreiða- og bifhjólaakstur og elnnig hefur hann ritað skáld- aögu. Hann er í mörgum opln- berum nefndum er hafa bifreiða- akstur o. þ. h. til meðferðar.8 Þannig kynnir Daily Express höfundinn. það er ekkl vel samrýmanlegt hugmyndum margra um að miðlar séu eintómt tauga- velklað fólk. Annars er orðið mikið um það í enskum blöðum, að menn segi óhikað frá þvf að þelr hafl átt tal við framliðna menn (hjá miðl- um) og jafnvel hið íhaldssama stórblað«7i:/«es» Hutti nýlega g^ein eftir tvo vísindamenn. sem kvöttu til itarlegri rannsókna á þessum fyrirbrigðum, er þelr tðldu sér- staklega merkileg. En þr.Ut fyrir þetta vekur það auðvitað óvenju mikla eftirtekt að breskur lávarð- ur og þjóðfrægur (þróttamaður skuil frammi fyrir öllum ekki einungis fullyrða með 'sannfær- ingarkrafti, að hann hafl átt tal við framliðinn vin sinn nákunnug- an (Sir Segrave) heidur meira að segja kannast við að hann hafí mlðilsgáfu og noti hana. Nyja Bió sýnir sunnd.kvöld kl, 8,30 stór- koatega mynd, (Hvíta illhvelið) sem tekin er eftir hinni heims- frægu Bkáldsögu „Moby Dick“, eftir Hermann Mellviiles. Sýnir myndin svaðilfarir hvalveiða- manna fyr á dögum. Iun í þessa atburði er fléttað hug- næmu ástaræfintýri. \— Fyrír nokkrum árum sýndi Gamla Bló þögla mynd, gerða eftir sömu skáldsögu, og er mörgum sú mynd minnisstæð. Nú gefst mönnum kostur á að sjá hverj- uin framförum kvikmyndalistiu hefur tekið siðan sú mynd var gerð, og jafnframt geta menn séð yfirburði tal- og hljómmynda Bamanborið við þöglar myndir. Surnar sýningarnar i þessari mynd eru þær stórkostlegustu sem sést hafa í kvikmynd bæði fyr og síðar. -------------- Hitt og þetta. Útgerðarnienn Lesið greinina um siysatrygg- inguna þó að hún sé leiðlnieg, þið getlð iíkiega margir grætt 50—100 krónur ó því. það eru ekki allar biaðagrelnir svo upp- byggilegar. Sauðfjáreigendur Lesið greinlna um sauðfé á Heimaey. þó ykkur þyki kanske ekki gaman að henni þá er hún fróðleg og þið getið líka græit eitt- hvað ó henni. Hvernig sfendur á að ajór er ekki sóktur "meira hér í aumar enda þótt atvlnna sé lítil og bæjarbúar fái ekki dag eftir dag i soðlð, nema þá sumir. Vill ekki einhver gera Ingjaldi þann grefða að skýra honum frá því? Ég heyrði einhvern einhverntíma hafa eft- ir elnhverjutn að „sumum® þætti ekki «eiga alveg við» að ég gæfl íngjald út stöðu minnar vegna. Ég hefl Uka heyrt t. d. Gunnar 3 óiafsson konaúl halda því fram við bæjarstiórnarkostningar að það v®ri öviðeigandi stöðu minn- ar vegna að ég sæti í bæjarstjói n. Hvortveggja er j«fn rsngt og giid- ir minsta kosti ekki um aðra hér á iandi. Enda þótt „Ingjaldura værl eldrautt Hlokksblað, væri það ekki tneha að ég væri rit- stjóri þ-ss, en aö ýmsir stéttar- btæður mínir eru og hafa verlð þingmenn og Játið kosningaeld- inn lolka um sig eins og ekkert þá er heldur hvergi (nema hér) talið ósamrýmanlegt bæjarfógeta- stöðunni að sitja í bæjarstjórn enda þótt þær séu nú farnar að verða jafn pólitfskar og Alþingi. Jafn vcl lögreglustjórinn i Reykja- vlk situr á bæjarstjórnarfundum meðan pólltískir samherjar hana herja á þá vlrðulegu samkundu og í hverjum einasta kaupstað landsins hafa bæjarfógetarnir ver- ið eða eru enn í bæjarstjórn. En þó að öllum sé vitanlegt að ærið mannval er og hefur verið hér tli bæjarstjórnarsetu þá et öðru máll að gegna um rltmensku og ritstjóra. Til þess er ekki nógað sitja þegjandi og horfa gáfulcga fram fyrir sig. þesa vegna læt ég „Ingjalda fara í fáeina róðra enn til þess að næststæðsti kaupstað- ur landsina hafl a. m. k. í biil blað fyrir sig eins og hinlr. Kommúnistafiokkurinn ar bannaður með lögum á Ungverjalandi. það er litið svo á þar í landi að stjórnmálaflokk- ur, sem hefur ó stefnuskrá slnnl breyting á þjóðskipulaginu með byltingu eigí ekki heima í þing- ræðislandi. Tveir kommúnistar voru hengdir þar nýlega fyrlr að hafa boðað byltingarkenningar. Nú skd eg vegna Jivers hvorki ísleifur eða aðrir af ferðamönn- um Kommúnista héðau hafa lát- ið skrifa Ungverjaland ó vega- bréfin sin enda þótt fiest eða ðll nágrannalönd Rússlands hafl ver- lð skróð. þaö er betra að fara varlega. En eftir á að hyggja. Hvern- ig væri annars að senda Ingi- berg þangað „upp á prufu“. Siysiö. í sambandi við fráfall Einars heitins Magnússonar, minni ég þá menn á, sem eru sjálflr at- vlnnurekendur að þeir mega tryggja sig þó þeir séu ekki akyld- ir til þess. Einar heitinn hafði því miður ekki trygt sig. Enda þótt slysið h*fl ekki dauða í för með sér er það bætt og engum veit'r af hjálp þegar svo ber við. Notið trj'ggingarnar sem til eru. Útfluttar vörur héðan i þessum mánuði hafa numið liðugt 285,100 krónum. Af þessu fullverkaöur flskur fyrir kr. 282 100, hitt lýsi og sund- magi.

x

Ingjaldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.