Ingjaldur - 28.08.1932, Síða 4

Ingjaldur - 28.08.1932, Síða 4
* ingjaldur (sleifur Högnasor; sem er fyrir nokkru kominn frá Rússlandi hefuf hálfpartinn ekki lofað Ingjaldi að skrifa brot úr feröasögu handa honum. í við- tali viÖ blaðið lét Isleifur þess sérstaklega getið að hann hefði sökt tíðir i Rússlandl. það var í Leningrad, sem sú helga athöfn fór fram. Bæjarmál þeim, sem hafa óhuga á mál- efnum bæjarfélagsins, og vilja skrifa um þau, er heimilt rúm til þess í blaðmu, í hvaða átt sem greinar þeirrn fara, ef þe’r að eins rita nafn sitt undir og þær eru lausar við persónulegar svlvirðingar. Tindastóll var tetcinn til ibúðnr snemina á árlnu 1925. Um lcið var selt í húsið vatnsselerni — að því er ég hygg fyrsta af því tæi hér. GraHnn var svelgur rétt hjá hús- inu og þurfti ekkt að fara langt niður þangað til kaldur gustur kom á móti manni úr «IÖrum jarðar>. þangað voru leiddskólp- ræsi bæði frá Tindastól og Heiði og í þessi sjö ár hcfur runnlð óslitið frá báðum húsunum í svelginr. rétt elns og um holræsi í sjóinn. Ég hafði upphaflega gert ráð fyrir að þurfa a 2 —3 ára miliiblll í minsta lagt að hreinsa svelginn. En þó að heimili mitt hafl verið fjölment hefur þesa ekkl gerst þörf. Ég hefi furðað mig á að menn akull ekkl nota þennan góða clginleika Eyjunnar tll slíkra þæglnda, sem skolpræsi og valnasalerni eru — að ég minnlst ekki á þrifnaðinn. Reynzl- an hjá mér ætti að örfa til alíks. Karl Sigurhansson hljóp Á'afo3ahlaupið alvog ný- lega og settí nýtt met. Það var að mér heyrðiat í útvarpinu allt að tveim mínútum betur en eldra metið. — Karl verður ein* hverntíma keppandi á Olyn- pskuleikunum — vonandi, Svíþjóðarfarar Armanns komu með «Lyra» s. 1. föstu- dag og liöfdu glímu og íimleika- sýniugu i Nýja Bíó þá um kvöld- ið, fyrir troðfuliu húsi, undir Btjórn hina ágœta kennara Jóns Þorateinssonar. 1 flokknum eru 13 menn. — Var þetta mjög góð og ný- stárleg Bkemtun þvi glíma hef- nr ekki aést hór um langt Bkeið enda voru ahorfendur afar hrifnir Eftirmæli Kona nokkur í Bjarnareyjum á' Breiðaflrð) inlsti mnnn sinn í sjóinn, og er hún vissi að svo hafði að borið, mælti hún : „það var auðvitað, að fcigð kaiiaði að honum í morgun, því skratt'nn minnti hann á að taka eina nýja skinnstakinn, sem hann áit’, og fara til fjandans með hann“. Frá 1. seftember n. k. verður skrifstofan opin alla virka daga frá kl. 1—3 og 5 — 6. þeir sem hafn áríðandi erindi á öðrum tfmum, gerl skrlf- stofunni áður oðvart í síma. Öðrum verður alls ekki slnnt utan afgreiðslutíma, þar eð þá er unnlð að öðrum störfum. Rúmgott herbergi óskast til leigu. Legglð tllboð Inn á prentsmiðjuna. Tilboð óskast í ad gera nokkrar breytingar á útbygging- unní á Tindarstóli, Upplýsingar hjá „ Kr. Linnet Iðgjöld til Brunabótafélags íslands, sem féllu í gjalddaga 15. okt. 1931, og ekki hafa verid greidd fyrir 8 scpt. n. k. verda ad þeim tíma lidnum afhent til lögtaks, án frekari vidvörunar Umboðið f Vestmannayjum í heil- og hálf tunnum, frá bestu fjárhérudum, út- vega ég í haust, med órýrasta markadsverdi. Hafid tal af mér ádur en þid festid kaup á kjöti annarsstadar Jóh, H. Jóhannsson Yeðdeildin. Húseigendum sem eiga enn ógreitt til Veddeild- arinnar gerist advart um ad óhjákvæmanlegt er ad auglýsa húsin strax eftir mánadarmótin. Bæjarfógetinn f Vestmannaeyjum 27. ág. 1932 Kr. Linnet Utiskemtun halda K, F. U. M. og K. sunnudaginn 28. ág, fef vedurleif- ir) á «Jómsborgartúni» (Rétt sunann vid kirkjuna.) Þar flytja rædur : Séra Jes A. Gíslason, alþingism. Jóh. þ, jósefsson, bæjarfógeti Kr. Linnet ogséra Sigurjón Árnason Einnig verdur söngur undir stjórn hr. Brynjólfs Sigfússonar. Samkoma hefst kl. 2. e, h. Aðgöngum. kostakVO,50 Nýkomlð: Máluingavvörur, s. s: Sing og Blý- hvíta Málniugardurt í mörgum litum, Töielsi, Terpiutina, Fernisolía, Botn- farvi í skip og báta ofl. Vsantan- legt og fyrlrliggjandl. Tjöruhampur Stálbik, Hrátjara Koltjara, Blásteinn. tvistur o. fl, Búsáhöld i stóru úrvali koma i næsta mánuði. — K. F. BJARMI Ritvél til sðlu, ekkl mlkið notuð. Kr, Linnet Tvö herbergi med adgangi ad aldhúsi ósk? ast x. okt. Leggid tilbod á prentsmidjuna. Herbergi óskast leigt frá i. októ- . ber Prentsmidjan veit- ir upplýsingum móttöku, Höfum ávalt: Cement Steypustyvktarjárn HurÖir og glugga Saum o. fl. til bygginga. Vöruhúslfi Nýkomið: Nærfatnaður á drengi Enskar Húfur á drengi Kjóla og Svuntutvistur Kvennsokkar svartir og misl Karlmanssokka frá 0,80 Dúnhelt lereft (rautt) Sængurfataefnl *ffíðiéal cffiýmeii: Dilkakjöt, nýsldlrað Lúða, nýveidd. dilkasvið. íslsnskt smjör í lausri vigt Áskurður, Pylsur, Ostar, Lax, ofl. — SKYR — cyZjot & di8fíur Sími 6 Kaloderma sápa er einhver sú allrt bezta andlits-sápa, sem hægt er að fí. Fæst í Vfðidal. Eyjaprentsm. h.f.

x

Ingjaldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.