Ný dagsbrún - 01.01.1976, Side 3
Janúar 1976
NÝ DAGSBRtJN
3
Vígstaðan í Angóla nokkru fyr-
ir sjálfstæðisdaginn. Nú segja
fréttir af MPLA sé í mik-
illi sókn.
BARÁTTAN I
ANGÓLA
Á miðnætti 10. nóv. f.á. var
Iýst yfir sjálfstæði Angóla sam-
kvæmt samkomulagi Portúg-
alsstjómar og þriggja frelsis-
samtaka Angóla sem skvldu
í sameiningu taka við stiórn
nýlendunnar fyrrverandi. Peg-
ar að sjálfstæðisdeginum kom
voru frelsisfvlkinearnar þriár
skildar að skirjtum og hafa
undanfarið háð harða (vonn-
aða) baráttu um völdin. FNLA
(þióðleíra frelsisfvlkintrinl og
TJNTTA (biótiersenitök fvrir
fullu sjálfstæði Ansrólal hafa
sameinast vecn MPLA CAlhvðu-
freiciehrevfing Ans'ólal. Pess-
ir aðilar hvor um sig telja sig
rétta stjómendur landsins. Nú
stendur vfir horsarastvrjö'd í
landinu milii bessara aðila
sem að .Kiálfsöaan verður ekkí
aðskilin heimsátöknnum mim
arðrændrar alhvðu hriðia
heimsins og inneríalismans.
Það er skvlaust og óhrekjan-
legt að MPLA er fulltrúi al-
þýðustéttanna og þar með eina
raunverulega sjálfstæðishrevf-
ingin, því að hin samtökin
reka erindi innlends og er-
lends auðvalds.
Sumarið 1974 var víða um
landið komið upp svonefnd-
um alþýðuráðum. Það var gert
í varnarskyni gegn ofsóknum
og hrannmorðum hvítra
manna (m.a. FNLAI gegn ang-
ólskri alþýðu og til þess að
skipuleggia endurreisn lands-
ins svo sem matvæladreifingu,
heilbrigðisbjónustu og fræðslu-
mál. Alþýðuráðin ásamt
MPLA stefna til alþýðuvalda í
landinu.
MPLA hefur þegar krafist
að erlend auðfélög verði svipt
ráðum vfir olíulindum lands-
ins oí? að nortúgölsku bank-
amir verði þjóðnýttir.
AF ERLENDUM
VETTVANGI
banka og aðrar lánastofnanir
í eigu auðmanna. Samkvæmt
þessari ákvörðun skulu bank-
ar og lánastofnanir (einnig er-
lendir bankar) sem eru í einka-
rekstri hætta starfsemi. Þeir
skulu á eigin ábyrgð undir
yfirstjóm og eftirliti Þjóð-
bankans ráðstafa lánum og
öðrum fjármálaskiptum við
almenning og aðra banka inn-
an tveggja mánaða og er þá
starfsemi þeirra Iokið. Banka-
viðskipti öll færast yfir á
Þjóðvankann. — (Nóv. 1975).
SÍÐBDINN FUNDTJR
Framhald af 2. síðu.
fundinum, en ekki er rúm til
þess að rekja þær nánar. Alls
töluðu sex manns auk for-
manns og varaformanns og
allir nema einn gegn stjóminni
í kjaramálunum. Tillaga sem
flutt var um að fundurinn
kysi samninganefnd var ekki
borin undir atkvæði vegna
þess að tillaga stjórnar um
aðild að 18-manna nefndinni
var áður samþykkt.
Gegn þessari kröfu standa
hin samtökin tvö. FNLA og
UNITA, sem nú eru runnin
saman. Þau voru upphaflega
í bráðabirgðastjórn Iandsins
ásamt MPLA, en heyja nú
vopnaða baráttu gegn MPLA
og stjórninni í Luanda. Héldu
FNLA-menn því fram að völd
alþýðuráðanna leiddu aðeins
til stjórnleysis. Roberto
leiðtogi þeirra sagði í útvarpi
Zaire fyrir tæpu ári, að aukin
völd ráðanna Ieiddu til alræð-
is öreiganna, en alþýða ang-
óla er kristin, sagði hann, og
mun snúast gegn kommúnism-
anurn. Á þessum forsendum
hefur FNLA-UNITA-samsteyp-
an krafist þess að ráðin verði
Ieyst upp .
FNLA UNITA-samsteypan
stjórnast af hagsmunum inn-
lends og erlends auðvalds. Hún
er efld með fjármagni, vopn-
um og málaliðum af portúg-
ölskum kapítalistum, erkiaftur-
haldssjóm Zaire, Suður-Afr-
íkustjórn sem óttast ekkert
meir en alþýðuvöld í Angóla
og Bandaríkjastiórn sem gætir
hagsmuna auðhringanna í
Angóla.
Hagsmunir aúðhringanna
eru svo miklir í Angóla að þeir
munu ekki sleppa efnahagsleg-
um tökum á landinu fyrr en
í fulla hnefana. Hráefnaauður
landsins er algerlega í hönd-
um fjölþjóðlegra auðfélaga
svo sem Oppenheimer, Krupp,
Gulf Oil, Texaco, Nippon
Mining Co. o.s.frv. Kissinger
núverandi \ utanríkisráðherra
Bandaríkianna, sagði 1971 að
„bandarískir hagsmunir i suð-
urhluta Afríku væri mestir i
Angóla“ Og fyrir skemmstu
skýrði hann öldungadeildar-
mönnum frá því að banda-
ríska leyniþiónustan stvddi
FNLA UNITA gegn MPT.A.
Erkiafturhaldsmaðurinn og
bandaríkjaleppurinn Mobuto í
Zaire hefur þjónað imp-
erialistum sem milligöngumað-
ur með fjárframlög og annað
og hefur stutt FNLA að öllu
eins og hann má, meðal ann-
ars með innrás í Angóla, Cab-
indahérað, sem hann vill ekki
viðurkenna að sé hluti af Ang-
óla, sem þó var viðurkennt
með samkomulaginu um sjálf-
stæði Angóla.
Málin standa þannig um
þessar mundir að FNLA - UN-
ITA eru talin ráða yfir meiri-
hluta landsins, en MPLA-
stjórnin yfir höfuðborginni Lu-
anda og fái hún vopnasending-
ar frá Kúbu og Sovétríkjun-
um. — (Nóv. 1975).
ATVINNUUPP-
BYGGING
S.-VIETNAM
Bráðabirgðabyltingarstjórn-
in í Suður-Vietnam tók við
illum arfi leppstjórnar Banda-
ríkjanna. Atvinnurekstri I
rústum, óskaplegri eyðilegg-
ingu lands og mannvirkja og
fjölda fólks sem framfært var
af Bandaríkjunum sem nú
þarf að siá farborða af eigin
afia landsins.
Stjórnin birti 10. sept. s.l. á-
ætlun um viðreisn framleiðslu
og verslunar, til þess, eins og
segir í tilkynningunni, að
skapa skilning fvrir því að
framleiðslan hefiist á ný og
verði stöðug og að tryggja og
i^fna lífskiör fólksins.
Áætlun stjórnarinnar kveður
svo á um að hinn ríkisrekni
þáttur allra framleiðslugreina
verði aukinn og bættur. Kapit-
alistar sem vilia starfa á bann
hátt sem þjónar markmiðum
áætlunarínnar og er í sam-
ræmi við stiórnarstefnuna fá
að reka fvrirtæki áfram og
verða studdir til þess af rík-
inu með dreifingu hráefnis og
orku o" sölu vörunnar. Ríkið '
hefur hönd í bagga með söl-
■mni til bess að festa verðlag-
ið og trvwgia með bví peninga-
gengi. Fvrir svartamarkaðs-
brask og smvgl, sem biómstr-
aði uniPr lennstiórninni verð-
"r refsað.
Þann 25. ágúst birti bráða-
hircrð^birTtingarstiórnin á-
kvarðanlr varðandi einka-
Um átyktun
1. 1 ályktun ráðstefnu her-
stöðvarandstæðinga á Stapa
11. til 12. október 1975 segir:
„Brýnasta verkefni herstöðva-
andstæðinga næsta árið verði
að örfa sem mest frumkvæði
áhugasamra einstaklinga, sem
taka að sér að vinna í sam-
starfshópum að tilteknum
verkefnum ... 1 síðasta lagi
að ári liðnu boði miðnefnnd í
samráði við fulltrúa starfs-
hópa til nýrrar ráðstefnu her-
stöðvaandstæðinga til að skipu-
leggja starfsemina og taka á-
kvörðun um stofnun samtaka
herstöðvaandstæðinga og skili
miðnefndin þar af sér störf-
um . . . önnur verkefni, sem
til greina koma á komandi
vetri eru að gera vandaða út-
tekt- á öllum mikilvægustu
þáttum herstöðvamálsins . . .
verði unnið að áætlun um
brottför hersins og höfð um
það náin samvinna við þá
pólitísku aðila, sem að því
vilja vinna . . Brottför hers-
ins og úrsögn úr Nato er því
forsenda fyrir fullu og óskor-
uðu sjálfstæði, en jafnframt
því sem herstöðvaandstæðing-
ar skírskota til sjálfstæðis- og
bjóðemisvitundar landsmanna
hljóta þeir að leggja áherslu á
alþjóðlegt sarhhengi herstöðva-
málsins og þá staðreynd, að
baráttan gegn herstöðvum á
íslandi er liður í örlagaríkri
viðureign smáþjóða víða um
heim, sem heyja baráttu gegn
yfirgangi og sífelldri ásælni
stórveldanna. Jafnframt erbar-
átta íslenskra herstöðvaand-
stæðinga liður í víðtækri bar-
áttu gegn hernaðarbandalög-
um og síauknum vopnabúnaði
og framleiðslu herveldanna".
2. í ályktun þessari er þann-
ig vart gerður greinar- né
stigsmunur á brottför hersins,
uppsögn herverndarsamnings-
ins, úrsögn úr Atlantshafs-
bandalaginu (og jafnvel bar-
áttu fyrir afvopnun). Hér er þó
um aðskilin mál að ræða. Sem
stendur mun afstaða fólks til
þeirra vera nokkurn veginn
á þessa leið:
I. Brottfarar hersins æskja
nær allir stuðningsmenn Al-
þýðubandalagsins, mikill hluti
stuðningsmanna Framsóknar-
flokksins og allnokkur hluti
kjósenda Alþýðuflokksins og
allmargir stuðningsmenn Sjálf-
stæðisflokksins .
II. Uppsagnar herverndar-
samningsins æskja allur þorri
stuðningsmanna Alþýðubanda-
lagsins, talsverður hluti stuðn-
ingsmanna Framsóknarflokks-
ins, álitlegur hluti Alþýðu-
flokksins og ekki ómargir
stuðningsmenn Sjálfstæðis-
flokksins.
III. Ursagnar úr Atlants-
afsbandalaginu munu æskja
mikill meiriluti Alþýðubanda-
lagsins, talsverður hluti stuðn-
ingsmanna Framsóknarflokks-
ins, nokkur minnihluti stuðn-
ingsmanna Alþýðuflokksins og
lítill (að vísu) minnihluti stuðn-
ingsmanna Sjálfstæðisflokks-
ins.
3. I ályktuninni er ekki vik-
ið að því, hvort herstöðvaand-
stæðingar hyggjast ná mark-
miðum sínum með samning-
um á milli stjórnmálaflokka
eða fyrir beina skírskotun til
þjóðarinnar.
Reykjavík, 24. okt. 1975.
Haraldur Jóhannsson.