Stormur

Tölublað

Stormur - 21.10.1925, Blaðsíða 4

Stormur - 21.10.1925, Blaðsíða 4
4 STORM UR Allskonar prjónapeysur í ýmsum litum nýkomnar í Austurstræti I. Asg. 6, fjunnlangsson & Go. þar fanst stúlkan, sem lítiö var'orðin annað en beinin tóm. Ekkjan játaði á sig báöa glœpina. Hvat- irnar hjá henni til verksins voru þær, að hún vildi draga arfinn undir son sinn. Befsingin sem hún hlaut, var æfilangt fangelsi. (í endursögninni eru skekkjurn- ar auðkendar). Skekkjurnar í endursögn D. eru mjög miklar. Fyrst og fremst er alt gert sögu- legra og ægilegra í endursögninni. Son- urinn er myrtur eftir frásögn D. en í sögunni í blaðinu, er ekki getið um hvernig dauði hans atvikaðist. Þegar dóttirin flnst, er hún lítið annað „en beinin tóm“, en í blaðinu er aðeins sagt, að hún hafi verið lasburða. — í upp- haflegu sögunni er þess getið, að á með- al margra ágiskana, sé sú ein, að móð- irin hafi myrt soninn til þess að svæla undir sig arfahluta hans, en D. segir, að móðirin hafi „játað á sig báða glæpina“, í staö þess, að hún fékst ekki til, við yfirheyrsluna, að gera nokkra grein fyr- ir^framferði sínu við dóttur sína. í upphaflegu sögunni er ekkert getið um refsingu, en hjá D. fær hún œfilangt fangelsil — Og að síðustu kemur svo þessi einkennilegi misskilnlngur hjá D., að móðirin hafi framið glæpinn til þess að draga arfinn undir son sinn, og þó hefir hún byrjað á því að myrða hann! Pessi iilraun Stern gefur ekki einung- is^lögfræðingum nægilegt umhugsunar- efni, Jheldur líka sagnfræðingum, sem iðulega verða að byggja á svipuðum heimildum og frásögn D. (Frh.). Sitt af hverju. Hveiti-framloiðsla: Bandaríki Norður- Ameríku framleiða árlega 23 milj. tonna af hveiti. Næst í röðinni er Frakkland með 9 milj., Canada með 8 milj., Ind- land hið breska"með 7 milj., Ítalía með 6^.milj., Rússland með 5 milj., Argentina meðj 4,9 milj., Spánn með 4 milj., Ás- tralia með 3,5 milj., Þýskaland með 3 milj., Tyrkland með 2,5 milj., England með 2 milj. og Búlgaria með 1 mi)j. Tín-framleiðsla: Frakkland 45 milj. hl., Ítalía 34 milj., Spánn 20 milj. og Portúgal 4 milj. Prentsmiðjan Gutenberg. Kaupið eingöugu NIÐURSUÐUYÖRUR frá A S. De danske Vin- «fc Konserves Fabr. Kanpmannahðín. I. I>„ Beauvais «fc Kasmussen. Húsmæður sem einu sinni hefa reynt BEAUVAIS-vörur kaupa ekki aðrar niðnrsöðuvörur. O, JOHNSON & KAABER TROLLE & ROTHE H/F. Elsta vátryggingarstofnun landsins stofnuð 1910. Pósthússtræti. 3. — Sími 235. — Reykjavík. Í8LENSKT HLUTAFJELAG. S j óvátry ggin gar, Stríðsvátryggingar, J3r unatryggingar, Ferðavátryggi n gar, gegn lægstu iðgjöldum og með bestu kjörnm og eingöngu hjá ábyggilegum Qelögum. © © © © © £ i S'Jtfé Vínber, ágæt tegund. Epli, í kössum — Jonathan ex. Gancy. — í tunnum York Imperial No. I. Laukur, í kössum. Með Lagarfoss koma: * GTO Sláfi) I. Brynjólfsson & Kvaran. f Símar 890 & 949. jjjjf' K,ammalistar nýkomnir. — Stærsta og fallegasta úrval af Innrömm- uðum myndum. Gí-ardinustengur, ódýrastar. — Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. — Byggingarvörur allskonar, ásamt allskonar vörum hentugum til Tækifærisgjafa í Verslunin K A T L A Laugaveg S7.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.