Stormur - 08.02.1928, Side 2
2
STORMUR
J-L i t J> | J> | J> tJlm t J> J>
JM T 4> t ,4-c iJ-l“ t J-u TJ-1’ 1T J.1- tJ-1, t J.lfc I J> t J> t J> t J-u t J>
i ri*i rii rii ri^ ri-i rji r.i*i rii ri-i rii rii rii rji r
löMainaHsQLSEHf
Noregssaltpétur.
Vegna samsteypu Norek Hydro og þýzku saltpéturverksmiðjanna verð-
ur framleiðslan af Noregssaltpétri takmörkuð í ár. Við fáum þess vegna
ekki nema ákveðna smálestatöl, og eru viðskiftavinir okkar beðnir að gera
svo vel að senda okkur pantanir sínar nú þegar, til þess að tryggja sér að
geta fengið þann Noregssaltpétur er þeir þurfa.
J> IJ L ♦ J L | J> ♦ JL ♦ J> | J> ♦ J>
J.L’J.LJLIJLJL'JLJfJL’JL-JLJL
ir jiriirlir;ir;ir»irjir*irlir;ir
is, laga og réttar“ á það, að forseti efri
deildar, sem nú væri, hefði gert það
nákvæmlega sama eins og hann hefði
gert. — Skipað 3 menn úr Framsókn-
arflokknum í sömu nefnd. — En hann
kvaðst ekki áfella forsetann fyrir þetta,
því að ekki hefði verið hægt annað,
hvorki á þinginu i fyrra eða nú, nema
því að eins að annað þingskaparbrot
hefði verið framið.
— Og hann skírskotaði til núvei’andi
forseta og allra þingdeildarmanna um
það, hvort hann færi ekki i’étt með.
Og enginn varð til mótmæla. Áheyrend-
um, með „normala" siðgætistilfinningu,
fanst, eftir þessari skýringu Halldórs !
Steinsson, að annað hvort hefði hvorki
hann eða núverandi foxseti, Guðnx. Ól-
afsson, framið nokkurt brot, sem þeir
væri áfellisverðir fyrir, eða þá, að báð-
ir hefðu gert sig seka um það sama,
að láta kenna liðsmunar, og láta and-
stæðinginn finna til þess, hvor sterkari
var. —
En dómsmálaráðherrann stóð á öðru
þrepi í siðgæðiströppunni.
Hann taldi verk Halldórs óhæfu, en
verknað Guðmundar sjálfsagðan, og
gerðan í siðgæðis- og uppeldistilgangi,
því að Guðmundur hefði að eiixs gert
rangt til þess að sýna Ihaldsmönnum
hvernig það væri að þola ójöfnuð og
óhæfu og reyna með því móti að fá þá
til þess að bæta ráð sitt.
Mismunurinn á Framsóknarmönnum
og Ihaldsmönnum í siðferðilegum efn-
um eftir þessari skýringu x’áðherrans
er því sá, að alt sern íhaldsmenn gera
öðru vísi en þeir ættu að gera það, er
frarnið vegna glæpsamlegs hugarfars
hjá þeim og löngunar til þess að gera
andstæðingum sínuni ilt, en sanxi verkn-
aðurinn, sem Framsóknarmenn fremja
er gerður í þeim göfuga tilgangi að
venja íhaldsnienn af hinu glæpsamlega
fraxnferði þeirra.
Rökrétt ályktun af þessari siðferð-
iskenningu dómsmálaráðhex’rans er því
sú, að ef einhverntíma skyldi bera svo
við, að maður, sem er í Fi’amsóknar-
flokknum yrði uppvís að atkvæðaföls-
un, þá ætti ekki að hegna honuxn fyrir
það, því að hvötin sem réði verknaði
hans var sú ein að sýna með þvi íhalds-
nxönnum, hverskonar verknað þeir
hefðu framið.
— Og' sama gildir um öll lagabrot
og alla hlutdrægni, sem ráðherrann
sjálfur frexnur í stjórnartíð sinni.
Hann gerir það alt til þess að Jón
Þorláksson og Magnús Guðmundsson
iðrist synda sinna og hafi bætt ráð sitt
þegar þeir seljast aftur i sæti hans.
Það er sagt, að það séu til margar
vistarverur í húsi föðursins og vafa-
laust eru þar einhvei’jar einbýlisstofur.
En mundi drottinn almáttugur þurfa
að hafa nokkurt samviskubit
xit af ógestrisni sinni þótt svo
stæði á að hann hefði enga ein-
býlisstofu lausa þegar dómsmálaráð-
herrann liiðst gistingar hjá honum og
bæði hann þá að gera sér að góðu að
sofa hjá braskaranum ráðvanda. —
Rxxmið hans væri volgt.
Fair play.
I.
Dómsmálaráðherra Jónas Jónsson
lalaði mikið um, þegar kosning Jóns
Auðuns var til umræðu í Alþingi á
föstudaginn, að íslendinga, en þó eink-
um íhaldsflokkinn bi’ysti það, að
kunna að haga sér vel i sókn og vörn.
— Berjast dreqgilega. — Siðferðis-
þroski þeirra væri á líku stigi og í-
þi’óttamannsins, sem lostið hefði keppi-
naut sinn í kapphlaupinu.
Þegar dómsnxálaráðherrann kom með
þetta verkaði það líkt á þingmenn og
áheyrendur, sem það mundi verka, að
sauðaþjófur færi upp í prédikunarstól
og héldi þar siðferðisprédikun um ráð-
vendni og heiðarleika.
Vesalings framsóknarþingmennirnir
vissu ekki hvað þeir áttu af sér að
gera, svo fyrirurðu þeir sig í'yrir blygð-
unai’leysi mannsins, sem nefndi sig síð-
ar í ræðu sinni „vörð laga, réttvisi og
siðgæðis“.
Forsaga þessa vesalings, sexn öll er
ein samfeld sönnun þess, að hann hef-
ir brostið siðfcrðis eða siðgæðiskjark
alla æfina til þess að leika fagurl, berj-
ast drengilega, blasti við öllum þing-
heimi — jafnt þingmönnum sem áheyi’-
endum.
En það var eins og þessum aunx-
ingja manni væri það ekki nægilegt að
hver stafur í forsögu hans vitnaði gegn
honum og hæddi hann fyrir skortinn
á sjálfsgagnrýni og réttum skilningi á
því hvað maður með hans sögu að baki
sér má segja, heldur rak blygðunar-
leysið og siðgæðisskorturinn hann í
sömu ræðunni, sem hann var að vanda
um við andstæðinga sína, að þeir
kynnu ekki „fair play“, til þess að
bx-jóta í eins frekum mæli og hægt var
öll boðorð og’ allar reglur drengilegrai’
bardagaaðferðar.
Öll ræða hans var ein óslitin lifandx
| sönnun þess, hvernig ekki á að leikxx
| eða berjast við andstæðing sinn. Vís-
I vitandi var hann að xæyna að gera heil-
an stjórnmálaflokk samsekan í glæp-
samlegri athöfn, sem einstakir menn
hafa framið en flokkurinn og forystu-
inenn hans eru alsaklausir af og hafa
andstygð á.
Og það sem meira er. Dómsmálaráð-
hei’rann gerir þetta án þess að einu
sinni sé sannað, að atkvæðafölsunin sé
fraxnin af mönnum sem telja sig í-
haldsmenn.
II.
Jafnvel fegurstu orð geta orðið að
guðlasti í munni sumra manna. Og
svo var það hér. — „Fair play“ í
munni dómsmálaráðheri’ans, mannsins,
sem barist hefir með dylgjum, aðdrótt-
unum, rangfærsluin og einkalífsnjósn
um alt sitt líf, verður að guðlasti i
munni hans.
Formaður íhaldsflokksins, Jón Þor-
láksson, sem annars er allra manna
ógjarnastur á, að meiða menn með
orðum, gat þó ekki varist þess
að benda þessum vesalingi á, að vand-
lætingar og umvöndunar* skikkjan
klæddi honunx ekki. -—- Svo ofbauð
honum, að þessi maður skyldi vanda
unx við aðra xnenn í þessum efnum.
Harðari hirtingu fékk hann hjá Ólafi
Thórs og Magnúsi Jónssyni. Þeir
flengdu hann vægðarlaust xneð hans,
eigin hrísvendi.
Ólafur Thórs brá upp fyrir honum
myndinni af heildasala atkvæðafalsar-
anum. Manninum, sem rangfærði
þýðingarmikil landsmál með yfiríögðu
ráði til þess að fá kjósendur til fylgis
við sig. Hann sýndi honum þó þá misk-
unsemi að íxefna aðeins eitt dæmi af
mörguxn hundruðum.
1 vor áður en kosningar fóru fram.
reyndi þessi heildsölufalsari að telja
landslýðnunx trú um, að ameríska lán-
töku heimildin, 9 milj. króna, væri þá
þegar notuð og með þvi hefði íhalds-
stjórnin bundið á bak hverjum ein-
staklingi í landinu 90 kr. skuldabagga-
— Þó hefði þessi maður vitað að að-
eins 1 miljón kr. höfðu verið teknar
og ekki einu sinni þær hefði verið