Stormur - 06.04.1934, Side 2
2
STORMUR
Þessi er hún lýsíngin ófagra, sem Hriflu-Jónas hefir
gefið af sjálfum sér í sínu eigin málgagni. — En nú er
þessi svarta hætta um garð gengin. Bláa móðan, er breidd-
ist úr Hriflu-klæðinu, er að hverfa úr sveitum landsins, en
eigandi kiæðisins, „foríngihn“, kiíjrir í hreiðri sínu —
Sambandinu — valdalaus og fyrirlitinn af mestum hluta
þjóðarinnar.
Sköpunarsaga
Nýja Dagblaðsins.
Hún er orðin víða kunn, sagan um Eskimóana græn-
lenzku, sem voru í vinnu hjá einum danska kaupmannin-
um þar. Kaupmaður þessi hafði þann sið, að gefa Eski-
móunum vænan brennivínssopa á hverju kvöldi, eftir
vinnu. Þegar þessir snapsagjafir höifðu fárið fram um
hríð, tók kaupmaðurinn eftir því, að einn Skrælinginn, sinn
í hvert skiíti, varð blindfullur, hvert kvöld. Skildi kaup-
maðurinn lengi vel ekki hvernig á þessu stóð, því það var
ómögulegt að Eskimóarnir næðu í annað áfengi, en þennan
eina snaps, sem hver maður fékk eftir vinnutíma á kvöld-
in. En loksins varð þó þessi gáta leyst.
Eskimóarnir geymdu sem sé brennivínssnapsinn upp
í munninum, og þegar þeir voru komnir út fyrir búðina,
ældu þeir allir, hver sínum snaps, ofan í þann, sem þeir
höfðu komið sér saman um að yrði fullur í það og það
skiftið.
Jónas frá Hriflu, foringi Framsóknarflokksins, hefir
fyrir löngu heyrt þetta sögukorn um grænlenzku Skræl-
ingjana, og hann hugsaði sér að hagnýta það í þarfir
flokksins. Jónas vissi það, að Framsóknarmennirnir hér 1
Reykjavík, höfðu margir hverjir fullan túlann af margs-
konar róg og lýgi um Sjálfstæðisílokkinn og ýmsa mæt-
ustu menn- hans, og Jónasi var kunnugt um að flokks-
bræður hans höfðu verið að skyrpa þessum óþverra út úr
séx', hingað og þangað, þar sem þeir voru staddir í það og
það skiftið, og Jónas vissi það einnig, að þessu var enginn
gaumur gefinn, það blandaðist saman við annan óþveri'a og
tróðst undir fætur mannanna.
Til þess nú að geta notfæi’t sér betur óþvei’rann, kall-
aði Jónas þessa Eskimóa sína saman á fund og mælti eitt-
hvað á þessa leið:
Eins og þið vitið, góðir félagar, höfum við ekki legið
á liði okkar undanfarið, hvað því viðkemur að eitra fyrir
Sjálfstæðismenn. En skamtarnii’, sem við höfum gefið þeim
inn — og kjósendunum í landinu yfirleitt — hafa verið of
strjálii', og því hafa þeir vei’ið búnir að ná sér eftir eitur-
verkanirnar, þegar næsti skamtur kom.
Til þess nú að inntakan eða innspýtingin komi að fullu
gagni þui’fum við að skipuleggja eitrunina, og því legg eg
það nú til, að við stofnum dagblað, sem byrli eitrið hvíld-
arlaust ofan í þessa refi og grenlægjur þjóðarinnar.
Ai’nói’arnir, Þorkelarnir og allir Gíslar framsóknar-
innar féllust á þessa tillögu foringja síns. — Allir kii'tlar
í líkama þeii’i’a opnuðust — og Nýja Dagblaðið hóf göngu
sína.
STORMUR
Blaðið kemur út einu sinni í viku.
Afgreiðsla er á NórSúrstíg 5. Sími 4191. Einstök blöð fást
keypt í Bókaverslun. Sigf. Eymundssonar og hjá Jóni Þor-
steinssyíli! bláðsala á Lækjartorgi.
Kúgun Rússnenku
bændanna.
Anton Karlgren prófessoi’, sem er mjög kunnugur því,
sem í Rússlandi gei’ist, og hefir ritað mjög mikið um ýms
Rússlandsmál, ski’ifaði grein í ,,Politiken“ 19. janúar s.l.,
sem heitir „Kampen om den russiske Jord“. — Baráttan
um jöi’ðina í’ússnesku. Skýtur þar nokkuð skökku við því,
sem kommúnistar og sósíalistar hér hafa haldið fram um
hinn ágæta árangur 5 ára áætlunai’innar, sem þeir segja,
að hafi orðið betri í öllum gi’einum, en í upphafi var gert
ráð fyrir.
Af þessai’i grein Kai’lgrens sést, að áætluninni hvað
landbúnaðinn snertir hefir mishepnast stórkostlega, sem að
nokkru leyti á rót sína að í’ekja til óheppilegrar veðráttu
en þó langsamiega mest til mótspyi’nunnar hjá bændum
gegn því að verða gei’ðir ánauðugir þi’ælar ríkisvaldsins.
Segir Karlgren, að það þýði ekki að neita þeirri staði-eynd,
að bóndinn hafi mist áhugann fyrir í’æktun jai’ðai'innar,
þegar hún var ekki lengur hans.
Lengi vel reyndi Sovétstjói-nin að fai’a vel að bændum
og lokka þá til fylgis við sameignarstefnuna, og gekk jafn-
vel svo langt, að hún kvikaði í engu frá boðorðum kom-
múnismans, en það dugði ekkert. Og nú hefir hún slept
allri miskunnsemi fram af sér og hygst nú að framfylgja
sameignai’stefnunni gagnvai’t þeim vægðarlaust. —
Voru gefin út lög í ágúst 1932 urn vei’nd þjóðnýttrar eign-
ar og á samkvæmt þeim að dæma hvern, sem eitthvað brýt-
ur gegn þeirn, í minst 2 ára fangelsi, en við stærstu yfir-
sjónum liggur dauðai’efsing. — Er það um þessi lög, sem
Stalin komst svo að oi'ði, ,,að þau einkendu sig ekki í því,
að vei'a altof mild“.
Er nú svo í raun og veru komið, eftir að lög þessi
gengu í gildi, að rússneska bóndanum er nauðugur einn
kostur að beygja sig undir áþjánina, þ\d að ef að hann gerir
það ekki, býður hans ekkeil; annað en hungurdauðinn, því
að jörð getur hann ekki fengið til eigini’ekstrar og í bæj-
unurn getur hann ekki fengið atvinnu, því að þar er full-
skipað.
Um 5 ára áætlunina sjálfa, segir Karlgren það, að
hvað landbúnaðinn snex’ti, hafi hún algerlega farið út um
þúfur 1931, enda lét þá illa í ári.
1932 var árferði aftur á móti ágætt, en þó munaði af-
skaplega rniklu, að hún stæðist.
í áætluninni hafði t. d. verið áætlað, að þetta ár, 1932,
næmi kornuppskei’an 105 miljónum tonna, en hún varð
68—70 milj. tn. Sykuri’ófuuppskei’an var áætluð 50 milj.
tonna en vai’ð aðeins 10.
Við ái’slok 1932 var áætlað, að nautgi’ipir yrðu 80
milj. en þeir ui’ðu 23 milj., svín 34 milj. en þau urðu 10
milj. og sauðfé 160 milj. en niðurstaðan varð 47 milj. —
Sést bezt af þessum tölum, hvað afskaplega hefir vei’ið
fjarri þvi, að áætlunin stæðist.
Fyi’ir árið 1933 voru ekki komnar opinberar skýi’slur,
er Karlgi’en ski’ifaði grein sína, en hann býst við, að
árangui’inn vei’ði snögtum beti’i sökum þess hvei’su hert
hefir verið rnikið á áþjáninni og kúguninni.
Það er í þessari Pai’adís, sem rauðliðarnir íslenzku,
kommúnistai’, socialistar og Hi’iflungar vilja koma ís-
lenzku bændunum. — Og hver veit nema þeim takist það,
ef bændur kunna ekki að meta sitt eigið frelsi og þá jörð,
sem þeir eru fæddir af.
Lesið STORM!