Stormur - 09.10.1940, Blaðsíða 4
4
STORMUR
Miðbæfarskólinn.
Börn, sem stunda eiga nám í Miðbæjarskólanum yfir-
standandi skólaár, komi í skólann eins og neðan greinir:
Dagana 10., 11. og 12. október skoðar héraðslæknir
skólabörn, sem heima eiga í Miðbæjarskólahverfi.
Þrettán ára börn, fædd 1927, komi í skólahúsið fimtu-
daginn 10. október, piltar klukkan 8 árdegis, en stúlkur
klukkan 9^.
Tólf ára börn, fædd 1928, komi sama dag, stúlkur
klukkan 11, en piltar klukkan 4.
Ellefu ára börn, fædd 1929, komi í skólahúsið föstu-
daginn 11. október, drengir klukkan 8 árdegis, en telpur
klukkan 9%.
Tíu ára börn, fædd 1930, komi þenna sama dag, telpur
klukkan 11, en drengir klukkan 2 og níu ára drengir klukk-
an 31/2. f- 1931.
Laugardag 12. október komi níu ára telpur klukkan 8
að morgni, f. 1931, átta ára börn, fædd 1932, drengir klukk-
an 91/2, en telpur klukkan 11. Sjö ára börn, fædd 1933,
komi þenna sama dag, telpur klukkan 2 og drengir klukk-
an 4.
Tíu, ellefu, tólf 0g þrettán ára börnin mæti svo í skólan-
um, mánudag 14. október, 13 ára börnin klukkan 8 ár-
degis, 12 ára börnin klukkan 10, 11 ára börnin kl. 1 0g 10
ára börnin klukkan 3.
Sjö, átta og níu ára börnin mæti í skólanum, þriðju-
dag 15. október, 9 ára börnin klukkan 8 árdegis, 8 ára börn-
in klukkan 10 og 7 ára börnin klukkan 1 síðdegis.
A T H Læknisskoðun er 50 aurar fyrir barnið.
ÖIl börn eru skólaskyld á aldrinum 7 til 14 ára.
HALLGRÍMUR JÓNSSON,
skólastjóri.
Aukturbæjarfckólinn.
Börn, sem ætla að sækja Austurbæjarskólann í vetur,
komi til viðtals í skólann sem hér segir.
Miðvikudaginn 9. október:
Kl. 8: Börn úr 12 ára bekkjum í fyrra og önnur 13 ára
börn (fædd 1927).
Kl, 9: Börn úr 11 ára bekkjum í fyrra og önnur 12 ára
börn (fædd 1928).
Kl. 10: Börn úr 10 ára bekkjum í fyrra og önnur 11 ára
börn (fædd 1929).
KI. 13: Börn úr 9 ára bekkjum í fyrra og önnur 10 ára
börn (fædd 1930).
Kl. 14: Börn úr 8 ára bekkjum í fyrra og önnur 9 ára
börn (fædd 1931).
Fimtudaginn 10. október:
Kl. 9: Börn úr 7 ára bekkjum í fyrra og önnur 8 ára
börn (fædd 1932).
KI. 10 Börn, sem eru eða verða 7 ára á þessu ái’i (fædd
1933).
Kennarafundur verður þriðjudaginn 15. okt. og hefst kl. 15.
SKÓLASTJÓRINN.
Soffíubúð
selur vefnaðarvörur og fatnað
Simi 1687
Sendir gegn póstkröfu um allt land.
RAFTÆKIAVERZLUN OC
1 VINNUSTOFA
LAUGAVEG 46
1 SÍMI 5858
^ RAFLAGNIR
VIÐGERÐIR
• • • • •
SÆKJUM SENDUM
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Á morgun verður dregið í 8. fl.
Gleymið ekki að endurnýja.
Rafmagnslagnir
®g viðgerðir á tækjuxn
fáið þfer best unnar á
Vesturgöftu 3
Bræðurciir Ormison.
Selur allskonar refmaRnsiæki,
vjelar og raflagningaefni. » » .
Annast raflagnir og viðgcrdir
á lögnum og rafmagnst.ekjum.
Duglegir rafvirkjar. Fljót afgréiÖsLr.
Río-kaf f i
Alftaf fyrirliggfandft.
Þ. Sveinsson & Co.
Axel Ketilsson
ISAPOLDARFRBNTSMIÐJA H.P.