Stormur - 01.01.1950, Page 3

Stormur - 01.01.1950, Page 3
STORMUR 3 Eldtraust og vatnsþétt geymsla ÚTSVÖR Búnaðarbankinn, Austurstræti 5, selur á leigu DRÁTTARVEXTIR geymsluhólf Útsvarsgreiðendur í ’Reykjavík eru enn minntir á að greiða útsvarsskuldir sínar og starfsmanna sinna. í þremur stærðum. Dráttarvextir hækka um 1% á mánuði eða hluta úr mánuði, sem greiðsla dregst. Geymsluhólfin eru í eldtraustri og vatnsþéttri hvelfingu. Þeir, sem kynnu að óska geymslu verðmæta sinna hjá oss, gefi sig fram hið fyrsta. Lögtök eru hafin til tryggingar vangoldnum út- svörum 1949 og verður haldið áfram, á sérstakrar aðvörunar til livers einstaks gjaldanda. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Austurstræti 5. — Sími 81200. — Reykjavík. Skrifstofa borgarstjóra. Útibú á Hverfisgötu 108 (á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar). Simi 4812. HRAÐFRYSTIHUS Lýsissamlag Útvegum og smíðum öll nauðsyn tæki íslenzkra botnvörpunga fyrir hraðfrystihús. SÍMAR: 2-þrepa frystivélar 1-þreps Hradfrystitœki Flutningsbönd Þvottavélar 3616, 3428, 1952. SÍMNEFNI: Lýsissamiag Reykjavík Umboðsmenn fyrir hinar landskunnu Stœrsta og íullkomnasta ATLAS-vélar. kaldhreinsunarstöð á íslandi H.F. HAMAR Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum REYKJAVÍK Simn: Hamar . Simi: 1695 (4 lín.) fyrsta flokks kaldhreinsað meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði.

x

Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.