Skákfélagsblaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 2

Skákfélagsblaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 2
2 SKÁKFÉLAGSBLAÐIÐ Skákfélagsblaðið. lítgefið af Skákfélagi Akureyrar. Ábyrgðarmaður: Guðmundur Guðlaugsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Skák. Pað munu fleslir byggja, að skák- tafliðsé aðeins venjuleg dægrastytting á við spil o. fl. En svo er þessu ekki farið að öllu leyti. Auk þess, að skákin hefir það séreinkenni, að til- yiljunin ræður mjög litlu, en hugs- un og tiltinning mestu, þá bætist það við, að hún er lang elzt allra þekktra dægrastyttinga, að vísu ekki breytingalaus. Hún hefir nú náð fótfesti um allan hinn siðmenntaða heirn, undir hverskyns stjórnarfari. Jafnt í auðborgaraklúbbum Ameríku sem á verkamannasamkomum Rúss Eands hefir skákin sitt stöðuga gildi. Skáktaflið er orðið heil vísindagrein svo mikil, að löng æfi hins gáfaðasta manns hrekkur skammt til að kynna sér allt það, er til þeirrar greinar telst. Eitthvað hlvtur það að vera, sem veldur þessum yfirburðum skák- taflsins fram yfir aðrar dægrastytt- ingar, þeir yfirburðir eru geysiiegir, hvorki meira eða minna en munur- inn á bridge-bækling Culbertsons annarsvegar og Schachstrategie Laskers og Mein System Nimzowitsh hinsvegar. Munurinn skyæist nokk- uð ef sagt er, eins og satt er, að skákin hefir frá því að vera aðeins dægrastytting komist á það stig að vera menningartæki, en það hefir öðrum hugrænum dægrastyttingum ekki auðnast. Enginn mun halda því fram í alvöru, að brigdinn bæti menn eða mennti; en það má ótví- rætt segja um skákina. I’eir sem hafa lengi verið í skákfélögum og kynnst ungum mönnum, sem stundað hafa þar skák, mun ekki leynast við nána athugun, að skákin hel'ir stór- kostlega mannandi áhrif á þá, er hana stunda af alúð. Mörgum unglingum, einkum þeim er ekkert nám stunda, er nauðsyn á að hafa eitthvert viðfangsefni til þess að æfa hugann og læra að ein- beita honum að vissu viðfangsefni. Þetta gerir skákin engu að síður en iðkun stærðfræði eða reiknings, er þó hefir verið talin allra fræðigreina bezt til þessa fallin. En nú munu menn segja að reikningurinn eigi að sitja í fyrirrúmi, þar sem hann sé hagnýt fræðigrein, en skákin ékki. En þar til mætti svara með spurn- ingunni: Hversu mörgu skólafólki verður stærðíræði menntaskólanna hagnýt fræðigrein? Sárfáu. En hversu er ekki skákin miklu að- gengilegri fyrir unglingana en stajrð- fræðin. Auk þess geta menn stund- að skák í frístundum sínum án kostn- mðarsamrar fekólagöngu. Skákin er almennings eign. Við skákborðið setjast saman sem fullkomlega jafn réttháir keppinautar, lörfum klæddur erfiðismaður og glerfínn mennta- maður og auðmaður. Skákfélögin eru vísir þess eindræga þjóðfélags. Vér tölum til ykkar, forráðamenn ungmenna þessa bæjaír: Vissuð þið ' það áður, að skákféiagið hérna er menningarstofnun, þótt lítið hafi látið (EB Lindarpennar. Fallegustu pennarnir eru »WYVER«-jóhgjafapennar. — »SWAN-«PENNAR eru þekkastir allra lindarpenna — Fjölda margar tegundir af lindarpennum, handa konum og körlum, ungum og gömlum, dýrir og ódýrir, við allra hæfi fást í jj Bókaverzlun Þorsteins M. Jónssonar. i 1 Jólagleðin margfaldast hjá eldri sem yngri, ef allt til jólanna er keypt á réttum stað, en það er þar. sem öðrum er skákað með vönduðum vörurn og lágu verði. \riö höfurn ekkl úrval af glysvarningi, heldur nytsamar jólagjafir við allra hæfi. - Við höfum ekki rúm- góða sýningaglugga, þess vegna megið þið ekki ganga frarn hjá verzlun okkar án þess að líta inn og skoða vörurnar. — Það kostar ekkert. — Dragið ekki deginum lengur að kaupa það, sem þarf til jólanna í Verslun París. |!lllllllll>lllllllllll!l!ll|l||lllllllllllll!ll!ll!lllllllllllllinilllllllllllllHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!lllllllllllllll!i:i!!llllllllllillllllillllllllllllll!lllllllllllllllllllll!lllll| {SpariD tíma og peninga, 1 | kaupið jólavörurnar hjá RYEL: I Ljómandi falleg dívanleppi og borðleppi, — afar ódýr | § veggteppi, — allskonar ódý ir dúkar, r ýmóðins 1 1 greiðslusloppar og svuntur, — sérlega falleg og ódýr i j caschmirsjöl, silkisjöl, hæstmóðins u'lar- og silkitreflar, | § silkisokkar, silkinærföt, sérlega fallegar og ódýrar silki- | | regnhlífar og óíal margt fl 1 Baldvin Ryel. | Afslátt gef ég tit jóla af ÍSLENZKUM SÖNGPL0TUM eítir Skagfield, Hrein Pálsson, Eggert Stefánsson, Pétur Jónsson o. m. ft. Ennfr »mur af miklu úrvati af dansplötum. |ón Guðmann, yfir sér? Ykkur má vera það Ijóst, að synir yðar og dætur eru betur á vegi stödd eftir en áður, ef þau byrjuðu að iðka skák. Skákin æfir hugsun þeirra og frarnsýni, því eins og hún kennir þeim að athuga áhiif hvers leiks á taflstöðuna, kennir hún þehn einnig að meta afleiðingar verka sinna yfirleitt, og gerir þá að þroskaðri og hæfari mönnum í bar- áttu h'fsins. Þið unga fólk: Hafið þið athugað hversu skákin er góð dægrastytting. Jpið gerðuð áreiðanlega ekkert á- nægjulegra og þarfara með tvær kvöldstundir í viku en að koma á æfingar hjá Skákfélagi Akureyrar. Þá fáið þið máske einhverntíma að reyna það hversu mikið stolt og öryggistilfinning fylgir því að vera góður skákmaður, Hver sá maður á þó altént eitt umræðuefni við hvern sem er, án tillits til þjóðernis, því skák geta menn þreytt bæði bréflega og við sama borð, þótt þeir skilji ekki orð í máli hvors annars. Hann fæðist inn í nýtt alheimsþjóð- félag, eignast áhugamál,' og livað er ungum manni meira virði en gott áhugamál? Skákvinur. Halló! Eins og ad undan- r förnu eru JOLA- VÖRURNAR bezt- ar og ódýrastar hjá GUÐBIRNI. Teilið við hepnina ef til vill vinnið þér skákina og í Kr. 50,000,00 fyrirkr. 60,00 i " 2 janúar bvrjar sala happ- f < janúar byrjar sala happ- drættismiðanna. Lrttið skrá pantanir yðar þangað til og vitjið seðlanna í tíma. P. THORLACI US. Bóka- og ritfangaverzlun Hafnarstræti 93. Bækur í öllum mennir.garl'öndum kaupa menu fyrst og fremst bækur til jólagjafa. Fyrir næstu jól munu þessar bækur verða mest eftir- spurðar: Kvæðabækur Davíðs Stefánsson ar, Kvæðabækur Jóhannesar úr Kötlum, Kristrún í Hamravík eftir Hagalín, Fótatak manna eftir Hall- dór Kiljan, — Ferðaminningar eftir Sveinbjörn Egilsson, Lille Mand — hvad nu? eftir Fallada, 30. Genera- lion effir Kam'oan, Den förs'te Vár eftir Kristmann Guðmundsson, - nýjustu bækur Gunnars Gunnars- sonar, Egilssaga (úfg. Nordals), — Hamsun’s samlcde Romaner, Við sem vinnum eldhússtö fin eflir Sigrid Boo, — Brúðarkjóllinn eftir Kristmann og Þú hlustar vör, eftir Huldu — Þe sar bækur og allar aðrar ísler.zkar bækur, sem nú eru til á bókamai kaðinum, — og auk þeirra allmargar þýzkar, enskar, danskar og sænskar bækur, fást í Bókaverzl. Þorst. M. Jónssonar. Gleymið ekki að beztu stáss-kjólatauin fáið þið hjá Onnu & Freyju. Takið eftir! Með Dettifoss fáum við hina marg eftlrspurðu, spönsku dömusokka. — Anna & Freyja. MuniO að hjá ÖNNU & FREYJU fáið þið ætíð beztar og ódýrastar útsaumsvörur. Jólabaksturinn. Dropar Ktydd Hveiti Ger Súkkat Síróp Sultutau o. m. fl. Allt sent heim. — Sími nr. 321- Bræðra'búðin. Nýjustu dansplnturnar komu með Dettifoss. Guðmann.

x

Skákfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1029

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.