Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1938, Síða 21
21
ars er Bjarni Bjarnason læknir hælisins. Óski vistmaður
að fá einhvern annan lækni, ér það heimilt, enda greiði
hann þá sjálfur læknishjálpina.
I'urfi að flytja vistmann brott til uppskurðar eða ann-
arar læknishjálpar í sjúkrahúsi, er allur kostnaður, sem
af því leiðir, elliheimilinu óviðkomandi, sömuleiðis út-
fararkostnaður, ef til kemur.
C. Sjúkrahús.
Landspítalinn.
Sjúkrarúm allt að 150 á lyflæknis-, húð- og kynsjúk-
dóma-, handlæknis- og fæðingardeild.
Daggjöld sjúklinga kr. 6.00 á sambýlisstofu, en kr. 12.00
a einbýlisstofu. Daggjald barna innan 12 ára kr. 4.00. Út-
'endingar (aðrir en Danir) greiða kr. 12.00 og kr. 24.00
a dag.
I daggjaldinu er innifalinn allur kostnaður, nema skurð-
^fugjald, sem er kr. 15.00, 30.00 og 50.00, eftir aðgerð-
og fæðingarstofugjald, kr. 15.00. — Varanlegar um-
nðir greiðast aukalega.
Röntgendeildin starfar að diagnostik og therapie, jafnt
fyrir bæjarsjúklinga og þá, sem innlagðir eru á Land-
sPítalann.
Úelztu skilyrði fyrir inntöku sjúklinga, sem spítalan-
er nauðsynlegt að séu uppfyllt:
Beiðni frá lækni, þar sem upp er gefið aldur, kyn,
°g sjúkdómur, fylgi hverjum sjúklingi, sem ætlast
er til að leggist á spítalann, og ber sjúklingnum að
snúa sér með þá beiðni til skrifstofu spítalans. Ef
u*n símbeiðni er að ræða, er nauðsynlegt að hún
komi svo snemma, að hægt sé að svara henni í
tæka tíð.
Úm leið og sjúklingurinn leggst inn á spítalann, ber
honum að greiða a. m. k. kr. 126.00, og hafi auk
tess ábyrgð, sem spítalinn tekur gilda, annaðhvort
prívatmanna, bæjar- eða sveitarfélags, sjúkra-
samlags eða annarar stofnunar.
sJuklingurinn á heima utan Reykjavíkur, er bæjar-