Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1938, Page 31
31
s°kna, verður að láta í 4% formalín, sem er búið þannig
'•'k að formaldehydum officinale er þynnt með einum hluta
m°ti 9 hlutum vatns. Um að gera, að vefsstykkið sé ekki
iátið spillast, áður en það er sett í formolblönduna. Þess
Vegna á 4% formolblanda að vera tilbúin í glasi í hverj-
skurðarsal.
Þvag, mænuvökvi og aðrir líkamsvökvar, sem rannsaka
a fyrir frumum, verða að koma ferskir til rannsóknar, áð-
Ur en frumurnar leysast upp.
Bakteriologiska ræktun frá blóði sjúklingsins er bezt að
Sera þannig, að steypa agarplötur við rúmstokkinn. En
Par sem ekki er unnt að koma því við, má sá út í 10%
Pspton-kjötseyði, sem læknar geta fengið afhent í rann-
sóknastofunni.
Autovaecine er búið til í rannsóknastofunni, þegar á-
st®ða þykir til, einkum gegn furunculosis. Til þess nægir
senda ögn af greftri í dauðhreinsuðu glasi.
Allar rannsóknir fyrir næmum sjúkdómum eru gerðar
eypis, en um önnur verk gilda eftirfarandi taxtar:
istologisk rannsókn ....................... kr.
öiásjárrannsókn í þvagi ..................... —
Pföld þvagrannsókn .......................... —
rrnarannsókn í saur ......................... —
^‘óðrannsókn í saur ............................ —
'fferentialtalning í blóði („blóðmynd") ..... —
j^e®sykursrannsókn ............................ —•
*nuvökvarannsókn (eggjahvíta, sykur, frumu-
talning, bakteriologisk rannsókn ............ —
•lolkurrannsókn, einföld smásjárrannsókn .... —
y '—■— talning á gerlum................ —
accineframleiðsla (autovaccine) ............. —
hföld smásjárrannsókn ....................... —
y iarannsókn með ræktun ..................... —
10,00
4,00
2,00
5,00
2,00
8,00
10,00
10,00
4,00
15,00
20,00
4,00
5,00