Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1938, Page 102
94
hydrochlor. D.: í köstum: 0,5—-1 ccm (%—1 amp.) sub-
cut. eða intramusc., endurtekið eftir þörfum. Ef köstin
eru á háu stigi og lífshættuleg 0,3 ccm hægt innsprautað
í æð. Ef vegetativa íaugakerfið er labilt, er 0,3—0,5 ecm
subcut. oft nóg. Ef þessi dosis nægir ekki, er hann hækk-
aður smátt og smátt. 3 amp. 1 ccm = 3,05, 10 amp. 1 cem
= 8,75 og 100 amp. 1 ccm. — Rp.
Astringent Dermose. Cusi. Mildur og sterkur (sviga-
tölur) áburður. Zinci sulfophenol. 0,10 g (1,0), Cupri
sulf. 0,5 g (1,0), Sulf. præcipit. 1 g (5), Terræ silic.
15 g (15), Zinci oxyd. 30 g (30), Fita 53,40 g (48,0).
Orig. túb. = 3,70. Spítalatúb. - 7,90. — L.
Atampon IFAH. Tampons impregneraðir með silfur-
nitrat og efni, sem með vaginalsekretinu framleiðir C02>
en reducerar AgNOa í jafndreyft lag af Ag. Öskjur með
3 stk. = 1,90, 6 stk'. = 3,45, 12 stk. = 6,25. — L.
Atochino! tabl. Ciba. 1 tabl. = 25 cg Phenylcinconin-
sýruallylester. D. 2—8 (allt að 12) á dag með ríkulegum
vökva. 20 töbl. orig. = 3,45; einnig 100 töbl. — Rp.
Atochol tabl. MCO. 1 tabl. (með gelatin húð) = 25 cg
Cinchophen og 2,5 cg Extr. colchici. D. 1—2 töbl. 3 sv. á
dag. 25 töbl. orig. = 2,35. -— Rp.
Atophan. Phenylcinconinsýra (Cinchophen). Óleys. D-
50 cg til 1 g 2 sv. á dag eftir máltíð með 1 tesk. af Natr.
bicar-b. og ríkulegu vatni (skammt., töbl.). M. 1 g (4 g)-
20 töbl. 50 cg orig. = 3,45. Sjá Cinchophen. Sjá einnig
Arcanol, Atophanyl og Novatophan. — Rp.
Atophanyl. I. Amp. 10 ccm m. 50 cg Atophannatr. og
50 cg Natriumsalicyl., intraven. II. Intramusc. innihald
eins og I. en í 5 ccm; í pakkningunni eru auk bess amp-
m. Novacain uppl. 5 amp. (5 eða 10 ccm) orig. = 6,35.
S'já Leophanyl. — Rp.
V Atropini sulfas. Leys. (einnig í alcoholi). D. (innv.,
subcut.) 0,25—1 mg (uppl., pill.). M. 1 mg (3 mg). B. I;
0,1—1 mg p. die, í byrjun með litlum skömmtum. Til dreyp-
ingar í augað % % uppl. Samsetn.: Oculoguttae atropini,
Pill. atropic., Pill. atroscopolam., Sol. atropini sulfat. P-
inject., Supposit. atroscopolamica. Sjá Algospasmin, Eu-