Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 124
112
Cibalgin. 1 tabl. = 1 ccm Liquor (30 dr.) = 1 ccm
ampúlluvökvi = 3 cg Diallylbarbitursýra (Dial) og 22 cg
•Amidopyrin. D. 1—2 töbl. eða 30—-60 dr. eða 1—2 ccm
(intramusc. eða intraven.). 15 töbl. orig. = 3,50; 15 ecm
orig. = 5,25; 5 amp. (2 ccm) orig. = 5,40; einnig 250
töbl., 100 ccm Liq., ?0 og 100 amp. Sjá Amidopyrin,
Diallypyrin, Dianalgin, Geamin, Lealgin, Pyrallyl. •— Rp-
lx (5x).
* Cinae flos. 20 g = 0,85. — L.
¥ Cinchopheni tabl. 1 tabl. = 50 cg Cinchophen. D. sjá
Cinchophen. M. 2 töbl. (8 töbl.). 20 töbl. = 1,65; 100 töbl-
= 5,40. — Rp.
¥ Cinchophenum. Óleys. D. 50 cg—1 g allt að 4 sinnum
á dag eftir máltíð m. 1 tesk. Natr. bicarb. og miklu vatm
(aðeins stuttan tíma). M. 1 g (4 g). Samsetn.: Cincho-
pheni tabl. Sjá Atophan. Sbr. Albyphan, Arcanol, Ato-
chinol, Atophanyl, Leophanyl, Novatophan, Nova-Leophan.
Citracid tabl. LEO. Sjá Acid. citric.
Citras. Sjá heiti hlutaðeigandi basa.
Citras ferric. c. chinina. Sjá Chinini ferri citras.
Coagulen Ciba. Fysiol. standard. blóðstil). samsetn.>'
búið til úr blóði og blóðmyndandi líffærum. Gruggug'-
leys. Uppl., sem þolir suðu, ber að nota við líkamshita-
D. 10—20—40 ccm subcut. Útv. 3—5% uppl. til tampO"
nade og áspraut. 1 g = 2,75; 1 amp. (20 ccm 3% 'uppb)
orig. = 4,30; 5 amp. (5 ecm) orig. = 5,40; 5 töbl. 50
cg orig. = 5,40. Einnig í öskj. m. 5 og 20 amp. 1,5 ccm
og með 12 amp. 20 ccm. Sbr. Hæmoplastine og Trombisol.
— Rp.
Cocaini hydrochlorid. Leys. D. 1—3 cg (innv., subcut.,
suppos.). M. 3 cg (6 cg). Augndr. 2% uppl., til deyfinga1
á slímhimnum (nefi, munni og koki) 5—20% uppl. Sam-
setn.: Liq. Bonain', Liq. salicylicococaic., Oculoguttae co-
caini. Sjá einnig Lokalanæsthetika. — Til innv. notkunai
og til notkunar í nefi og munnholi, Rp. lx; til útv. notk-
unar með nákvæmri lýsingu á notkunaraðferðinni, Rp-
,(fl. x, 1 ár). ;
¥ Codeinum. Leys. í ca. 100 hl. af vatni, auðl. í alkoholn