Baráttan - 12.12.1933, Blaðsíða 1

Baráttan - 12.12.1933, Blaðsíða 1
SPI! Wá " 0® Htgefandi-: K. P. I. Siglnfjarðardeildin. I. árg. Desember 12. 1933 I. tbl. i .V A R P til lesendanna, Her á Siglufirði koma út þrjú blöð, sem^berjast öll móti hagsmun- um verkalýðsins. >að er því full þöi?f á því, að verkalýþúrinn eignist sitt eigið blað, sem berst fyrir mál- stað hans. Þetta blað, sem^nú kemur fyrst fyrir almennings sjónir á engin úxu ahugamál önnur en ahuga og hagsmuna- mál verkalýfísins og fyrir þeim mun tað berjast^eftir getu. Auðvaldið býst til nýrrar sóknar á hendur verkalýðnum, stofnar ríkis- her og eykur lögregluna og lætur tjóna sína, kratana koma a h.já^sór fullkomnari verkaskiftingu en áður. Hin aukna verkaskifting kratanna er mjög greinileg hór á Siglufirði. Einn af aðal foringjunum, Jóhann F. Guðmundss. tekur í flestum málum opinbera afstöðu með auðvaldinu (sjá grein hans í “Einherja og Alþm. um ''Nova"deiluna og Híkisverksm.deil) Annar foringinn, Jon Jóhannss. slær um si^ með róttækum slagorðum og læst vera í andstöðu við J.F.G. og hina foringjana, þegar þeir "agitera" fyrir kauplækkun. Þriðji f oringinn Gunnl. Sigurðss. segist vilja vinna Jpannig að allir sóu ánægðir, en þó að maourinn reyni að vera allra vin, er þó ekki rótt að^segja,að hann sé engum trúr, hvert á moti á aúðvaldið fáa trúrri þjóna. En verkalýðurinnn tekur ekki þegjandi vi-ð þessum marg- földu auknu árasum, og þessvegna kemur þetta blað. Það er ekki~vegna kosninganna, eingöngu að "Baráttan" hefur göngu sína eins og t.d."Neisti" hgldur vegna hinnar brýnu þarfar'í baráttu verkalýðsins. Blaðið mun fylgjast vel með og ræða^hagsmuna- barattuna, einnig hina pólitísku baráttu og eftir því, sem ástæður 1 leyfa hina fræðilegu baráttu. NÚ sem stendur, eru þjónar auðvalds- ins að undirbúa eitehvert það sví- viröilegasta níðingsverk,sem hægt er að vinna á siglfirskum verkalýð^en það er aö kljufa stærsta verkalyðs. • félagic á stað-num, Verkamannafel. oigluf j . *,Baráttan“ lofar verkalýðnum þvi, að líta eftir svona skaðsemdar- _starfsemi og vara hann við. ' -*llra best væri, að sem flestix : verkamenn og -konur, taki þátt í að skrifa blaðio. Verkalýðurinn á að skrifa s.ito eigið blað sjálfur. í^trausti pess,að verkalyðurinn fylki sór um blaóið, hefur ,;Baráttan göngu sína, og býður smgurviss auð- valdinu og þj.jnum þeso birginn Frá bæjarstjórnarfundi SÍðastliðinn mánu- og priðjudag hélt bæjarstjórnin xund. X dagskrá voru; Fundargerðir nefnda,u erindi, kosning niðurjöfnunarnefndar, og fjárhagsáætlun bæjarins iyrir 1934-, ennfremur áætlanir Hafnarsjoðs og Aafstöðvarinnari Pegar kom að þvi, uö kjósa skýldi í. niðurjöf'nunarnefnd, lagði Gunnl.Jigurðso. fram tillogu um að f: est-. kosningu, þarsem Vilhj. Hjaitarss. væri fjarvexandi, og þvr varamaður, G.J., mættur í hans stað. -•'fraldi ^Gunnl. , að kratabroddarnir •yrðu úrilokaðir frá þvr að ná manni í nefndina eins og bæjarstjórnin vær-i nú skipuð .Framsóknar og sjálf- stæðismenn tóku í sama streng og heimtuðu ac kosningu yrði frestað, þar sem það væri sjáanlegt, að kommunistar fengju tvo menn r nefnd- .ina, kosið yrði a þessum fundi. y Þessari tillögu var motmælt af halfu kommunista. Bentu þeir^á, að nefndina hefði átt að kjósa í november, en þar sem að það hefði verið trassað^ bæri að kjósa hana á fyrsta fundi r desember, annao væri laga brot. Úrs'lit urðu þau, að tillaga Gunnl, var samþykkt með fimm atkvæðum gegn fjóru atkvæðum kommunistanna. Umræður um fjárhagsáætlun bæjarsjoðs ! Ia*.: . ” ■.* ■r:i 422810

x

Baráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baráttan
https://timarit.is/publication/1037

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.