Alþýðuhelgin - 11.03.1950, Side 1

Alþýðuhelgin - 11.03.1950, Side 1
10. tiíl. Laugai’daginn 11. marz 1950. II. árg. JÖRÐIN ÖC,UR. Ogur við. ísaf jörð, eins og bærinn var jafnan nefndur til forna, hefur löngum verið eitt af fremstu býlum Vestfjarða, og kemur jafnan mjög við sögu. Bjuggu þar lengstum Valdsmcnn fyrr á öldum. Sumir Peirra eru meðal fyrirferðarmestu samtíðarmanna sinna. Það, sem einkum virðist hafa valdið því, að höfðingj- ar þeirra tíma kusu sér búsetu í Ög'ri frarnar öðrum vildanörðum við Isafjarðardjúp, er það, hversu vel bærinn lá vio samgöngum í þá daga á sjo og landi. Þar var og oftast ágætt til fiskfanga. Ögur er í miðju ísa- fjarðardjúpi. Þaðan er auðvelt að koraast vest- ur í firði með því að fara Skötufjarðarheiði eða Hestfjarðar. að Botni í Dýrafirði. Þá er greið- Ur hestvegur inn í Xsa- fjörð og Langadal, og þaðan um. Þorskafjarð- arheiði suður á land eða norður. Loks er svo til- tolulega stutt sjóleið í Verzlunarstaðinn á Skutulsíjarðareyri (ísa- fjarðarkaupstað): talinn um þriggja og hálfrar stundar róður í logni. Ögur er landrýmisjörð uiikil. Liggja og báðum uaegin kirkjujarðir, sem voru beittar fyrr á fímum, er þurfa þotti. Sjálf er jörðin slægna- ar. HafSi Öurbóndi því jafnan ítök í öðrum jörðum til hey^kapar. Þann- ig var í tíð Jakobs Rósinkarssonar, jafnan aflað heyja í Bæjum á Snæ- fjallasírönd, og einnig um tíma höfð ítök í Laugabóli í I.augardal. — Túnstæði hefur frá öndverðu vei- ið.gott í ögri og mikill hluti þess sléttur af náttúru. Ögur stendur við samnefnda vík • I undir hrjóstrugri hlíð, og hallar stóru túni niður að botni víkurinnar. Andspænis Ögri eru Garðsstáðir, ör- stuttur spölur er á milli bæjanna. Víðlendur dalur gengur fram úr víkinni með góðri f.iárbeit. Ögur- víkin er víðast fremur snögglend, en þó grasi vaxin alls staðar. Frá báð- um bæjunum er mjög viðfelldið út- sýni um ísafjarðardjúp og yfir til Snæíjallastrandar. Kirkja mun hafa yer- ið sett í Ögri þegar á fyrstu árum kiistninnar. Hefur hún jafnan ver- ið á vegum Ögurbænda að öllu, jöröin aldrei komizt í eigu kirkjunn- ar, og aldrei verið út- lagður prestssetursstað- ur. Stöku sinnum áttu þó prestar heima í Ögri fyrr á tímum, og þá ver- ið áhangenflur Ögur- bónda eða setið í bygg- ingu hans. Vcru þeir nefndir heimilisprest- ar. Svo var um síra Jón Daðason, síðar 1 Arnarbæli, er var þar prestur í tíð Ara sýslu- manns Magnússonar. Eins og með fleiri bændakirk j u j ar ðir hvíldi sú kvco á Ögur- r bónda, er nefnd var prestsmata og var í þyí fólgin, að kirkjueigandi skyldý greiða prestinum smjörgjald af kirkju- jörðum Ögurs, er nam um það hálfum smjör- leigum allra kifkjujarð- anna. Kom til málssókn- ar út af smjörgjaldi MARKÚS BERGSSON.

x

Alþýðuhelgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.