Alþýðuhelgin - 11.03.1950, Side 7
ALÞÝÐUHELGIN
83
Spurt pr lciks að lokanna tíð,
tangs mun koma andi um síð,
®tlar margur auður og íé
í annars hirzlu fólgið sé,
vefjast tíðum virða gátur í villunni.
Góðum fylgja gæðin flest,
góðu að una er heillin bezt,
sá faer happ, sem hamingjan lér,
hver einn kveður gamanið sér,
þangað jafnan hnígur hver. sem
hallur er.
Maðurinn deyr og fagurt féð,
frændur líka og vinir með,
en dómurinn um dauðan mann
deyja litt né falla kann,
orðstír góður ætið lifir eftir hann.
fu'kur sækir líkan heim,
líkt er margt með skyldum tveim,
hjólið mörgum verður valt,
veitist engum lánið allt,
illt er skapað engum hal, það athuga
skalt.
Óx með vexti vitið manns,
vá er oft fyrir dyrum hans,
bítur þar sem gengur geit,
gjarnan spyr sá ekki veit,
litla steikin í laginu þótti líka feit.
Hann, sem kitlar sjálfan sig,
sá liefur efnin mátulig
að hlægja þegar hugurinn bauð,
hinn hefur langtum stærri nauð,
sem að barnið aurna á, en ekki
brauð.
Lagið er öllum hlutum hóf,
hætt er að leysa bundinn þjóf,
þeim guð bjargar borgið er,
bjarga, læknir, sjálfum þér,
bót ’er næst þá bölið hæsta 'brjóstið
sker.
Lengi í kolunum lifir skar,
lengi barn hinn gamli var,
ungt er ráð hins unga manns,
oft er lítið gamanið hans,
flotaði mörgum árin eina oft til
lands.
Lengi jafnast lítið má,
íýtin hylur ástin há,
fyrir sagði lengi langt,
^ognið kemur á veðrið strangt,
það lítl æta lét sér bæta lífið svangt.
fíunda ríki er heima mest,
hver við annan kemur sér verst,
''akkinn gelti að hverjum hal,
þó hann sé góðr í veðrasal,
þar til gagar gerður er, að geyja skal.
„Skáldahornið" fræga í Westminster Abbey í London.
Illt er gjarnt í ættum sáð,
illa gefast hin vondu ráð,
allir kjósa á illu frest,
af illum draum er að vakna bezt,
einatt sker, af illum kemur hið illa
flest.
Nótt er kær þeim nestið á,
nýtur er hann, sig fæða má,
sælli er gjöf en þágan því
þeim er um hjarta blóðugt ský,
sem málungi matar beiddi um
margan bý.
Sætt cr það, sem sjaldan ázt,
sannlega manni ætlan brást,
vömm auglýsti vinrinn kær,
veður réði ef akrinn grær,
ekki er vinur allur sá, sem í augum
hlær.
Margs um verður á morgni vís
maðurinn hver, sem árla rís,
hann fékk ekki sigr, er svaf,
sá hinn mundi, er laukinn gaf,
keyristráknum held eg hæfa hinn
harða staf.
Sjaldan hittir leiðr í lið,
í logni er bezt á sjávar mið,
verði er betra vitið og fjer,
voluðum hvergi krókur er,
cinn uppkveður allra þörf, sem oft
við ber.
Lítil þúfa hlassi hratt,
heftir lygina orðið satt,
allt er að ráða eftir dælt,
ekki verðr um refinn tælt,
óhljóð skyldi evrun ljá, e: illa er
mælt.
Kyrnu betra fátt ég finn,
fátt er spárra en hugurinn,
úlfurinn grár og gyltan veik
gerðu ekki jafnan leik,
elds þurfandi umleið bezt hinn illa
reyk.
Margur vera þenkti þig
þar að vera hann faldi sig,
fáir vita ómála mein,
mörgum verður lækning sein,
dunar lítt þó dansi hin hvíta dúfan
ein.
Augun'leyna ekki því,
ef ástin heit er brjósti í,
augað fýs.r illt að sjá,
unir sínu ef horfir á,
mjór er tíðum mikils vísir mönnum
hjá.
Gæft er lítið lauki af,
lika er skemmt þeim kúrði og svaf,
húss til vina er gatan greið,
gengu margir hið rúma skeið,
góðra nutu gesta hjú, í geðinu leið.
Einn má kingja ölinu harwi,
seni engu á mcðan gleyma kann,
lengi býr um barnaást,
bukka reifin hvergi fást,
í senn maður ungur og gamall
enginn sást.
Aðra á herðum eymdin ber,
öllum nærri voðinn er,
firra er lánið fjörvi manns,
fara með heimi gæðin hans,
einatt gjöfum ástin fylgir
aumingjans.