Hádegisblaðið

Eksemplar

Hádegisblaðið - 13.03.1933, Side 2

Hádegisblaðið - 13.03.1933, Side 2
82 H ADEGTSBLAÐIÐ ekki getað tekið heimilum, og það jafnvel þeim, sem fult er fyrir af böinum á, fram um hirðingu og annan aðbúnað barnanna og að fyrirfinna8t skuli þar óþrifnaður, sem er talin vitaverður, jafnvel á hinum sóðaleguatu heimilum, sýn- ir best, að barnahælið á ekki til- verurjett, eins og það hefir verið rekið og að núverandi forstöðu- kona sje alls óhæf til að hafa þessa starfrækslu á hendi, að minsta kosti undir núverandi skipu- lagi. HI. Það á hvorki nje má reka slik hæli, sem þetta af einstaklingum, =ipm pkki Þta á annað en fjárhags- ðina. Af öllum þeim ’störfum, sem ríkið leyfir þegnum sinum að reka, er þetta sú viðsjárverð- asta atvinnugrein, aem leyfð er eihkastarfrækala á. Viðsjárverð, af þvf hjer er sumpart um að ræða óvita, sem tæplega eru eða þá ekki eru færir um að kvarta eða þá fávita, sem ekkert geta um kvarlað, hverju að þeim er rjett eða við þá búið. Þessum orðum er ekki beint frekar til núverandi forstöðukonu barnahælisins i Hverakoti, heldur en öllum öðr- um, er kynnu að taka upp slika starfrækalu. Hið eina rjetta í þessu máli er, að rikið komi upp hæli eða hæl- um í þessu skyni og starfræki þau undir eftirlift læknis í full- komnu samræmi við kröfur tím- ans og jafnhliöa banni einstakling- um rekstur slíkra hæla. Því hvað sem um einkaatvinnurekstur kann að mega segja, þá er þó vist, að það er engum einstaklingi til þess trúandi, hversu sem hann þykist góður, að reka slíkt hæli, svo sæm- andi sje fyrir þjóðina. Því hefir verið borið við, að fje væri ekki fyrir hendi til að reisa slíkt hæii. Það er ekki satt, fjeð er til, aðeins ef viljan ekki vant- ar. Valdbafarnir eyða árlega stórfje algerlega að nauðsynjalausu eða rainsta kosti til miklu ónauðsyn legri hluta en þess, að koma upp sllkum hælum. Ríkið á stórt landsvæði austur í ölfusi. Skilyrði eru þar afar góð til að reisa slik bæli. Landrýrai nóg og jarðhiti. Það starfrækir þar heilsuhæli og hefir starfandi læknir. Þarna eru því öll skilyrði fyrir hendi, að hæli í þessum til- gangi sje reist. Það vantar aðeins viljann, skilninginn og manndáðina til að koma hælinu upp. Að vísu má segja að mikið vanti, þegar þetta vantar. En hefði ekki verið betur varið þvi fje, sem varið var i algjörðu heimildarley8i og gjör- samlega að óþörfu til varalögregl- unnar, hefði ekki verið þjóðinni hollara að verja þvi fje til bygg- ingar fávitahælis. Það má að visu segja sem svo, að það fje hefði ekki nægt, en hægara var þá við að bæta, það má gera töluvert fyrir 52 þúsundir og áreiðanlegt er, að vinsælla hefði það orðið meðal þjóðarinnar, að fjenu væri varið i þessu skyni, þótt engin heimild væri fyrir, heldur en eins og gjört var. Góðgjörðasemis sníkirar afhjúpaðir svikarar Nýlega kora lögreglan i Khöfn upp um 4 peraónur, sem lifðu á þvi, að snikja fje út úr fólki með bónarbrjefum til góðgerðasemi. Var þetta ein fjölskylda, Sörensen prentari kona hans, sonur og tengdadóttir. Hafði Sörensen gamla verið hengt áður, fyrir samskonar afbrot. Samanlagt hafa verið send 60 brjef, til ýmsra þekktra manna Ókeypis á Bió! Á sunnudaginn verður öllum börnum, sem selja minst 10 Hádegisblöð á hverjum degi, boðið á Bíó. og kvenna frá fólki þessu. Plest eru brjefin eins stiluð. Þau fjalla um »hungruð börn, sem gangi á sólalausum skóm*. Stundum hefir verið i brjefunum: »Nú verð jeg að binda enda á alt. Lifið er ekki þess vert að þvi sje lifað« og »Það er óbærilegt að lifa við það að sjá börnin sin liða skort«. Ef mikið hefir verið haft við, hefir brjefið endað á orðunum: »þjer eruð min siðasta von«. Pje það, sem hjú þessi hafa get- að skrapað saman, á þennan hátt, er um 1300 krónur, og auk þess heiV mikið af barnafötum og skóm. Við rjettarhöldin hefir Sörensen neitað því ákveðið, að hann hafi gert þetta i þeim tilgangi að svikja fje út úr fólki, heldur hafi aðeins verið um betl að ræða. Hjú þessi voru látin laus aftur, að yfirheyrslu lokinni, en dómar- inn tók þvi fram, að ef Sörensen sendi eitt einasta bónarbrjef fram- ar, þá skulu þau sett í steininn. Unnustinn fraus til dauða við dyr unnustunnar Nýlega bar það vlð i Danmörku að ungur maður, fór langa leið á reiðhjóli, til að heimsækja unn- ustu sina, er hafði nýlega sent honum uppsagnarbrjef. Unnustan var vinnukona hjá riku fólki og var hún ein heima, er hann kom. Hann barði að dyrum og hún kom út, en er hún sá hann, sagði hún honum, að hún vildi ek„^it ~~fa

x

Hádegisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hádegisblaðið
https://timarit.is/publication/1053

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.