Árblik - 10.09.1938, Blaðsíða 1

Árblik - 10.09.1938, Blaðsíða 1
Hun neltar að rœða m á 1 i n opinber lega enræðst aftan að andstæðingum sínum d hinódrengilegastahdtt. Eins og bæjarbuum er kunnugt,hafa undanfarið verið gerðar tilraunir til að fá Skjaldbyrginga til a$ ræða á opinberum vettvangi um ágeiningsmál- in og skyldu A-listi «g D-listi hafa jafnan ræðutíma. En Skjaldbyrgingar hafa ekki Þorað. Þeir óttast fortíð sxna og vita hve málstaður beirra er illur. Til bess að opinbera Þó ekki alxs5 yr«g ragmenns.kii Æfna , neyddJL**t bó. J<5n— as^til^að fallast á'að boða kappræðu- fund með Heðni um ágreiningsmálin,en bað skilyrði er sett.að enginn innan- bæ.jarmaður og ekki heldur Arni Agusts son hefðu málfrelsi. Svona er mál- staður afturhaldsins á A-listanum illur. En bessir herrar eigq nagdyrsnátt- úru í ríkum mæli.Þó beir Þori ekki að ræöa málin við okkur á opnum vettvang i,Hafa Aeir pað einkenni nagdýrsins til að bera,að ráðast aftan að and- stæðingum sínum og vega bá I bakið. Á bíói Skjaldborgaginnar 1 gær- kvöldi mættu 60-70 kjósendur og auk bess nckkuð af krökkum,sem komu tildi sjá bíó.bað er fullyrt að mestur hluti bessara kjósenda hafi ekki ver- iö kjósendur Skjaldbcrgaga. Þótti fundarboðendum lítiö til koma,bví beir höfðu gert ráð fyrir húsfylli og gengið f'yrir hvers mann's dyr og bcð- ið beim á bíó. 0g reir höfðu meira að segja bíla í gangi,en hér mun aldrei fyri hafa verið smalað á fund með bílum.Má bví segja,að einskis hafi veriö látiö ófreistað með að fá fólk á fundinn. Á f.mdi JÞessum reyndu S$jaldborg- arar aö svala skapi sínu á andstæð- ingum r.inum - sameiningarmónnum - pví nú voru reir hvergi nærri.NÚ var ekki hætt við að Héöinn,Árni eða kommúnistarnir fengju aö hnekkja blekkingum beirra. Björn Blöndal,tollgæzlumaöur,sem sendur var hingað austur með Jónas á ríkisins kostnað^og til að^hafa gát á honum,sagði slúðursögur úr Reykja- vík,eftir sjálfan sig.Aðalröksemd hans var sú.að sameiningarmenn væru i "meirihluta í Dagsbrún af bví að Þeir sæktu fundi.Skjaldbyrgingar aftur á móti hefðu engan tíma til fundarsóknar,en aameiningarmenn vildu engir í vinnu eða Þá að belr ekki nenntu að vinnaJ Slíkar sögur hafa elnnig verið sagðar um okkur samelningarmenn hér af sálufélögum Blondals eg mun fólk fullfært uro. að dæma slíkt. Ólafur 05 Oddur töluðu um"svik- arana" t.d.Heðinn.Það kemur manni einkennilega fyrlr sjónir begar Þess- atvinnupólitíkusar,nefna einn traust- asta og Þrautreyndasta forvígismann AlÞyðuflckksins svikara við hann. Bæjarfógetinn réðst einnig að Heðni,Því nu var hann ekki til and- svara, , Jónas Gufimundsson utbytti af or- læt miklu kosningalsfcröum.Hann a^tlar að virkja einhvern foss og hann ætl- ar að láta byggja verkamannabústaði í Svíbjóð ög flytja Þá hingað. Annars er flestum á huldu hvernig hann ætlar að íramkvama nokkuð hér.Ekki verður hann í bæjarstjórn.Ekki hefir hann neir. völd.Það er ekki Jónas,sem um er að ræða að nái kosningu.Pað eru menn eins og Ólafur,EyÞór,Sigurjón cg Odd- ur,sem eiga að standa við kosningar-

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.