Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.2002, Blaðsíða 19

Hagtíðindi - 01.08.2002, Blaðsíða 19
2002 407 Vísitala neysluverðs í ágúst 2002 Consumer price index in August 2002 2000 January February March April May June July August September October November December Average 2001 January February March April May June July August September October November December Average 2002 January February March April May June July August Breytingar vísitölu neysluverðs 2000–2002 Changes in the consumer price index 2000–2002 Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar Annual rate based on the change in the last Síðasta mánuð, Month, % Síðustu 3 mánuði, 3 months, % Síðustu 6 mánuði, 6 months, % Síðustu 12 mánuði, 12 months, % Breyting frá fyrra mánuði, Change on previous month, % Vísitala Index Maí 1988 = 100 2000 Janúar 195,5 0,8 9,7 4,6 6,4 5,8 Febrúar 194,9 -0,3 -3,6 3,4 5,0 5,6 Mars 196,4 0,8 9,6 5,0 4,9 5,9 Apríl 197,6 0,6 7,6 4,4 4,5 6,0 Maí 198,4 0,4 5,0 7,4 5,3 5,9 Júní 199,1 0,4 4,3 5,6 5,3 5,5 Júlí 200,1 0,5 6,2 5,2 4,8 5,6 Ágúst 199,1 -0,5 -5,8 1,4 4,4 4,7 September 199,5 0,2 2,4 0,8 3,2 4,0 Október 201,5 1,0 12,7 2,8 4,0 4,2 Nóvember 202,1 0,3 3,6 6,2 3,8 4,6 Desember 202,1 0,0 0,0 5,3 3,0 4,2 Meðaltal 199,1 · · · · 5,0 2001 Janúar 202,4 0,1 1,8 1,8 2,3 3,5 Febrúar 202,8 0,2 2,4 1,4 3,8 4,1 Mars 204,0 0,6 7,3 3,8 4,6 3,9 Apríl 206,5 1,2 15,7 8,4 5,0 4,5 Maí 209,4 1,4 18,2 13,7 7,4 5,5 Júní 212,6 1,5 20,0 18,0 10,7 6,8 Júlí 214,2 0,8 9,4 15,8 12,0 7,0 Ágúst 214,9 0,3 4,0 10,9 12,3 7,9 September 216,3 0,7 8,1 7,1 12,4 8,4 Október 217,7 0,6 8,0 6,7 11,1 8,0 Nóvember 218,5 0,4 4,5 6,9 8,9 8,1 Desember 219,5 0,5 5,6 6,1 6,6 8,6 Meðaltal 212,4 · · · · 6,7 2002 Janúar 221,5 0,9 11,5 7,2 6,9 9,4 Febrúar 220,9 -0,3 -3,2 4,5 5,7 8,9 Mars 221,8 0,4 5,0 4,3 5,2 8,7 Apríl 221,9 0,0 0,5 0,7 3,9 7,5 Maí 221,8 0,0 -0,5 1,6 3,0 5,9 Júní 222,8 0,5 5,5 1,8 3,0 4,8 Júlí 223,0 0,1 1,1 2,0 1,4 4,1 Ágúst 221,8 -0,5 -6,3 0,0 0,8 3,2 Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í ágústbyrjun 2002 var 221,8 stig (maí 1988=100) og lækkaði um 0,54% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 220,2 stig og lækkaði um 0,72% frá fyrra mánuði. Vegna sumarútsölu lækkaði verð á fötum og skóm um 9,3% (vísitöluáhrif 0,54%). Verð á mat- og drykkjarvörum lækkaði um 1,5% (0,24%). Verð á símaþjónustu hækkaði um 3,8% (0,10%) og markaðsverð húsnæðis hækkaði um 0,7% (0,07%). Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,2% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 2,8%. Vísitalan í ágúst er hin sama og í maí og hefur því hækkun hennar undanfarna þrjá mánuði gengið til baka. Vísitala neysluverðs í ágúst 2002, sem er 221,8 stig, gildir til verðtryggingar í september 2002. Vísitala fyrir eldri fjárskuldbindingar, sem breytast eftir lánskjaravísitölu, er 4.379 stig fyrir september 2002.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.