Nútíminn - 20.05.1961, Side 2
2
NUTIMINN
Hinn trúarlegi grundvöllur
Um það leyti sem ég gekk til
spurninga fyrir fermingu
mína, á sínum tíma, man ég
eftir sálmakveri, sem þá var
nýlega komið út, og í voru
margir fagrir sálmar. Prest-
ur sá sem fermdi mig, hafði
þann sið og hefur enn, að láta
fermingarbörn sín læra mik-
ið af sálmum, að minnsta
kosti milli 30 til 40 sálma.
Hann setti okkur fyrir mik-
ið af sálmum, í þessu nýja
kveri.
Þeir eru mér margir eftir-
minnilegir og hefur einn
þeirra verið mér mikið. leið-
arljós fyrir stafni. Móðir mín
hafði kvatt mig til þess, að
hafa fagra sálma, sem lýs-
and stjörnu til að stýra eftir.
Sá sálmur sem hér um ræðir,
er Drottinn vakir Drottinn
vakir daga og nætur yfir þér.
Eg vil í þessu sambandi benda
fólki á að lesa þennan sálm
sér til uppbyggingar á raun-
arstundum og það mörgum
sinnum.
Þessi sálmur getur leitt
margan manninn frá áfeng-
isbölinu og margskonar ógæfu
ef þeir aðiljar vilja skyggn-
ast inn í hans lifandi hjálpar
orð, sem brúar vegleysur á
heiði mannlífsins. Þá hefur
þessi sálmur verið mér ofar-
lega í huga, þegar hvers kon-
ar erfiðleikar og böl hefur
steðjað að, ekki sízt þegar
drykkjuskapurinn markar sér
farveg í lífi einstaklinga og
heimila. í sálminum er hinn
andlegi máttur, og þar finn-
um við einnig sannleikskorn
kærleikans. Þá heyrum við
sigurhljóm guðlegs máttar,
hins vökula drottins, sem vak-
ir yfir oss daga og nætur. Það
er undursamlegt öryggi, að
vita af því þegar menn missa
jafnvægi á lífi sínu vegna
drykkjuskapar og þegar sú
sjúkdómsleið er orðin löng og
henni samfara þrautir sem
magnast og kraftar þrjóta, þá
er það hann sem alltaf vakir
eins og blíðlind bezta móðir,
sem ber oss í fangi sér og ger-
ir sigur úr raunum, læknar
sárin og veitir birtu sinni á
hinn þjóða mann. Gegn um
aldirnar, hafa mæðurnar
gróðursett í hjarta barnanna
marga fagra sálma og vers,
sem hafa verið þeim gullkorn
húöin finnur ekki fyrir
l’að vcrðið |icr að gcra! Raksturinn scm Jiað gel'ur cr alveg ótrúlega mjúkur og pægilcgur. Skeggið
hverfur án þess að maður viti af pví. 1*6 húð yðar sé viðkvæm, er varla hægt að trúa pví að
rakblað hafi verið í vélinni, ef notað er Blátt Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 18.50.
PaÖ er þess virði að reyna það
framtíðarinnar og vakið þau
til iðkunar á andlegum mál-
um, þegar aldurinn hefur
færzt yfir þá hafa þær leitazt
við að miðla ástvinum sínum
og öðrum af hjartagæzku
sinni og verið lindir trúar-
innar og kærleikans.
Mæður og eiginkonur eru
þeim eiginleika gæddar að
hafa alltaf nógan tíma til
að hjálpa, fórna og vinna að
hamingju og friði og bjartari
framtíð barna sinna og maka.
Með orðum og verkum bera
þær fram þann boðskap, sem
eykur lífsgleði og uppsker
gæfu í reit. mannlegs lífs.
Hamingja kynslóðanna hefur
Framh. á bls. 7.
| BIFREIÐASALAN|
I BORGARTÚNI 1 í
I
SÍMAR 18085 - 19615 — heima 36548 |
Bifreiðasala vor er elzta og stærsta bifreiðasala
j landsins. Ef þér ætlið að kaupa eða selja, þá gjörið svo
i vel að hafa samband við okkur sem allra fyrst. — Það
I er yðar hagur.
< Bifreiðasala Björgúlfs Sigurðssonar.
— HANN SELUR BÍLANA. —
Símar 18 0 85 • 19 6 15. Heimasími 36 5 48
Bíla & búvélasalan
Símar 2-31-36 & 15-0-14
Selur
bílana & búvélarnar
Bíla & búvélasalan
Ingólístræti 11