Nútíminn - 20.05.1961, Síða 8
Ánægjuleg hátíðahöld
Æskunni bárust margar góðar gjafir
í tilefni af 75 ára afmæli
Æskunnar hafði tíðindamað-
ur Nútímans stutt viðtal við
Ólaf F. Hjartar, aðalgæzlu-
mann stúkunnar og innti
hann frétta af hátíðahöldum
í sambandi við afmælið og um
fleira starfinu viðkomandi.
— Hvernig minntust þið
afmœlis Æskunnar og Ungl-
ingareglunnar?
— í fyrsta lagi með skrúö-
göngu stúkubarna frá G.t,-
húsinu kl. 10,30 f. h. á Upp-
stigningardag. Kl. 11 var svo
hlýtt á messu í Dómkirkj-
unni. Séra Óskar J. Þorláks-
son prédikaði. Kl. 2 sama dag
var svo afmælisfundur Æsk-
unnar í G.t.-húsinu. — Fram-
kvæmdanefnd Stórstúkunnar
heiSraSi stúkuna meS nær-
veru sinni ásamt fleiri góð-
um gestum og færSi henni
aS gjöf íslenzkan fána. Stúk-
unni bárust fleiri góSar gjaf-
ir. Frá Unglingareglunni
fagran blómsturvasa, frá
verndarstúkunum, VerSandi
nr. 9 tvo borSfána og Eining-
unni nr. 14, söngbækur. Fall-
eg blómakarfa barst frá ein-
ufn heiSursfélaga Æskunnar,
periingagjöf frá öSrum, og
hjónin SigþrúSur Pétursdóttir
og Gíssur Pálsson, heiSursfé-
lagar Æskunnar, gáfu blóm,
er skreyttu borSin þennan
dag.
— Hvað var fleira um að
vera á fundinum?
— Við veittum börnum við-
urkenningn fyrir góða fund-
arsókri og skyldúrækni í
störfum. Fengu 15 börn brons-
merki, en 12 silfurmerki. Við
gæzlumennirnir erum mjög
ánægðir með, hvað félagarnir
hafa verið áhugasamir und-
anfarna vetur.
— Hvaða skemmtiatriði voru
flutt?
— Börnin sýndu tvo leik-
þætti, fimm stúlkur léku á
blokkflautur, ung stúlka lék
á fiðlu, tvær stúlkur léku með
gítarundirleik og loks fór
talkór telpna með fánakvæði.
Börnin lögðu á sig mikið erf-
iði við undirbúning skemmti-
atriða, því að tíminn er ó-
hentugur fyrir þau sökum
prófa í skólum um þessar
mundir. — Nokkur þessara
atriða frá Æskunni voru
flutt í barnatíma útvarpsins
siðdegis sama dag.
— Hvað eru félagar Æsk-
unnar margir?
— Þeir eru rúmlega 200. —
Nokkrir þeirra eru fullorðnir
og sækja sjaldan fundi, en
eru traustir félagsmenn,
þrátt fyrir það. Ég gæti trú-
að að meðaltala þeirra, sem
fundi sækja, séu um 70.
— Telur þú, að börnin hafi
gott af veru sinni i stúkunni?
— Ég get ekki séð, að for-
eldrar geti haft á móti því, að
börnum þeirra sé kennt að
forðast tóbak og áfengi,
kennt að varast vonda siði og
brýnt sé fyirr þeim að vera
hlýðin foreldrum sínum og
kennurum. Það kann rétt að
Vera, að ekki ætti að láta ung
börn vinna bindindisheit, og
Skrautsýning í Austurbæjarbíói. Stjórnandi Una Pétursdóttir.
Sprúttsalar á Snðurnesjnra
undir skilningstrénu
Leynivínsalar verða nú
hver á fætur öðrum fyrir
tugþúsunda tjóni, vegna
þess að þeim hefur ekki enn
skilizt, að lögreglunni er
full alvara með að hafa
hendur í hári þeirra, — og
hlýtur að takast það fyrr eða
síðar. Tveir leigubílstjórar,
6. maí veittu lögregluþjón-
ar, sem staddir voru við
Slysavarðstofuna, því eft-
irtekt, að áfegni var borið
út í leigubíl, sem stóð við
Áfengisverzlun ríkisins við
Snorrabraut. Lögreglumenn-
irnir fóru á vettvang en eins
og kunnugt er, er að jafnaði
í síðasta blaði var sagt frá
leynivínsala einum í Kefla-
vík, fyrrverandi leigubílstjóra
sem lögreglan þar syðra gerði
húsleit hjá og fann 11 tóma
sem teknir voru nýlega, væru
nii t. d. 107.000.00 — hundr-
að og sjö þúsund krónum rik-
ari, ef þeir hefðu skilið við-
vörun „Nútímans“, sem að
undanförnu hefur sýnt fram
á, að aðstaða þeirar hlýtur
að vera vonlaus.
brotlegt, samkvæmt nýgengn
um hæstaréttardómi að hafa
áfengi í leigubíl. Var þessi bíl-
stjóri sektaður um rúmlega
54 þúsund krónur og áfengið
(sextíu flöskur af vodka og
brennivíni fyrir 10.980.00 kr.)
gert upptækt. Bílstjórinn er
úr Njarðvíkunum.
kassa undan áfengi, sem
hann viðurkenndi að hafa
selt.
Þessi ökumaður lét sér þetta
þó ekki að kenningu verða og
hélt til Reykjavíkur til að ná
sér í nýjar birgðir. Lagði hann
bíl sínum hjá Nýborg við
Skúlagötu og bar út í hann
40 flöskur af brennivíni. En
þeir Guðmundur Hermanns-
son og Þorsteinn Jónsson
böfðu veður af ferðum hans.
Sér til öryggis hafði leynivín-
salinn með sér mann í bif-
reiðinni til að láta hann bera,
ef á þyrfti að halda, að hann
ætti áfengið. — Farþeginn
hélt því að vísu fram, að hann
ætti áfengið, en sú vörn
reyndist haldlaus, og varð
ökumaðurinn að lokum að
viðurkenna sannleikann; að
hann hefði ætlað áfengið til
sölu. Var ökumaður dæmdur
í 34 þúsund kr. sekt og áfeng-
ið (6.800.00 kr.) gert upptækt.
Vonandi þurfa leynivínsalar
á Suðurnesjum ekki að sitja
Iengi undir skilningstrénu til
að þeim verði ljóst, að upp-
lausnarástand eftirstríðsár-
anna er senn lokið, og þeir
tímar fara í hönd sem krefj-
ast annars og hærra siðgæð-
is, en þeirrar „þjónustu", sem
þeir eru þekktastir fyrir.
Leigubílstjóri tekinn með 60 flöskur víns
Leynivínsali gripinn með 40 flöskur
Tveir leynivínsalar á Borgarbíl og Hreyfli
Reykjavíkurlögreglan náði
fyrir skömmu 2 leynivínsölum
á Borgarbíl og Hreyfli með
þeirri aðferð að senda menn
út af örkinni með merkta
peningaseðla og láta þá kaupa
af leynivínsölum. — Fór ann-
ar að Hreyfli og keypti þar
flösku af einum bifreiðastjór-
anna. Hann var síðan hand-
tekinn.
teknir
með nýju
móti
Hinn var tekjinn þannig
að maður var látinn hringja
á Borgarbíl og biðja um bíl
sem væri vel „nestaður“.
Þetta tókst einnig og viður-
kenndu báðir brot sín. í
Reykjavík eru nú komnar á
annað hundrað kærur á
leynivínsalana. — En hvað
gerir dómsvaldið?
A
Oæskileg raynd af forsetahjónunum
hefur nokkuð verið um það
rætt að fara að dæmi Norð-
manna og afnema heitið.
— Viltu segja nokkuð meira
um starfið?
— Ég vil einungis taka
fram, að fátt hryggir mig
meira, ef ég verð var við það,
að efnileg börn, sem hafa ver-
ið starfandi félagar í barna-
stúku, láta glepjast af tízk-
unni, þegar þau eldast, og
fara að neyta tóbaks — og
síðan vill, því miður, oft verða
stutt yfir að áfengisglasinu.
— Aftur á móti er mér það
gleðiefni, þegar félagar Æsk-
unnar ganga í undirstúku og
halda ótrauð áfram að vinna
að bindindismálum. Ég tel, að
einna traustustu félagarnir
Frh. á bls. 6.
Herra ritstjóri.
í vikublaði einu hér í borg,
er „Vikutíðindi“ voru nefnd,
birtist fyrir nokkrum vikum
frásögn með myndum af veizlu
þeirri í Bændahöllinni, þegar
hornsteinn hennar var lagð-
ur, sællar minningar.
Meðal myndanna var ein af
forseta vorum og forsetafrú
lyftandi kampavínsglösum
sínum, — og að sjálfsögðu,
þarna á síðu þessa vikurits,
komu þau, á þennan hátt,
fram fyrir augu alþjóðar, eða
allra þeirra er sáu og lásu
umrædda síðu í fyrrnefndu
blaði.
Finnst þér nú ekki, eins og
mér, að birting slíkrar myndar
sem þessarar vera, vægast
sagt mjög óæskileg, eða jafn-
vel meiðandi fyrir forseta okk
ar og forsetafrú?
Margsinnis hefur verið að
því fundjið, þegar opinberir
aðilar hafa gengið á undan
öðrum í drykkjusiðum og
með drykkjuveizlur, í stað
þess að hjálpa til að skapa
öflugt almenningsálit gegn
neyzlu áfengis.
Því tel ég vansæmandi að
auglýsa forseta vorn og frú
hans á þennan hátt. Ætti
ekki að sjá um, að þannig
myndir af forsetahjónunum
eigi þess engan kost að birt-
ast aftur á prenti?
Viröingarfyllst,
F.J.
«