Morgunblaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 31
Morgunblaðið/Eggert Svalt „Það verður að segjast að sá kynþokki sem lak af Sæþóri alla tónleikana er fáséður. Yfirvegunin og skeyting- arleysið minntu um margt á Ástralann eitursvala Warren Ellis,“ segir rýnir m.a. Sæþór er til vinstri á myndinni. Hljómsveitin Sólstafir hef-ur farið mikinn upp ásíðkastið og var platahennar Svartir sandar með þeim betri á síðastliðnu ári. Efnt var til tónleika í hinu gull- fallega Gamla bíói síðastliðinn fimmtudag þar sem platan var flutt í heild. Glatt var á hjalla og bekkir þéttsetnir er liðsmenn sveitarinnar stigu á svið við mikið lófaklapp við- staddra. Það er ekki á hverjum degi sem setið er á rokktónleikum sem þessum og því var von á áhugaverðri kvöldstund. Andrúmsloftið varð kynngimagn- að strax í fyrsta laginu, „Ljós í stormi“, en drungalegir tónarnir fóru einkar vel saman við þögla áhorfendurna sem sátu sem fastast meðan á flutningi stóð. Þær skemmtilegu andstæður sem mynd- ast þegar þungir og kraftmiklir tónar mæta hreyfingarlausum áhorfendum eru magnaðar og upp- lifunin verður að mörgu leyti áhrifaríkari fyrir vikið. Það voru þó ákveðnir hárprúðir einstaklingar í salnum sem þurftu greinilega að halda í sér til að fara ekki að „slamma“ og var ákveðin skemmt- un fólgin í því að fylgjast með þeim kreppa hnefana og beisla á sér hár- ið. Þeim var þó greinilega skemmt. Það var skammt stórra högga á milli en lagið „Fjara“, sem er með vinsælli lögum á plötunni, kom næst og fór mjög vel í tónleika- gesti. Liðsmenn Sólstafa fengu þar aðstoð bakradda sem leystu hlut- verk sitt með miklum sóma. Það var skemmtileg andstæða í tveimur síðustu lögunum fyrir hlé en yf- irvegaðir tónar lagsins „Kukls“ róuðu salinn eftir hamaganginn í laginu „Æru“. Í „Kukli“ komu til skjalanna m.a. píanó og sílófónn sem Sæþór Maríus Sæþórsson, gítarleikari sveitarinnar, lék á. Það verður að segjast að sá kynþokki sem lak af Sæþóri alla tónleikana er fáséður. Yfirvegunin og skeyt- ingarleysið minntu um margt á Ástralann eitursvala Warren Ellis og ekki skemmdi hnausþykkt skeggið ásýndina. Aðalbjörn Tryggvason söngvari var líflegur á sviðinu sem og bassaleikarinn Svav- ar Austmann. Trymbillinn Guð- mundur Óli Pálmason rak svo smiðshöggið og var sviðsframkoma þeirra félaga í heild mjög góð. Í síð- ari hluta var öllu til tjaldað og mátti meðal annars sjá félaga úr kórnum Hljómeyki stíga á svið og státaði kórinn af miklum þokka. Síðasta lagið á dagskrá var svo „Djákninn“, sem var einstaklega vel flutt og vakti mikla lukku við- staddra. Ég er ekki frá því að ég hafi séð glitta í hvítan blett í hnakka mannsins sem fyrir framan mig sat er hann reis á fætur í fagn- aðarlátunum og smeygði ég mér því úr annarri erminni til að hafa allan vara á. Að loknu einu uppklappslagi voru vel heppnaðir tónleikarnir á enda runnir og við tók stinnings- kaldi íslenskrar vetrarnætur. Gamla bíó Sólstafir bbbbm Útgáfutónleikar rokksveitarinnar Sól- stafa vegna plötunnar Svartra sanda. Fimmtudagurinn 9. febrúar. DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON TÓNLEIKAR Svartir sandar fylltu Gamla bíó MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2012 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 6 - 9 10 THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 10.30 L LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SAFE HOUSE LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.45 10 CHRONICLE KL. 6 - 8 - 10 12 THE GREY KL. 10.30 16 CONTRABAND KL. 5.30 - 8 16 THE DESCENDANTS KL. 5.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRÉTTABLAÐIÐ SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SAFE HOUSE KL. 8 - 10.10 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 10 CHRONICLE KL. 8 12 CONTRABAND KL. 6 16 THE GREY KL. 10 16 EINHVER ÓVÆNTASTA MYND SEM ÞÚ MUNT SJÁ Á ÞESSU ÁRI FT/SVARTHÖFÐI.IS N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar SAFE HOUSE Sýnd kl. 5:45 - 8 - 10:20 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D Sýnd kl. 6 THE GREY Sýnd kl. 8 - 10:20 CHRONICLE Sýnd kl. 8 CONTRABAND Sýnd kl. 10 IRON LADY Sýnd kl. 5:50 M Ö G N U Ð S P E N N U M Y N D ! ÞEGAR FLUGVÉLIN HRAPAÐI VAR FERÐALAGIÐ RÉTT AÐ BYRJA V.J.V. -SVARTHÖFÐI HHHHH ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND! -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þ.Þ. - Fréttatíminn HHHH H.V.A. - Fréttablaðið HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH M.M. - Biofilman.is HHHH TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! YFIR 25.000 MANNS! T.V., Kvikmyndir.is/ Séð og heyrt HHH FBL HHHH ÍSLENSKUR TEXTI t.v. kvikmyndir.is  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! MÖGNUÐ SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI BYGGÐ Á METSÖLU BÓKUNUM UM STEPHANIE PLUM ÁLFABAKKA 16 10 10 12 12 12 12 VIP EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L HUGO Með texta kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Ótextuð kl. 8 - 10:40 3D ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:30 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D 16 L L 16 L L 12 12 KRINGLUNNI L HUGO kl. 5:20 - 8 2D HUGO ÓTEXTUÐ kl. 10:40 3D MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D 10 12 AKUREYRI HUGO textalaus í 3D kl. 8 3D WAR HORSE kl. 8 2D KEFLAVÍK 10 12 12 12 HUGO MEÐ TEXTA kl. 5:30 2D SAFE HOUSE kl. 10:30 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D 50/50 kl. 8 2D empire Roger Ebert   variety  boxoffice magazine  hollywood reporter  ENGIN MYND HLAUT JAFNMARGAR ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR Í ÁR 4 T I LN E FN INGAR T I LÓSKARSVERÐLAUNAM.A. BESTA MYNDIN TAKMARKAÐAR SÝNINGAR Í I t.v. kvik yndir.is I I Í ! ! I I I I I Í I I e pire oger Ebert variety boxoffice agazine holly ood reporter I I I Í GOTTERDAMMERUNG Ópera Endurflutt kl. 6 SHAME kl. 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D THE HELP kl. 5 2D - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.