Morgunblaðið - 29.08.2012, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.08.2012, Blaðsíða 21
FRÉTTIR 21Erlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Skeifan 3 E-F • 108 Reykjavík • Sími 581 2333 • rafver.is Iðnaðarryksugur Teg: T 12/1 Ryksugar þurrt Teg: NT 45/1 Eco Ryksugar blautt og þurrt Fylgihlutir Barki 35 mm 2,5m, málmrör, 30mm gólfhaus og mjór sogstútur. Gólfþvottavélar Háþrýstidælur Teg: SX Plus Teg: BR 40/10 C Adv Teg: BD 40/12 C Sópar Teg: KM 70/20 C Teg: MC 50 Classic Gufudælur Teg: HDS 10/20-4 M 30-200 bör 500-1000 ltr/klst makes a difference Þegar gerðar eru hámarkskröfur Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150 60 ára reynsla á Íslandi Vinsælu heilsugrillin væntanleg í september Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, boðaði í gær úrbætur í ör- yggismálum vegna brotalama sem komu í ljós í tengslum við fjölda- morðin í Ósló og Útey 22. júlí í fyrra. Stoltenberg kvaðst ekki ætla að segja af sér vegna ágallanna í öryggismálum. Hann kvaðst harma það sem fór úrskeiðis og sagði að hann og fleiri embættismenn bæru ábyrgð á því. Þingið fékk rangar upplýsingar Stoltenberg flutti um 45 mínútna ræðu á norska þinginu sem kallað var saman úr sumarleyfi til auka- fundar til að ræða skýrslu þar sem viðbrögð yfirvalda og lögreglu við fjöldamorðunum eru gagnrýnd. Fréttaskýrandi Aftenposten sagði að fram hefðu komið upplýsingar um að stjórnin hefði veitt þinginu rangar upplýsingar um hvernig lögreglan og aðrar öryggisstofnanir væru í stakk búnar til að takast á við hryðjuverk. Stoltenberg hefði ekki beðist afsökunar á þessum þætti gagnrýninnar á ríkisstjórnina og einnig látið hjá líða að útskýra hvað hann teldi að hann hefði átt að gera öðruvísi sem forsætisráðherra til að bæta úr ágöllunum í öryggismálum. Talsmenn norsku stjórnarand- stöðunnar tóku í sama streng, sögðu ræðuna vekja fleiri spurningar en hún svaraði. bogi@mbl.is AFP Í vörn Jens Stoltenberg ræðir við Grete Faremo dómsmálaráðherra á þinginu áður en hann flutti ræðu um viðbrögðin við fjöldamorðunum. Svör Stoltenbergs sögð ófullnægjandi - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.