Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2012
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð óskast í íbúðarhúsnæði að
Laugarholti 3a, Norðurþingi
Sala 15287. Raðhús að Laugarholti 3a á
Húsavík.
Um er að ræða húseign á tveimur hæðum. Húsið
er byggt árið 1974. Stærð húsnæðisins er 263,6 m²
stærð lóðarinnar 3.049,0m² sem er leigulóð og
sameiginleg með húsunum númer 3b, 3c og 3d
samkv. Fasteignaskrá Íslands. Brunabótamat er
kr. 51.300.000 og fasteignamat kr. 22.900.000.
Húseignin er til sýnis í samráði við Sýslumanns-
embættið á Húsavík í síma 464 5000 og Ríkiskaup,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík, í síma 530 1400.
Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt
reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðu-
blaði.
Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu
Ríkiskaupa www.rikiskaup.is
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00
hinn 6. nóvember 2012 þar sem þau verða opnuð í
viðurvist bjóðenda er þess óska.
Tilboð óskast í fasteignina Nátthaga 5,
Hólum í Hjaltadal, Skagafirði
15094 – Nátthagi 5, eigandi Ríkissjóður
Íslands.
Um er að ræða steinsteypt endaraðhús á einni
hæð sem stendur á gróinni leigulóð. Húsnæðið er
laust nú þegar.
Húsið er samtals 77,2 m², byggt árið 1985. Húsið er
í góðu ástandi en þarfnast minni háttar viðhalds.
Brunabótamat eignarinnar er kr. 20.550.000 og
fasteignamat er kr. 5.266.000.
Húseignin verður til sýnis í samráði við Gunnar
Óskarsson staðarumsjónarmann í síma 899 1293.
Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum
aðila og hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frá-
gang og útfyllingu á tilboðseyðublaði.
Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu
Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7,
Reykjavík, fyrir kl. 10.00 hinn 6. nóvember 2012
þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er
þess óska.
4. nóvember 2012
Valfoss óskar eftir öflugum og hugmyndaríkum söluráðgjafa til starfa til að þróa hugmyndaríkar
markaðs- og auglýsingavörur fyrir mörg stærstu fyrirtæki landsins. Valfoss sérhæfir sig einnig
í sölu á gjafavörum til fyrirtækja og framundan er skemmtilegur tími í jólasölu.
Nánari upplýsingar veitir Eva Rós Jóhannsdóttir,
framkvæmdastjóri Valfoss á netfangið eva@valfoss.is
Vinsamlegast sendið starfsumsókn á netfangið
valfoss@valfoss.is. Fullum trúnaði heitið.
S Ö L U R Á Ð G J A F I
www.valfoss.is
G J A F A F É L A G I Ð
Umsjón lykilviðskiptavina félagsins
Öflun nýrra viðskiptavina
Þáttaka í mótun markaðsstefnu
Samskipti við erlenda birgja
Háskólamenntun í viðskipta eða markaðsfræðum æskileg
Reynsla úr markaðsmálum eða sambærilegu starfi
Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Góð tölvukunnátta
Góð enskukunnátta
Gjafafélagið Valfoss sérhæfir
sig í vönduðum og frumlegum
markaðslausnum fyrir fyrirtæki
og stofnanir ásamt innflutningi
á hágæða gjafavöru fyrir
endursöluaðila og fyrirtæki.
Til sölu
Mjög vandaðir Velfac gluggar og hurðir
ætlað í einbýlishús til sölu
Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í 31 glugga,
1 útihurð og 2 svalahurðir ætlaðir fyrir einbýlishús ásamt arki-
tektateikningum og hluta af burðarþols- og lagnateikningum
að einbýlishúsi á þremur pöllum. Gluggarnir eru framleiddir
árið 2007 og er húsið hannað á sama tíma.
Gluggarnir eru framleiddir hjá Velfac A/S í Danmörku og eru
álklæddir timburgluggar, með sólstöðvun í gasfylltu gleri.
Hurðirnar eru einnig framleiddar hjá Velfac .
Áhugasamir hafi samband við Fasteignir Akureyrarbæjar í
gegnum netfangið dora@akureyri.is þar sem nálgast má
teikningar og lista yfir glugga og hurðir ásamt öllum nánari
upplýsingum.
Tilboð skulu berast Fasteignum Akureyrarbæjar
Geislagötu 9, 603 Akureyri eigi síðar en kl. 11 miðvikudaginn
31. október nk. Merkt „Tilboð í glugga og hurðir S6“.
Fasteignir Akureyrarbæjar áskilja sér þann rétt að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboð/útboð
Höfði – hjúkrunar- og dvalarheimili á
Akranesi óskar eftir tilboðum í verkið:
Endurnýjun hjúkrunar-
deildar á 1. hæð
Verkið felst í endurnýjun á innri frágangi á
hjúkrunardeild á 1. hæð í elsta hluta Höfða,
hjúkrunar- og dvalarheimilis að Sólmundar-
höfða 5 á Akranesi.
Endurnýjunin felst aðallega í endurnýjun
gólfefna, innréttinga að mestu, lofta, hrein-
lætistækja, málun veggja, hreinlætislagna að
mestu og raflagna. Einnig skulu fara fram
endurbætur á brunavörnum og lagning
vatnsúðakerfis.
Verklok eru 12. apríl 2013.
Útboðsgögn eru til afhendingar frá og með
15. okt. nk. í þjónustuveri Akraneskaupstaðar
að Stillholti 16-18 á Akranesi.
Gögnin verða afhent á geisladiski endurgjalds-
laust en hægt er að fá gögn á pappír gegn
10.000 kr. endurgjaldi.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Höfða,
Sólmundarhöfða 5, fimmtud. 1. nóv. nk., kl.
11:00.
Framkvæmdanefnd.
Útboð
Rafmagnsstrengir
Eftirfarandi útboð er til sýnis og afhendingar
á skrifstofu SAMORKU, Suðurlandsbraut 48,
108 Reykjavík.
Samorka 01/2012
Rafmagns-jarðstrengir (Underground
Power Cables).
Útboð þetta er einnig auglýst á Evrópska
efnahagssvæðinu (EES).
Um er að ræða innkaup á 1 kV, 12 kV og
24 kV jarðstrengjum, fyrir HS veitur hf.,
Norðurorku hf., Orkubú Vestfjarða ohf.,
Orkuveitu Reykjavíkur og RARIK ohf.
Samningurinn nær til þriggja ára, þ.e. árs-
loka 2015, með möguleika á framlengingu.
Útboðsgögn verða afhent með rafrænu
fyrirkomulagi frá skrifstofu Samorku frá og
með 22. október nk.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 7.
desember kl. 10:00 á skrifstofu
Samorku.
Samorka, Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, sími 588 4430.
Bréfsími 588 4431, www.samorka.is, netfang: sa@samorka.is