Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.12.2012, Blaðsíða 1
ATVINNA
SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2012
Ellefu ára byrjaði ég að vinna í uppvaskinu á
Hótel Varðborg á Akureyri. Var þá ákveðinn í
að verða kokkur og vildi kynnast
starfinu. Seinna var ég svo hjálp-
armaður Spánverja sem rak
pítsustað fyrir norðan: Launin
voru pítsur.
Friðrik V. Karlsson
matreiðslu-
meistari.
FYRSTA STARFIÐ
Mötuneyti
Mötuneyti HB Granda hf, Reykjavík, auglýsir
eftir starfsmanni.
Starfið felst í aðstoð í eldhúsi og viðkomandi
þarf að geta leyst matráð af í fríum.
Nánari upplýsingar gefur Arnbjörn í síma
550 1059 eða með tölvupósti á
matsalur@hbgrandi.is
Hafnarvörður
Faxaflóahafnir sf óska að ráða til starfa hafnarvörð
með starfsstöð í Reykjavík frá og með 15. janúar
2013. Starfið felst aðallega í móttöku skipa, vigtun
á sjávarafla, þrifum á bryggjum og öðrum tilfallandi
störfum.
Æskilegt er að umsækjandi uppfylli eftirfarandi
skilyrði:
Hafi sótt námskeið í Slysavarnarskóla Sjómanna
Hafi réttindi vigtarmanns
Hafi góða tölvukunnáttu
Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á
Akranesi, á Grundartanga og í Borgarnesi og sinna
starfsmenn Faxaflóahafna sf. verkefnum á þeim
stöðum.
Starfið er á tvískiptum vöktum (7-15 / 15-23) alla
virka daga.
Umsóknir sendist Faxaflóahöfnum sf. Tryggvagötu
17, 121 Reykjavík merkt „HAFNARVÖRÐUR“ fyrir
20. desember n.k.
Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnarvernd þá
er óskað eftir að umsókn fylgi sakavottorð.
Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumaður í síma
525-8900.
!
"
#
$ %&
'
(
) "
* *
+"
, - .
)
"
/ 012 3 45
$" *
& $"
(
' *
6 *
6*
"
!
"
#
$
%
%
&
0 ,% ,
!
7 "
8
7 8
7 .
0
+ $%
" 9 ) ' "
:;<=>;>;
!
7 '
=
*
' "