Morgunblaðið - 05.03.2013, Page 3
AFP
Erfitt Lionel Messi hefur lítið komist áleiðis í síðustu leikjum Barcelona, gegn Real
Madrid og AC Milan, og hér er það Sergio Ramos sem stöðvar Argentínumanninn.
og urðu næstum til þess að hann hætti
fyrir tímabilið.
„Ég var jafnvel að spá í að hætta fyr-
ir tímabilið því ég var alveg búinn að fá
upp í kok. Það er fáránlegt að vera
skytta en geta ekki skotið á markið.
Það er eins og að vera smiður en eiga
engan hamar,“ segir Jóhann Gunnar
sem fór í sterasprautu í nóvember sem
hefur gert kraftaverk.
„Ég er nánast verkjalaus en ég
þurfti að læra að kasta upp á nýtt því
ég hafði verið að kasta framhjá verkn-
um ef þannig má að orði komast. Þetta
er tímabundin lausn sem getur dugað í
sex mánuði en ég má fara í tvær svona
sprautur á ári. En verkurinn er nánast
enginn og á meðan þetta dugar er ég
sáttur,“ segir Jóhann Gunnar Ein-
arsson.
pressulaust vítakast
. umferðar í N1-deildinni Hefði ekki verið stórmál að brenna af úr vítakastinu
Fór í sterasprautu sem bjargaði tímabilinu Íhugaði að leggja skóna á hilluna
18. umferð í N1-deild karla 2012 - 2013
Daníel Freyr Andrésson FH 283
Davíð Hl. Svansson Aftureld.247
Kristófer F. Guðmundss. ÍR 228
Aron Rafn Eðvarðsson Haukum 215
Jovan Kukobat Akureyri209
Hlynur Morthens Val 179
Magnús G. Erlendsson Fram 175
Arnór Freyr Stefánsson HK 167
Varin skot
Brottvísanir / rauð spjöld
Afturelding 152 mín. 3
Valur 140 mín. 4
HK 126 mín. 3
Akureyri 120 mín. 1
ÍR 116 mín. 2
FH 114 mín. 2
Fram 112 mín. 2
Haukar 112 mín. 2
Markahæstir
Bjarki Már Elísson HK 125
Sturla Ásgeirsson ÍR 117
Jóhann Jóhannsson Aftureld. 105
Björgvin Þ. Hólmgeirss. ÍR 99
Jóhann Gunnar Einarss. Fram 93
Ragnar Jóhannsson FH 92
Bergvin Gíslason Akureyri 87
Finnur Ingi Stefánsson Val 84
Bjarni Fritzson Akureyri 79
Róbert Aron Hostert Fram 78
Stefán R. Sigurmannss. Haukum 78
Geir Guðmundsson Akureyri 74
Guðmundur H.Helgason Akureyri 74
Sigurður Eggertsson Fram 69
Ásbjörn Friðriksson FH 66
Einar Rafn Eiðsson FH 66
Valdimar Fannar Þórsson Val 64
Daníel Freyr Andrésson
FH
Geir
Guðmundsson
Akureyri
Hversu oft leikmaður
hefur verið valinn í lið
umferðarinnar
2
Lið umferðarinnar
Jón Þorbjörn
Jóhannsson
Haukum
Jón Heiðar
Gunnarsson
ÍR
Varnarmaður
Gylfi
Gylfason
Haukum
Þorkell
Magnússon
FH
Jóhann Gunnar
Einarsson
Fram
Sigurbergur
Sveinsson
Haukum
2 4 2
4
4
2
6
ÍÞRÓTTIR 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 2013
KA hefurbætt við
sig dönskum
leikmanni fyrir
keppnina í 1.
deild karla í
knattspyrnu í
sumar en sókn-
armaðurinn Car-
sten Pedersen
hefur samið við Akureyrarfélagið.
Bjarni Jóhannsson, þjálfari KA,
staðfesti þetta við Fótbolta.net í
gær. Pedersen er 23 ára gamall og
kemur frá C-deildarliðinu Rishöj
en hefur einnig leikið á þeim slóð-
um með liðum Avedöre og Sten-
löse. Hann á að leysa af hólmi
ungverska framherjann Dávid
Disztl sem fór til félags í heima-
landi sínu í vetur. Þar með hefur
KA fengið til sín tvo danska leik-
menn í vetur en áður samdi félag-
ið við Mads Rosenberg sem kemur
frá Hjörring.
Danskaknatt-
spyrnu-
sambandið hefur
sett framherj-
ann Nicklas
Bendtner í hálfs
árs bann frá
landsliðinu í
kjölfar þess að
hann var handtekinn um helgina
fyrir ölvunarakstur. Bendtner
leikur með Juventus á Ítalíu um
þessar mundir sem lánsmaður frá
Arsenal. Í yfirlýsingu sambands-
ins segir að það og landsliðsþjálf-
arinn Morten Olsen séu samstiga í
þessari ákvörðun.
Fólk sport@mbl.is
Miðvikudaginn 6. mars kl. 12.00–14.00
Laugardalsvöllur í sal KSÍ 3. hæð
Aðgangur ókeypis. Skráning á phs@getspa.is
BARÁTTAN GEGN HAGRÆÐINGU
ÚRSLITA Í ÍÞRÓTTUM – MÁLÞING
ÍSÍ og Íslenskar getraunir efna til málþings um baráttu gegn hagræðingu úrslita
í íþróttum
DAGSKRÁ
12:00 Setning – Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Getspár/Getrauna
12:10 Heildstætt yfirlit – Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ og FIBA Europe
12:45 Hagræðing úrslita, hættumerki á Íslandi – Þórir Hákonarson,
framkvæmdastjóri KSÍ
13:00 Kaffi
13:10 Hagræðing úrslita í íþróttum sem viðfangsefni lögreglu og réttar-
kerfisins – Jón H. B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri og saksóknari
höfuðborgarlögreglu
13:25 Umfang og eðli vandamálsins – Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri
getraunadeildar
13:45 Umræður og niðurstöður – Sigurður Elvar Þórólfsson, fundarstjóri
og formaður Samtaka íþróttafréttamanna
14:00 Ráðstefnulok