Morgunblaðið - 30.09.2013, Side 6

Morgunblaðið - 30.09.2013, Side 6
6 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2013 hans 90. mark í deildinni frá upphafi. Hann er aðeins sá sjötti sem nær þeim áfanga í sögu efstu deildar.  Annar FH-ingur var í sviðsljósinu því Freyr Bjarnason lauk sínu 14. og síðasta tímabili og kvaddi sem fyrirliði. Freyr fékk heiðursskiptingu skömmu fyrir leikslok, í sínum 201. leik fyrir FH í efstu deild en hann er leikjahæst- ur í sögu félagsins.  Eyjamenn kvöddu líka jaxl því Yngvi Magnús Borgþórsson lék sinn fyrsta og eina deildaleik á tímabilinu, var fyr- irliði í leiknum við Þór, og það var hans kveðjuleikur. Yngvi fékk sína heið- ursskiptingu eftir 57 mínútur en hans menn nýttu ekki mörg góð færi og töp- uðu 1:2.  Þórsarar lyftu sér með því í 8. sætið og náðu þar með sínum besta árangri í 20 ár, eða frá því þeir urðu í 7. sæti deildarinnar árið 1993.  Valsmenn skoruðu fimm mörk í seinni hálfleik í Ólafsvík og unnu þar Víkingana 5:0, en heimamenn voru manni færri stóran hluta leiksins. Varamennirnir Haukur Ásberg Hilm- arsson og Ragnar Þór Gunnarsson skoruðu tvö síðustu mörkin í uppbót- artíma. Fyrsta mark beggja í efstu deild.  Breiðablik vann Keflavík 3:2 í Kópa- vogi og þar skellti Kristján Guðmunds- son þremur 16 og 17 ára piltum inn á í einni skiptingu á 89. mínútu. Þar fengu Fannar Orri Sævarsson (1997), Jón Tómas Rúnarsson (1996) og Ari Steinn Guðmundsson (1996) sínar fyrstu mín- útur í efstu deild.  Þrátt fyrir skell gegn FH í Kapla- krika geta Stjörnumenn fagnað sínum besta árangri frá upphafi. Þeir enda í þriðja sæti og spila í Evrópukeppni í fyrsta sinn á næsta ári.  Á mbl.is var ítarlega fjallað um leik- ina sex í lokaumferðinni og þar er fjöldi viðtala við leikmenn og þjálfara. Helstu staðreyndir úr leikjunum má sjá hér í opnunni. Atli hirti gullið og á nú heilt sett  Skoraði á 89. mínútu gegn Stjörnunni  FH með gull eða silfur ellefu ár í röð Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson Markakóngur Atli Viðar Björnsson átti frábæran endasprett og hirti gullskóinn með marki á síðustu mín- útunum gegn Stjörnunni. FÓTBOLTI Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH-ingar luku keppnistímabilinu með glæsibrag þegar þeir unnu Stjörnuna 4:0 á laugardaginn. Þar með hafa þeir hreppt gull- eða silfurverðlaun á Íslandsmótinu samfellt í 11 ár í röð. Sex meistaratitlar, 2004, 2005, 2006, 2008, 2009 og 2012, og silfur 2003, 2007, 2010, 2011 og 2013. Þetta er einstakt velgengn- istímabil og ekkert íslenskt fé- lag státar af öðrum eins ár- angri. Aðeins Skagamenn eru nærri því en þeir urðu í öðru tveggja efstu sæta Íslands- mótsins í tíu skipti af ellefu á árunum 1951 til 1961. Og FH-ingar gátu líka fagnað öðru afreki í leikslok þó að þeir hafi ekki hoppað hæð sína í loft upp yfir silfrinu. Atli Viðar Björnsson hreinlega rændi markakóngstitlinum í deildinni á 89. mínútu þegar hann gerði sitt annað mark í leiknum og það 13. á tímabilinu. Atli gerði 6 mörk í síðustu þremur leikjunum og kom heldur betur aftan að þeim Gary Martin og Viðari Erni Kjartanssyni sem virtust ætla að heyja einvígi um gullskóinn, og voru báðir búnir að skora í leikjum laugardagsins. Þremenningarnir gerðu allir 13 mörk en Atli lék aðeins 19 leiki á meðan hinir tveir, sem gerðu sitt markið hvor í lokaumferðinni, spiluðu alla 22 leiki KR og Fylkis. Viðar var með gullskóinn í höndunum eftir að hafa skorað fyrir Fylki gegn ÍA eftir hálftíma en varð að sætta sig við bronsið þegar upp var staðið. Atli náði því loks gullskónum í sitt safn en hann fékk silfurskóinn 2011 og bronsskóinn 2010, og munaði litlu að hann næði gullinu í bæði skiptin. Atli gerði 11 af 13 mörkum sínum í seinni umferðinni og það síðasta var Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 28. sept. 2013. Skilyrði: Gott veður og ágætur völlur. Skot: Breiðab. 19 (13) – Kefl. 10 (5). Horn: Breiðablik 10 – Keflavík 2. Lið Breiðabliks: (4-3-3) Mark: Gunn- leifur Gunnleifsson. Vörn: Gísli Páll Helgason, Elfar Freyr Helgason (Tóm- as Óli Garðarsson 46.), Renee Troost, Kristinn Jónsson. Miðja: Finnur Orri Margeirsson (Viggó Kristjánsson 46.), Andri Rafn Yeoman, Guðjón Pétur Lýðsson. Sókn: Ellert Hreinsson (Ol- geir Sigurgeirsson 72.), Elfar Árni Að- alsteinsson, Árni Vilhjálmsson. Lið Keflavíkur: (4-3-3) Mark: Ómar Jóhannsson. Vörn: Ray Anthony Jónsson, Halldór K. Halldórsson, Grétar Atli Grétarsson, Magnús Þórir Matthíasson. Miðja: Andri Fannar Freysson, Elías Már Ómarsson (Jón Tómas Rúnarsson 89.), Frans Elv- arsson. Sókn: Daníel Gylfason (Atli Steinn Guðmundsson 89.), Hörður Sveinsson, Bojan Stefán Ljubicic (Fannar Orri Sævarsson 89.) Dómari: Þóroddur Hjaltalín – 7. Áhorfendur: 543. Breiðablik – Keflavík 3:2 Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 28. sept. 2013. Skilyrði: Hægur vindur og fínt haust- veður. Völlurinn slæmur. Skot: ÍBV 16 (8) – Þór 5 (5). Horn: ÍBV 6 – Þór 1. Lið ÍBV: (4-5-1) Mark: Guðjón Orri Sigurjónsson. Vörn: Arnór Eyvar Ólafsson, Brynjar Gauti Guðjónsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Matt Gar- ner. Miðja: Víðir Þorvarðarson, Yngvi Magnús Borgþórsson (Ragnar Pét- ursson 57.), Tonny Mawejje (Hermann Hreiðarsson 67.), Gunnar Már Guð- mundsson (Arnar Bragi Bergsson 67.), Ian Jeffs. Sókn: Jón Gísli Ström. Lið Þórs: (4-5-1) Mark: Srdjan Rajko- vic. Vörn: Sveinn Elías Jónsson, Atli Jens Albertsson (Hlynur Atli Magn- ússon 46.), Orri Freyr Hjaltalín, Ingi Freyr Hilmarsson. Miðja: Mark Tubæk (Jóhann Helgi Hannesson 84.), Orri Sigurjónsson, Jónas Björgvin Sig- urbergsson (Sigurður M. Kristjánsson 75.), Ármann Pétur Ævarsson, Edin Beslija. Sókn: Chukwudi Chijindu. Dómari: Ívar Orri Kristjánsson – 8. Áhorfendur: 424. ÍBV – Þór 1:2 Kaplakriki, Pepsi-deild karla, 22. um- ferð, laugardag 28. sept. 2013. Skilyrði: Hæg gola og hálfskýjað. Völlurinn ágætur miðað við árstíma. Skot: FH 19 (10) – Stjarnan 6 (2). Horn: FH 8 – Stjarnan 3. Lið FH: (4-3-3) Mark: Róbert Örn Óskarsson. Vörn: Brynjar Á. Guð- mundsson, Guðmann Þórisson, Freyr Bjarnason (Jón Ragnar Jónsson 81.), Samuel Tillen. Miðja: Davíð Þór Við- arsson, Emil Pálsson (Einar Karl Ingv- arsson 86.), Kristján Gauti Emilsson. Sókn: Ólafur Páll Snorrason (Ingi- mundur Níels Óskarsson 78.), Atli Viðar Björnsson, Atli Guðnason. Lið Stjörnunnar: (4-4-2) Mark: Arnar Darri Pétursson. Vörn: Baldvin Sturlu- son, Martin Rauschenberg, Daníel Laxdal, Robert Sandnes (Hörður Árnason 62.). Miðja: Kennie Chopart (Gunnar Örn Jónsson 80.), Michael Præst, Þorri Geir Rúnarsson (Atli Jó- hannsson 56.), Halldór Orri Björns- son. Sókn: Veigar Páll Gunnarsson, Garðar Jóhannsson. Dómari: Gunnar Jarl Jónsson – 9. Áhorfendur: Um 1.200 (óstaðfest). FH – Stjarnan 4:0 Þýskaland B-deild: Sandhausen – Bochum.............................. 1:0  Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með Bochum sem er í 14. sæti. Ítalía A-deild: AC Milan – Sampdoria ............................. 1:0  Birkir Bjarnason var ekki í leikmanna- hópi Sampdoria vegna veikinda. Hellas Verona – Livorno........................... 2:1  Emil Hallfreðsson lék fyrstu 54 mínút- urnar með Verona.  Efstu lið: Roma 18, Napoli 16, Juventus 16, Inter Mílanó 14, Fiorentina 10, Lazio 10, Verona 10, Livorno 8, AC Milan 8. Holland Ajax – Go Ahead......................................... 6:0  Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem vara- maður hjá Ajax á 5. mínútu, skoraði tvö mörk, á 52. og 53. mínútu og var skipt af velli á 65. mínútu. AZ Alkmaar – PSV Eindhoven................ 2:1  Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 10 mínúturnar með AZ en Aron Jóhannsson lék allan tímann og gerði sigurmarkið.  Hjörtur Hermannsson var varamaður hjá PSV en kom ekki við sögu. Heerenveen – Cambuur............................ 2:1  Alfreð Finnbogason lék allan leikinn með Heerenveen og skoraði sigurmarkið. NEC Nijmegen – Vitesse .......................... 2:3  Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leik- inn með NEC sem situr á botninum.  Efstu lið: Twente 15, PSV 15, Heerenveen 15, Ajax 14, Zwolle 14, Vitesse 14, Feyeno- ord 13, AZ Alkmaar 13. Danmörk Bröndby – FC Köbenhavn ....................... 3:2  Rúrik Gíslason lék seinni hálfleik með FCK en Ragnar Sigurðsson var ekki í hópi. OB – Midtjylland ........................................ 1:1  Ari Freyr Skúlason lék allan leik með OB.  Eyjólfur Héðinsson var ekki í leikmanna- hópi Midtjylland. Esbjerg – SönderjyskE ............................ 4:1  Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn með SönderjyskE. Noregur Aalesund – Brann ...................................... 0:0  Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann. Hönefoss – Viking ..................................... 2:2  Kristján Örn Sigurðsson kom inn á hjá Hönefoss á 67. mínútu, skoraði á 82. mínútu og lagði upp jöfnunarmark liðsins á 90. mín- útu. Arnór Sveinn Aðalsteinsson lék ekki með vegna meiðsla.  Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, skor- aði fyrra mark liðsins og lék allan tímann. Jón Daði Böðvarsson lék fyrstu 72 mínút- urnar. Sandnes Ulf – Lilleström ......................... 1:1  Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn og skoraði mark Sandnes Ulf.  Pálmi Rafn Pálmason lék allan leikinn með Lilleström. Sarpsborg – Rosenborg ............................ 1:2  Guðmundur Þórarinsson lék allan leikinn með Sarpsborg og Þórarinn Ingi Valdimars- son síðustu 15 mínúturnar. Tromsö – Start .......................................... 2:3  Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn og skoraði eitt marka Start og Guðmundur Kristjánsson lék seinni hálfleikinn.  Rosenborg 52, Strömsgodset 50, Viking 42, Aalesund 39, Haugesund 39, Molde 35, Brann 35, Odd 32, Lilleström 32, Start 31, Vålerenga 30, Sogndal 29, Sandnes Ulf 29, Tromsö 25, Hönefoss 24, Sarpsborg 23. A-DEILD KVENNA: Röa – Avaldsnes ........................................ 2:0  Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir léku allan leik með Avalds- nes. Guðbjörg Gunnarsdóttir var varamaður en Mist Edvardsdóttir ekki í hópnum. Kolbotn – Vålerenga ................................. 4:2  Fanndís Friðriksdóttir lék allan leikinn með Kolbotn og skoraði fjórða markið. Portúgal Benfica – Belenenses................................. 1:1  Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn með Belenenses og Eggert Gunnþór Jóns- son kom inn á á 82. mínútu.  0:1 Viktor Bjarki Arnarsson 29. 1:1 Gary Martin 69. 2:1 Emil Atlason 85. I Gul spjöld:Jónas S. (KR) 44. (brot), Kristinn (Fram) 49. (mótmæli), Lowing (Fram) 55. (brot), Halldór A. (Fram) 82. (brot). I Rauð spjöld: Engin. M Grétar Sigurðarson (KR) Bjarni Guðjónsson (KR) Jónas Guðni Sævarsson (KR) Óskar Örn Hauksson (KR) Gary Martin (KR) Ögmundur Kristinsson (Fram) Viktor Bjarki Arnarsson (Fram) Hólmbert Aron Friðjónsson (Fram) 1:0 Sjálfsmark 12. 2:0 Atli Viðar Björnsson 35. 3:0 Guðmann Þórisson 77. 4:0 Atli Viðar Björnsson 89. I Gul spjöld:Sandnes (Stjörnunni) 54. (brot). I Rauð spjöld: Engin. M Guðmann Þórisson (FH) Samuel Tillen (FH) Kristján Gauti Emilsson (FH) Ólafur Páll Snorrason (FH) Atli Viðar Björnsson (FH) Atli Guðnason (FH) Halldór Orri Björnsson (Stjörnunni) Veigar Páll Gunnarsson (Stjörnunni) 1:0 Ellert Hreinsson 11. 1:1 Elías Már Ómarsson 18. 1:2 Bojan Stefán Ljubicic 25. (víti) 2:2 Árni Vilhjálmsson 38. 3:2 Guðjón Pétur Lýðsson 87. (víti) I Gul spjöld:Daníel (Keflavík) 30. (brot), Þorkell Máni (Keflavík) 34. (mótmæli), Kristján G. (Keflavík) 34. (mótmæli), Magnús Þórir (Keflavík) 36. (brot), Halldór (Keflavík) 42. (brot), Viggó (Breiðabliki) 71. (brot). M Guðjón Pétur Lýðsson (Breiðabliki) Ellert Hreinsson (Breiðabliki) Árni Vilhjálmsson (Breiðabliki) Tómas Óli Garðarsson (Breiðabliki) Elías Már Ómarsson (Keflavík) Bojan Stefán Ljubicic (Keflavík)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.