Morgunblaðið - 07.01.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.01.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 4 1 5 1 6 7 9 5 6 9 7 4 8 3 6 1 5 8 3 4 5 7 8 7 5 2 8 9 2 4 3 5 2 7 8 7 3 6 5 4 8 6 9 9 8 6 3 8 9 1 1 4 7 9 5 3 8 6 2 8 7 5 6 8 2 5 7 1 9 4 9 3 6 2 1 5 8 4 7 2 4 7 9 8 6 3 1 5 1 8 5 3 7 4 9 6 2 7 5 4 8 2 9 6 3 1 3 6 2 4 5 1 7 9 8 8 1 9 6 3 7 5 2 4 5 2 3 1 9 8 4 7 6 6 9 8 7 4 2 1 5 3 4 7 1 5 6 3 2 8 9 1 9 3 5 7 2 8 6 4 8 7 5 9 4 6 3 2 1 4 2 6 8 3 1 9 7 5 5 4 2 7 6 3 1 8 9 3 8 7 4 1 9 6 5 2 9 6 1 2 5 8 4 3 7 2 1 4 6 8 5 7 9 3 6 3 9 1 2 7 5 4 8 7 5 8 3 9 4 2 1 6 9 6 2 7 1 8 5 3 4 7 5 1 4 3 9 2 8 6 3 4 8 2 5 6 7 1 9 5 2 9 3 8 4 1 6 7 4 7 3 5 6 1 9 2 8 1 8 6 9 7 2 3 4 5 8 3 4 1 9 7 6 5 2 2 9 5 6 4 3 8 7 1 6 1 7 8 2 5 4 9 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 laskaðir, 8 málmur, 9 bakteríu, 10 húsdýr, 11 lóga, 13 smámynt, 15 kalt, 18 logið, 21 stormur, 22 úthluta, 23 gróða, 24 ofsalega. Lóðrétt | 2 eyja, 3 tilbiðja, 4 áreita, 5 sér eftir, 6 flasa, 7 heitur, 12 gljúfur, 14 þangað til, 15 nokkuð, 16 gera auðugan, 17 kögurs, 18 dapra, 19 skyldmennisins, 20 spilið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hagur, 4 þarfs, 7 fljóð, 8 næðis, 9 agg, 11 rits, 13 gróa, 14 ætlar, 15 slær, 17 áköf, 20 las, 22 koddi, 23 kafli, 24 súrna, 25 ranns. Lóðrétt: 1 hafur, 2 grjót, 3 ræða, 4 þung, 5 riðar, 6 sessa, 10 gilda, 12 sær, 13 grá, 15 sekks, 16 ældir, 18 kæfan, 19 fliss, 20 lima, 21 skær. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 d6 5. O-O g6 6. c3 Bg7 7. He1 a6 8. Bxc6+ bxc6 9. d4 Rd7 10. dxe5 Rxe5 11. Rxe5 Bxe5 12. Rd2 O-O 13. Rf3 Bg7 14. Bf4 Hb8 15. Dd2 Bg4 16. Rd4 Hb6 17. h3 Bd7 18. Had1 He8 19. Rf3 Be6 20. b3 Dc8 21. c4 Hb8 22. Bh6 Bh8 23. Rd4 Bd7 24. Rc2 c5 25. Re3 Be6 26. Rd5 Bd4 27. Df4 Bxd5 Staðan kom upp á sterku at- skákmóti sem kennt er við Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistara í skák, og lauk fyrir nokkru í Cap d‘Agde í Frakklandi. Franski stór- meistarinn Marie Sebag (2510) hafði hvítt gegn kínversku stöllu sinni og kollega, Zhao Xue (2579). 28. Hxd4! og svartur gafst upp enda taflið tap- að, sbr. t.d. 28…cxd4 29. Df6. Skák- þing Reykjavíkur er nýhafið í húsa- kynnum Taflfélags Reykjavíkur og Gestamót GM Hellis hefst næstkom- andi fimmtudag. Sjá nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Blaðamann Blindraletri Einfætti Fjarkar Forsendu Innskots Kveikjuna Lyftum Meginþemum Prófraunin Rappundirleik Skoðan Slöngutegund Tvískinnung Áratug Útungunarvél J R B R A P P U N D I R L E I K P A F V U S L É V R A N U G N U T Ú Y I S L Ö N G U T E G U N D I A L Y F O Z I S H F B L I N D R A L E T R I K L R D B V R Y P Z M Y H N A Ð O K S I T Z L I N N S K O T S L X I Z Y Q A O V A F A D M U M E Þ N I G E M I K D H Ð E N F K K J N Y H S Y L U N T Q F A B C I J P D X L F E X N H A D C Y M R V K L A I T V X B S S U O B X E A A M Y Q B R T H Y Z S W E P E V K N Q F U S F L K T M Q J S K P Z C R N T K K L A U Q A Æ A R V U G H S D U K A Y L L V N J R F H O V U S T M J N I N U A R F Ó R P N G G T X G N U N N I K S Í V T S W K I C A G I G R S E F O R S E N D U N W E R L A E I S K V E I K J U N A K S D Á Smælingjar stokksins. S-Enginn Norður ♠ÁD109 ♥ÁG6 ♦9752 ♣108 Vestur Austur ♠5 ♠743 ♥D1074 ♥98532 ♦G104 ♦83 ♣KG765 ♣Á92 Suður ♠KG862 ♥K ♦ÁKD6 ♣D43 Suður spilar 6♠. Ekki er langt síðan tvisturinn og þristurinn í laufi voru í aðalhlutverkum hér í þættinum í heilabrotadæmi frá Eddie Kantar. Þessir smælingjar stokksins komu við sögu í jólamóti BR á dögunum. Hin almenna niðurstaða var 450 í NS fyrir yfirslag í 4♠. En svo merki- lega vill til að tólf slagir eru „á borð- inu“ ef vörnin hirðir ekki toppana í laufi strax. Hvernig þá? Segjum að ♦G komi út. Sagnhafi tekur öll trompin, ♥K og tígulslagina. Í lokin á blindur út með ♥ÁG og eitt lauf. Heima á sagnhafi ♣D43, vestur er með ♥D10 og ♣K blankan, en aust- ur ♣Á92. Laufi er spilað og austur reynir að bjarga makker frá innkasti með því fara upp með ♣Á og gleypa kónginn. En það er skammgóður vermir, því nú hefur myndast nýr og óvæntur gaffall – austur þarf að spila laufi frá ♣92 og gefa sagnhafa fría svíningu með ♣D3. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Rósta er bardagi en í fleirtölu, róstur, er það mest haft um óeirðir. Róstugur, róstu- samur eða róstusamlegur maður er ófriðsamur og þar sem róstusamt er, þar eru óspektir eða óeirðir. Gildir jafnt um miðbæ Rvíkur og stríð í útlöndum. Málið 7. janúar 1730 Árni Magnússon hand- ritasafnari og prófessor lést, 66 ára. Ásamt Páli Vídalín sá hann um manntalið 1703 og samningu jarðabókar en þekktastur er hann fyrir söfnun og vörslu norrænna handrita, einkum íslenskra. 7. janúar 1906 Ungmennafélag Akureyrar var stofnað. Það hefur verið talið fyrsta ungmennafélagið hér á landi og beitti sér fyrir stofnun UMFÍ. 7. janúar 1942 María Markan söng hlutverk greifafrúarinnar í sýningu á Brúðkaupi Fígarós í Met- ropolitan-óperunni í New York. Hún var þar með fyrsti Íslendingurinn sem kom fram í aðalhlutverki í þessu fræga óperuhúsi. 7. janúar 1944 Helgi Hjörvar hóf lestur út- varpssögunnar Bör Börsson eftir Johan Falkberget. Sag- an segir frá nýríkum sveita- strák og gerist í Noregi eftir heimsstyrjöldina fyrri. Lest- urinn stóð fram í maí og vakti mikla athygli. „Fólk lét allt annað víkja til að geta hlýtt á þennan lestur. Götur tæmdust og ekki þýddi að auglýsa kvikmyndasýn- ingar,“ sagði í bókinni Út- varp Reykjavík. 7. janúar 1999 Jólin voru lengd um einn dag á Blönduósi vegna nýrra íbúa frá Júgóslavíu sem til- heyrðu grísku rétttrún- aðarkirkjunni, en jóladagur hjá þeim var þennan dag. 7. janúar 2001 Samningar tókust í kjara- deilu framhaldsskólakenn- ara og ríkisins eftir tveggja mánaða verkfall, það lengsta í áratugi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist… Dýr læknisþjónusta Fram hefur komið að hópur fólks hafi þurft að neita sér um nauðsynlega læknisþjónustu vegna kostnaðar. Ég er ekki Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is hissa á því. Það að fara til sér- fræðings t.d. kostar skilding- inn, ég tala nú ekki um ef sjúk- lingur þarf að fara í rannsókn af einhverju tagi í ofanálag. Hvernig má það líka vera að einn tími hjá sálfræðingi kost- ar um 10.000 kr. eða meira? Hverjir geta nýtt sér þjónustu sálfræðinga og geðlækna á þessu landi, ég bara spyr? Reykvíkingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.