Hafnarfjörður - Garðabær - 02.12.2011, Page 6
2. desember 20116
ÚTFARARSTOFA
HAFNARFJARÐAR
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Sverrir Einarsson
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is
Vaktsími: 565 5892 & 896 8242
Allan sólarhringinn
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Íslenskar og vistvænar
líkkistur
Jón G. Bjarnason
Hermann Jónasson
Kristín Ingólfsdóttir
Það sem hafa ber í huga
varðandi andlát og útför
Áratuga reynsla
Á fimmtu dag og föstu dag í síð ustu viku lögðu börn úr leik
skól um Hafn ar fjarð ar leið sína í Jóla þorp ið í Hafn ar firði og
skreyttu trén sem um lykja þorp ið. Til þess not uðu þau skreyt
ing ar sem þau höfðu sjálf bú ið til. Þetta mun hafa ver ið í
níunda sinn sem leik skóla börn bæj ar ins skreyta Jóla þorp ið
því það hafa þau gert frá því þorp ið var fyrst opn að ár ið 2002.
Óhætt er að full yrða að skreyt ing arn ar setji svip á mið bæ inn
enda eru hæfi leika rík ir lista menn þar á ferð.
Mynd ir og texti: ÞSS
Langar þig í jólaplötu?
Nú er kom ið að get raun númer fimm fyr ir les end ur okk ar.
Hepp inn les endi var dreg inn úr
þeim mikla fjölda sem var með
rétt svar við spurn ing unni í síð
asta blaði.
Stein unn Trausta dótt r var ein
þeirra sem svar aði spurn ing unni
rétt í síð asta blaði en spurt var
um Bjarna Sí vert sen sem gekk
einn ig und ir nafn inu Bjarni ridd
ari. Hann var kall að ur fað ir Hafn
ar fjarð ar og var kaup mað ur og
út gerð ar mað ur í bæn um.
Stein unn fær miða á leik sýn ing
una Dag bók Önnu Knúts sem er
sýnd alla föstu daga í Gafl ara leik
hús inu.
Spurn ing þess ar ar viku er :
Hvaða ár var
Spari sjóð ur
Hafn ar fjarð ar
stofn að ur?
Send ið lausn ir á net ang ið
holmfr id ur@ved urehf.is merkt
get raun 5 ásamt nafni og síma
núm eri fyr ir mánu dag inn 5.des
emb er og hepp inn les andi fær
ein tak af plöt unni Ljóm andi jól
sem Ól af ur Már Svav ars son gaf
út í vik unni -hþ
Leikskólabörn af Hörðuvöllum stilla sér upp fyrir ljósmyndara HAFNAr FJArÐAr.
embla Guðríður, Annikka björk, erik, ernir, ragnar Þór, Ágúst Arnar, Tryggvi,
Carmen, elín Helga, björn Theódór, Karen og Arnar Ingi.
börnin af suðurhlíð í Hraunvallaskóla voru ánægð og stolt yfir verki dagsins
og voru um það bil að stilla sér upp fyrir hópmynd þegar ljósmyndara bar
að garði.
Ungur drengur af Hjalla hengir skraut á eitt trjánna
Ól af ur már svav ars son
Jólatré vinabæjar Hafnarfjarðar, Frederiksberg tendrað við hátíðlega athöfn.
Kór Ástjarnarkirkju söng við athöfnina.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar lék við athöfnina.soren Haslund sendiherra dana á Íslandi flutti ávarp við tendrun jólatrésins.
getraun